Spænski boltinn

Fréttamynd

AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger

Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo orðinn pabbi

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn.

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum

Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Guardiola skrifar undir fljótlega

Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vill ekki selja Maicon

Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Begiristain hættur hjá Barcelona

Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi hjá Barcelona til 2016

Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Er David Silva á förum frá Valencia?

Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga.

Fótbolti