Spænski boltinn

Fréttamynd

Heynckes tekur ekki við Barcelona

Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Coentrao líklegast á leið frá Real í sumar

Portúgalski varnarmaðurinn Fabio Coentrao, er að öllum líkindum á förum frá Real Madrid í sumar. Fyrrverandi liðsfélagi leikmannsins, Richardo Carvalho, sagði frá því í viðtali á dögunum að Coentrao vildi ólmur komast frá liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar

Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola hefur trú á Messi og Neymar

Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti byrjar á móti Bournemouth

Real Madrid hefur samþykkt að byrja undirbúningstímabilið á æfingaleik á móti enska b-deildarliðinu Bournemouth en liðin munu mætast í Englandi 21. júlí næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikur Real Madrid undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti sem tók við Real-liðinu af Jose Mourinho.

Fótbolti
Fréttamynd

Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu

Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho grætti mig

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, viðurkennir að sér hafi liðið mjög illa eftir að hafa verið settur á bekkinn og dúsað þar síðustu fimm mánuði tímabilsins á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Ég mun gleðja stuðningsmennina

Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid, veit það vel að hann mun þurfa ná árangri strax á fyrsta tímabili með liðið og ætlar hann sér að gleðja stuðningsmenn félagsins frá fyrsta leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi endurgreiddi skattinum

Skattamál Argentínumannsins Lionel Messi eru mikið til umfjöllunar þessa dagana enda er búið að stefna Messi vegna skattamála. Það mál verður tekið fyrir þann 17. september.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar þarf að bæta á sig

Læknir á vegum Barcelona telur að Brasilíumaðurinn Neymar myndi hagnast á því að þyngja sig aðeins fyrir hans fyrsta tímabil í Evrópu.

Fótbolti