Spænski boltinn Higuain vill fara frá Real Madrid Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er líklega á förum frá Real Madrid ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum ytra í dag. Fótbolti 1.6.2013 18:35 Ljósmyndarar stöðvuðu leikinn í Madríd | Myndband Ljósmyndarar hópuðust í kringum Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, þegar leikur liðsins gegn Osasuna var nýhafinn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2013 15:45 Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. Fótbolti 31.5.2013 11:15 Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fótbolti 31.5.2013 11:14 Vantaði alla auðmýkt í Mourinho Fyrrum leikmaður Real Madrid, Guti, er ekki sáttur við portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem skilur við Real Madrid eftir sitt þriðja og lélegasta tímabil með liðið. Fótbolti 31.5.2013 10:01 Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. Fótbolti 31.5.2013 07:47 Abidal felldi tár og kvaddi Barcelona Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er í leit að nýju félagsliði. Barcelona mun ekki endurnýja samning sinn við Abidal. Fótbolti 30.5.2013 18:38 Bale er fæddur til þess að spila með Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á Gareth Bale, leikmanni Tottenham, og er fastlega búist við því að Real muni reyna að kaupa leikmanninn. Fótbolti 30.5.2013 08:33 Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. Fótbolti 29.5.2013 12:29 Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. Fótbolti 29.5.2013 09:09 Zidane á að fá Bale til Real Madrid Real Madrid hefur haft það á stefnu sinni í áraraðir að kaupa bestu leikmenn heims. Ekki á að hverfa frá þeirri stefnu og efstur á blaði félagsins í dag er Walesverjinn Gareth Bale sem spilar fyrir Tottenham. Fótbolti 27.5.2013 10:05 Barcelona á enn möguleika á 100 stigum Alexis Sánchez og Pedro Rodríguez skoruðu mörk Barcelona í 2-0 útisigri á nágrönnunum í Espanyol í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Barcelona er þar með komið með 97 stig og getur náð hundrað stigunum með sigri í lokaleiknum. Fótbolti 24.5.2013 10:09 Real Madrid missti niður 2-0 forystu Real Madrid varð að sætta sig við 3-3 jafntefli á móti Real Sociedad í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Real Madrid komst í 2-0 og 3-2 en Xabi Prieto tryggði Real Sociedad jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 24.5.2013 10:07 Neymar gerir fimm ára samning við Barcelona Neymar hefur gert fimm ára samning við knattspyrnufélagið Barcelona en þetta staðfesti spænska félagið á vefsíðu sinni í nótt. Fótbolti 26.5.2013 11:20 Cruyff: Þetta er allt Mourinho að kenna Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, kennir Jose Mourinho algjörlega um hvernig fór hjá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 25.5.2013 23:28 Neymar fær að velja á milli Barcelona og Real Madrid Það vildu örugglega margir knattspyrnumenn vera í sporum Brasilíumannsins Neymar sem fær nú tækifæri til að velja hvort hann spili með tveimur af stærstu knattspyrnufélögum heima, Barcelona eða Real Madrid. Fótbolti 25.5.2013 11:25 Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. Fótbolti 23.5.2013 14:02 Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 23.5.2013 10:34 Mourinho og Ronaldo dæmdir í bann Þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, og leikmaður liðsins, Cristiano Ronaldo, voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann í spænska bikarnum. Fótbolti 22.5.2013 21:44 Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. Fótbolti 21.5.2013 11:40 Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. Fótbolti 20.5.2013 18:32 Skyldusigur Börsunga í mígandi rigningu Nývangur var aðeins hálffullur þegar Barcelona lagði Real Valladolid 2-1 að velli í 36. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2013 12:22 Falcao búinn að vinna sjö úrslitaleiki í röð - hefur aldrei tapað Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Atlético Madrid en liðið vann þá 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.5.2013 22:52 Atlético vann Real í bikarúrslitaleiknum - Ronaldo fékk rautt Atlético Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu í kvöld. Brasilíumaðurinn Miranda skoraði sigurmarkið á 98. mínútu. Real Madrid endaði leikinn með tíu menn eftir að Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið á 117. mínútu. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, fékk líka rautt. Fótbolti 17.5.2013 22:12 Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. Fótbolti 16.5.2013 23:29 Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. Enski boltinn 15.5.2013 10:05 Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 13.5.2013 11:23 Messi meiddist en Barcelona vann Barcelona á enn möguleika á að jafna stigametið á Spáni eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brcelona var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn þar sem að Real Madrid náði aðeins jafntefli á móti Espanyol í gær. Fótbolti 11.5.2013 12:10 Atletico hefur áhuga á Villa Það bendir flest til þess að framherji Barcelona, David Villa, yfirgefi félagið í sumar. Hann er meðal annars orðaður við Atletico Madrid. Fótbolti 11.5.2013 11:44 Barcelona orðið Spánarmeistari Barcelona varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti þó ekki að spila til þess að landa titlinum. Real Madrid gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Espanyol og Real á því ekki lengur möguleika á því að ná Barcelona. Fótbolti 11.5.2013 11:29 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 266 ›
Higuain vill fara frá Real Madrid Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er líklega á förum frá Real Madrid ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum ytra í dag. Fótbolti 1.6.2013 18:35
Ljósmyndarar stöðvuðu leikinn í Madríd | Myndband Ljósmyndarar hópuðust í kringum Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, þegar leikur liðsins gegn Osasuna var nýhafinn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2013 15:45
Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. Fótbolti 31.5.2013 11:15
Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fótbolti 31.5.2013 11:14
Vantaði alla auðmýkt í Mourinho Fyrrum leikmaður Real Madrid, Guti, er ekki sáttur við portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem skilur við Real Madrid eftir sitt þriðja og lélegasta tímabil með liðið. Fótbolti 31.5.2013 10:01
Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. Fótbolti 31.5.2013 07:47
Abidal felldi tár og kvaddi Barcelona Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er í leit að nýju félagsliði. Barcelona mun ekki endurnýja samning sinn við Abidal. Fótbolti 30.5.2013 18:38
Bale er fæddur til þess að spila með Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á Gareth Bale, leikmanni Tottenham, og er fastlega búist við því að Real muni reyna að kaupa leikmanninn. Fótbolti 30.5.2013 08:33
Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. Fótbolti 29.5.2013 12:29
Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. Fótbolti 29.5.2013 09:09
Zidane á að fá Bale til Real Madrid Real Madrid hefur haft það á stefnu sinni í áraraðir að kaupa bestu leikmenn heims. Ekki á að hverfa frá þeirri stefnu og efstur á blaði félagsins í dag er Walesverjinn Gareth Bale sem spilar fyrir Tottenham. Fótbolti 27.5.2013 10:05
Barcelona á enn möguleika á 100 stigum Alexis Sánchez og Pedro Rodríguez skoruðu mörk Barcelona í 2-0 útisigri á nágrönnunum í Espanyol í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Barcelona er þar með komið með 97 stig og getur náð hundrað stigunum með sigri í lokaleiknum. Fótbolti 24.5.2013 10:09
Real Madrid missti niður 2-0 forystu Real Madrid varð að sætta sig við 3-3 jafntefli á móti Real Sociedad í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Real Madrid komst í 2-0 og 3-2 en Xabi Prieto tryggði Real Sociedad jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 24.5.2013 10:07
Neymar gerir fimm ára samning við Barcelona Neymar hefur gert fimm ára samning við knattspyrnufélagið Barcelona en þetta staðfesti spænska félagið á vefsíðu sinni í nótt. Fótbolti 26.5.2013 11:20
Cruyff: Þetta er allt Mourinho að kenna Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, kennir Jose Mourinho algjörlega um hvernig fór hjá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 25.5.2013 23:28
Neymar fær að velja á milli Barcelona og Real Madrid Það vildu örugglega margir knattspyrnumenn vera í sporum Brasilíumannsins Neymar sem fær nú tækifæri til að velja hvort hann spili með tveimur af stærstu knattspyrnufélögum heima, Barcelona eða Real Madrid. Fótbolti 25.5.2013 11:25
Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. Fótbolti 23.5.2013 14:02
Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 23.5.2013 10:34
Mourinho og Ronaldo dæmdir í bann Þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, og leikmaður liðsins, Cristiano Ronaldo, voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann í spænska bikarnum. Fótbolti 22.5.2013 21:44
Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. Fótbolti 21.5.2013 11:40
Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. Fótbolti 20.5.2013 18:32
Skyldusigur Börsunga í mígandi rigningu Nývangur var aðeins hálffullur þegar Barcelona lagði Real Valladolid 2-1 að velli í 36. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2013 12:22
Falcao búinn að vinna sjö úrslitaleiki í röð - hefur aldrei tapað Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Atlético Madrid en liðið vann þá 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.5.2013 22:52
Atlético vann Real í bikarúrslitaleiknum - Ronaldo fékk rautt Atlético Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu í kvöld. Brasilíumaðurinn Miranda skoraði sigurmarkið á 98. mínútu. Real Madrid endaði leikinn með tíu menn eftir að Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið á 117. mínútu. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, fékk líka rautt. Fótbolti 17.5.2013 22:12
Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. Fótbolti 16.5.2013 23:29
Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. Enski boltinn 15.5.2013 10:05
Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 13.5.2013 11:23
Messi meiddist en Barcelona vann Barcelona á enn möguleika á að jafna stigametið á Spáni eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brcelona var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn þar sem að Real Madrid náði aðeins jafntefli á móti Espanyol í gær. Fótbolti 11.5.2013 12:10
Atletico hefur áhuga á Villa Það bendir flest til þess að framherji Barcelona, David Villa, yfirgefi félagið í sumar. Hann er meðal annars orðaður við Atletico Madrid. Fótbolti 11.5.2013 11:44
Barcelona orðið Spánarmeistari Barcelona varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti þó ekki að spila til þess að landa titlinum. Real Madrid gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Espanyol og Real á því ekki lengur möguleika á því að ná Barcelona. Fótbolti 11.5.2013 11:29