Spænski boltinn

Fréttamynd

Del Bosque: Enginn á öruggt sæti

Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í rosalegum Madrídarslag

Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona stigi á eftir Real

Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi skaut Barcelona á toppinn á ný

Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Fótbolti
Fréttamynd

Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt

Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema með tvö í sigri Real

Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo sleppur ekki við leikbannið

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum

Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum.

Fótbolti