Spænski boltinn Di María á förum frá Real Spænska blaðið Marca greinir frá því að Ángel Di María viti að hann sé á förum frá Real Madrid í sumar en hann mun ekki sætta sig við hvaða klúbb sem er eftir fjögur ár hjá Madrídarklúbbnum. Fótbolti 2.7.2014 15:40 Ekki hægt að selja Messi Forseti Barcelona segir að það muni aldrei koma til greina að láta Lionel Messi fara. Fótbolti 2.7.2014 14:51 Myndband frá fyrsta degi Alfreðs hjá Real Sociedad Sjónvarpsstöð Real Sociedad fylgdi Alfreði eftir á fyrsta degi sínum hjá félaginu en hann skrifaði undir samning hjá Real Sociedad fyrr í dag. Fótbolti 2.7.2014 18:04 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. Fótbolti 2.7.2014 12:50 Alfreð í læknisskoðun í dag Fimm ára samningur sagður liggja á borðinu. Fótbolti 2.7.2014 09:34 Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Fótbolti 1.7.2014 17:21 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. Fótbolti 30.6.2014 10:01 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 29.6.2014 22:35 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. Fótbolti 29.6.2014 11:59 Markmiðið er að verða fyrirliði Barcelona Dani Alves sem hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain undanfarnar vikur er ekki á förum frá Barcelona. Þess í stað vonast hann til þess að vera gerður fyrirliði liðsins einn daginn. Fótbolti 25.6.2014 15:01 Markvörður Síle til Barcelona Claudio Bravo, fyrirliði Síle á HM í Brasilíu, er orðinn leikmaður Barcelona en spænska stórliðið tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að félagið væri búið að kaupa þennan 31 árs gamla markvörð frá Real Sociedad. Fótbolti 25.6.2014 13:23 Zidane þjálfar Zidane hjá Real Madrid Frakkinn Zinedine Zidane hefur tekið við þjálfun varaliðsins hjá Real Madrid en það var formlega tilkynnt á heimasíðu spænska félagsins í dag. Fótbolti 25.6.2014 12:01 Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. Fótbolti 24.6.2014 13:14 Vela áfram hjá Real Sociedad Carlos Vela sem hefur verið orðaður við Real Madrid og Arsenal undanfarnar vikur er búinn að framlengja samning sinn við Real Sociedad. Enski boltinn 24.6.2014 09:46 Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.6.2014 07:29 Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 18.6.2014 10:02 Rakitic samdi við Barcelona Barcelona er búið að finna arftaka Cesc Fabregas hjá félaginu en Fabregas samdi við Chelsea á dögunum. Fótbolti 16.6.2014 21:15 Mascherano áfram hjá Barcelona Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018. Fótbolti 8.6.2014 10:48 Arftaki Filipe Luis kominn Atletico Madrid gekk í gærkvöldi frá kaupunum á vinstri bakverðinum Guilherme Siqueira frá Granada. Núverandi vinstri bakvörður liðsins, Filipe Luis, hefur verið orðaður við fjöldan allra stórliða undanfarnar vikur. Fótbolti 7.6.2014 02:03 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. Fótbolti 6.6.2014 19:34 Bale: Ég verð betri á næsta tímabili Velski framherjinn vill vera hluti af fyrsta liðinu sem ver Meistaradeildartitilinn. Fótbolti 2.6.2014 13:42 Villa fer frá Atletico Madrid David Villa staðfesti í dag að hann sé á leið frá Atletico Madrid en líklegt er að hann spili í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Fótbolti 1.6.2014 22:41 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 31.5.2014 17:48 Barcelona vill fá Koke Barcelona má versla í sumar og félagið ætlar heldur betur að nýta sér það enda gæti verið lokað á félagaskipti hjá félaginu síðar. Fótbolti 30.5.2014 11:05 Ter Stegen fær samkeppni hjá Barcelona Landsliðsmarkvörður Síle á að halda Þjóðverjanum á tánum. Fótbolti 29.5.2014 15:30 Liverpool bauð í Moreno Times, Sky Sports og fleiri fjölmiðlar í Englandi fullyrða að Liverpool hafi lagt fram tilboð í Alberto Moreno, vinstri bakvörð hjá Sevilla á Spáni. Enski boltinn 29.5.2014 14:00 Real Madrid þarf ekki fleiri stjörnuleikmenn Florentino Perez, forseti Real Madrid, telur að klúbburinn þurfi ekki að fá galactico til liðs við sig í sumar. Fótbolti 27.5.2014 11:46 Öskra á Ronaldo ef þess þarf Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid. Fótbolti 27.5.2014 09:11 Filipe Luis ánægður hjá Atlético Brasilíski bakvörðurinn ætlar ekki að leysa Ashley Cole af hólmi hjá Chelsea. Fótbolti 26.5.2014 18:44 Bale getur bætt sig Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2014 10:51 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 268 ›
Di María á förum frá Real Spænska blaðið Marca greinir frá því að Ángel Di María viti að hann sé á förum frá Real Madrid í sumar en hann mun ekki sætta sig við hvaða klúbb sem er eftir fjögur ár hjá Madrídarklúbbnum. Fótbolti 2.7.2014 15:40
Ekki hægt að selja Messi Forseti Barcelona segir að það muni aldrei koma til greina að láta Lionel Messi fara. Fótbolti 2.7.2014 14:51
Myndband frá fyrsta degi Alfreðs hjá Real Sociedad Sjónvarpsstöð Real Sociedad fylgdi Alfreði eftir á fyrsta degi sínum hjá félaginu en hann skrifaði undir samning hjá Real Sociedad fyrr í dag. Fótbolti 2.7.2014 18:04
Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. Fótbolti 2.7.2014 12:50
Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Fótbolti 1.7.2014 17:21
Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. Fótbolti 30.6.2014 10:01
Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 29.6.2014 22:35
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. Fótbolti 29.6.2014 11:59
Markmiðið er að verða fyrirliði Barcelona Dani Alves sem hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain undanfarnar vikur er ekki á förum frá Barcelona. Þess í stað vonast hann til þess að vera gerður fyrirliði liðsins einn daginn. Fótbolti 25.6.2014 15:01
Markvörður Síle til Barcelona Claudio Bravo, fyrirliði Síle á HM í Brasilíu, er orðinn leikmaður Barcelona en spænska stórliðið tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að félagið væri búið að kaupa þennan 31 árs gamla markvörð frá Real Sociedad. Fótbolti 25.6.2014 13:23
Zidane þjálfar Zidane hjá Real Madrid Frakkinn Zinedine Zidane hefur tekið við þjálfun varaliðsins hjá Real Madrid en það var formlega tilkynnt á heimasíðu spænska félagsins í dag. Fótbolti 25.6.2014 12:01
Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. Fótbolti 24.6.2014 13:14
Vela áfram hjá Real Sociedad Carlos Vela sem hefur verið orðaður við Real Madrid og Arsenal undanfarnar vikur er búinn að framlengja samning sinn við Real Sociedad. Enski boltinn 24.6.2014 09:46
Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.6.2014 07:29
Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 18.6.2014 10:02
Rakitic samdi við Barcelona Barcelona er búið að finna arftaka Cesc Fabregas hjá félaginu en Fabregas samdi við Chelsea á dögunum. Fótbolti 16.6.2014 21:15
Mascherano áfram hjá Barcelona Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018. Fótbolti 8.6.2014 10:48
Arftaki Filipe Luis kominn Atletico Madrid gekk í gærkvöldi frá kaupunum á vinstri bakverðinum Guilherme Siqueira frá Granada. Núverandi vinstri bakvörður liðsins, Filipe Luis, hefur verið orðaður við fjöldan allra stórliða undanfarnar vikur. Fótbolti 7.6.2014 02:03
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. Fótbolti 6.6.2014 19:34
Bale: Ég verð betri á næsta tímabili Velski framherjinn vill vera hluti af fyrsta liðinu sem ver Meistaradeildartitilinn. Fótbolti 2.6.2014 13:42
Villa fer frá Atletico Madrid David Villa staðfesti í dag að hann sé á leið frá Atletico Madrid en líklegt er að hann spili í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Fótbolti 1.6.2014 22:41
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 31.5.2014 17:48
Barcelona vill fá Koke Barcelona má versla í sumar og félagið ætlar heldur betur að nýta sér það enda gæti verið lokað á félagaskipti hjá félaginu síðar. Fótbolti 30.5.2014 11:05
Ter Stegen fær samkeppni hjá Barcelona Landsliðsmarkvörður Síle á að halda Þjóðverjanum á tánum. Fótbolti 29.5.2014 15:30
Liverpool bauð í Moreno Times, Sky Sports og fleiri fjölmiðlar í Englandi fullyrða að Liverpool hafi lagt fram tilboð í Alberto Moreno, vinstri bakvörð hjá Sevilla á Spáni. Enski boltinn 29.5.2014 14:00
Real Madrid þarf ekki fleiri stjörnuleikmenn Florentino Perez, forseti Real Madrid, telur að klúbburinn þurfi ekki að fá galactico til liðs við sig í sumar. Fótbolti 27.5.2014 11:46
Öskra á Ronaldo ef þess þarf Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid. Fótbolti 27.5.2014 09:11
Filipe Luis ánægður hjá Atlético Brasilíski bakvörðurinn ætlar ekki að leysa Ashley Cole af hólmi hjá Chelsea. Fótbolti 26.5.2014 18:44
Bale getur bætt sig Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2014 10:51