Spænski boltinn

Fréttamynd

Fyrsti sigurinn í hús hjá Neville

Valencia vann sinn fyrsta leik undir stjórn Gary Neville þegar liðið bar sigurorð af C-deildarliði Barakaldo, 2-0, í seinni leik liðanna í spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fótboltafantasía í hverjum leik

MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman.

Fótbolti
Fréttamynd

Völdu Messi frekar en Ronaldo

Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale og Ronaldo sáu um Eibar

Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona

Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar.

Fótbolti