Spænski boltinn Barcelona er félagið sem ég vildi alltaf spila fyrir Luis Suarez er svo hamingjusamur hjá Barcelona að hann myndi ekki einu sinni íhuga að fara þó svo hann fengi mörgum sinnum betri samning annars staðar. Fótbolti 4.12.2015 10:53 Martraðarárið 2015 hjá Real Madrid Þetta er alls ekki búið að vera gott ár fyrir spænska stórliðið og í rauninni hefur þetta verið sannkallað matraðarár. Fótbolti 4.12.2015 10:12 Neville: Vantar spænskukennara sem nennir að vakna snemma Gary Neville, nýráðinn knattspyrnustjóri Valencia, var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 3.12.2015 17:06 Líkir Manchester United leikmanni við Iniesta Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Fótbolti 3.12.2015 13:42 Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. Fótbolti 2.12.2015 23:09 Barcelona áfram en Real bíður Bæði lið unnu bikarleiki sína í kvöld en Real gæti verið dæmt úr leik. Fótbolti 2.12.2015 22:57 Real Madrid hent úr bikarnum? Skelfileg mistök gætu kostað Real Madrid þátttökurétt í spænska konungsbikarnum. Enski boltinn 2.12.2015 22:25 Ödegaard fær ekki tækifæri hjá Benitez Þó svo Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hvíli hálft lið sitt í bikarleiknum gegn Cadiz í kvöld þá er ekkert pláss fyrir Norðmanninn unga, Martin Ödegaard. Fótbolti 2.12.2015 14:26 Gary Neville stýrir Valencia út tímabilið Gary Neville hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia. Enski boltinn 2.12.2015 12:10 Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Fótbolti 1.12.2015 12:45 Völdu Messi frekar en Ronaldo Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Fótbolti 1.12.2015 09:28 Neville og Voro stýra Valencia gegn Barcelona Það er búið að staðfesta að Phil Neville verði annar þjálfara Valencia er liðið spilar við Barcelona um næstu helgi. Fótbolti 1.12.2015 10:05 Sonur Zidane rekinn útaf fyrir að skalla mann Luca Zidane, sonur frönsku knattspyrnugoðsagnarinnar Zinedine Zidane, gerði allt vitlaust á dögunum í leik 17 ára liða Real Madrid og Atletico Madrid. Fótbolti 1.12.2015 12:20 Bale og Ronaldo sáu um Eibar Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0. Fótbolti 27.11.2015 16:24 Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar. Fótbolti 29.11.2015 12:31 Öruggt hjá Barcelona | Sjáðu frábært mark Suarez Það getur fátt stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu nú í dag 4-0 sigur á Real Sociedad. Leikurinn var einstefna. Fótbolti 28.11.2015 17:15 Balague: City reynir að sannfæra Messi Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona. Enski boltinn 28.11.2015 00:19 Eins árs bann fyrir ósiðlegt athæfi Spænskur knattspyrnumaður reyndi að sveifla getnaðarlim sínum í kvenkynaðstoðardómara. Fótbolti 27.11.2015 15:29 Hittast Guardiola og Messi hjá City í sumar? Slúðurpressan slær ekki slöku við en fullyrt er að ákveðið sé að Pep Guardiola taki við Manchester City í sumar. Enski boltinn 27.11.2015 08:12 Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25.11.2015 10:56 Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé í molum. Fótbolti 25.11.2015 08:49 Telur að Ronaldo og Benitez fari báðir Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague telur að Florentino Perez muni hrista upp í hlutunum fyrir næsta tímabil hjá Real Madrid. Enski boltinn 24.11.2015 09:26 Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Dani Alves hefur enga samúð með portúgölsku stjörnunni eftir niðurlæginguna í El Clásico. Fótbolti 23.11.2015 15:21 Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. Fótbolti 23.11.2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. Fótbolti 23.11.2015 09:33 Balague: Perez mun líklega reka Benitez Guillem Balague, einn þekktasti íþróttafréttamaður Spánar, segir að Florentino Perez, forseti Real Madrid, muni að öllum líkindum reka Rafa Benitez sem stjóra liðsins eftir niðurlæginguna í gær. Fótbolti 22.11.2015 12:39 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. Fótbolti 21.11.2015 16:44 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum Fótbolti 20.11.2015 20:23 Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 19.11.2015 15:07 Bebé: Ég er eins og Ronaldo Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn. Fótbolti 18.11.2015 12:44 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 266 ›
Barcelona er félagið sem ég vildi alltaf spila fyrir Luis Suarez er svo hamingjusamur hjá Barcelona að hann myndi ekki einu sinni íhuga að fara þó svo hann fengi mörgum sinnum betri samning annars staðar. Fótbolti 4.12.2015 10:53
Martraðarárið 2015 hjá Real Madrid Þetta er alls ekki búið að vera gott ár fyrir spænska stórliðið og í rauninni hefur þetta verið sannkallað matraðarár. Fótbolti 4.12.2015 10:12
Neville: Vantar spænskukennara sem nennir að vakna snemma Gary Neville, nýráðinn knattspyrnustjóri Valencia, var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 3.12.2015 17:06
Líkir Manchester United leikmanni við Iniesta Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Fótbolti 3.12.2015 13:42
Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. Fótbolti 2.12.2015 23:09
Barcelona áfram en Real bíður Bæði lið unnu bikarleiki sína í kvöld en Real gæti verið dæmt úr leik. Fótbolti 2.12.2015 22:57
Real Madrid hent úr bikarnum? Skelfileg mistök gætu kostað Real Madrid þátttökurétt í spænska konungsbikarnum. Enski boltinn 2.12.2015 22:25
Ödegaard fær ekki tækifæri hjá Benitez Þó svo Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hvíli hálft lið sitt í bikarleiknum gegn Cadiz í kvöld þá er ekkert pláss fyrir Norðmanninn unga, Martin Ödegaard. Fótbolti 2.12.2015 14:26
Gary Neville stýrir Valencia út tímabilið Gary Neville hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia. Enski boltinn 2.12.2015 12:10
Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Fótbolti 1.12.2015 12:45
Völdu Messi frekar en Ronaldo Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Fótbolti 1.12.2015 09:28
Neville og Voro stýra Valencia gegn Barcelona Það er búið að staðfesta að Phil Neville verði annar þjálfara Valencia er liðið spilar við Barcelona um næstu helgi. Fótbolti 1.12.2015 10:05
Sonur Zidane rekinn útaf fyrir að skalla mann Luca Zidane, sonur frönsku knattspyrnugoðsagnarinnar Zinedine Zidane, gerði allt vitlaust á dögunum í leik 17 ára liða Real Madrid og Atletico Madrid. Fótbolti 1.12.2015 12:20
Bale og Ronaldo sáu um Eibar Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0. Fótbolti 27.11.2015 16:24
Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar. Fótbolti 29.11.2015 12:31
Öruggt hjá Barcelona | Sjáðu frábært mark Suarez Það getur fátt stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu nú í dag 4-0 sigur á Real Sociedad. Leikurinn var einstefna. Fótbolti 28.11.2015 17:15
Balague: City reynir að sannfæra Messi Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona. Enski boltinn 28.11.2015 00:19
Eins árs bann fyrir ósiðlegt athæfi Spænskur knattspyrnumaður reyndi að sveifla getnaðarlim sínum í kvenkynaðstoðardómara. Fótbolti 27.11.2015 15:29
Hittast Guardiola og Messi hjá City í sumar? Slúðurpressan slær ekki slöku við en fullyrt er að ákveðið sé að Pep Guardiola taki við Manchester City í sumar. Enski boltinn 27.11.2015 08:12
Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25.11.2015 10:56
Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé í molum. Fótbolti 25.11.2015 08:49
Telur að Ronaldo og Benitez fari báðir Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague telur að Florentino Perez muni hrista upp í hlutunum fyrir næsta tímabil hjá Real Madrid. Enski boltinn 24.11.2015 09:26
Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Dani Alves hefur enga samúð með portúgölsku stjörnunni eftir niðurlæginguna í El Clásico. Fótbolti 23.11.2015 15:21
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. Fótbolti 23.11.2015 18:56
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. Fótbolti 23.11.2015 09:33
Balague: Perez mun líklega reka Benitez Guillem Balague, einn þekktasti íþróttafréttamaður Spánar, segir að Florentino Perez, forseti Real Madrid, muni að öllum líkindum reka Rafa Benitez sem stjóra liðsins eftir niðurlæginguna í gær. Fótbolti 22.11.2015 12:39
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. Fótbolti 21.11.2015 16:44
Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 19.11.2015 15:07
Bebé: Ég er eins og Ronaldo Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn. Fótbolti 18.11.2015 12:44