Tækni Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum. Viðskipti erlent 25.8.2016 21:01 Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar. Viðskipti erlent 25.8.2016 19:21 Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. Viðskipti erlent 17.8.2016 09:07 Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. Viðskipti erlent 11.8.2016 19:41 Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Viðskipti erlent 10.8.2016 18:58 Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Viðskipti erlent 10.8.2016 12:54 Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22 Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52 Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25 Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 29.7.2016 20:26 Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41 Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04 Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33 Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. Viðskipti erlent 24.7.2016 23:06 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Viðskipti erlent 20.7.2016 21:32 Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. Viðskipti erlent 20.7.2016 11:10 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15.7.2016 14:45 Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11.7.2016 09:26 Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. Viðskipti erlent 30.6.2016 20:34 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. Viðskipti erlent 21.6.2016 13:54 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. Erlent 15.6.2016 18:52 Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Viðskipti erlent 13.6.2016 22:24 Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Viðskipti erlent 8.6.2016 16:16 Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tvo stutt þegar einhver bakkar í átt að bílnum, eitt langt í áriðandi tilvikum. Viðskipti erlent 3.6.2016 13:49 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. Viðskipti erlent 2.6.2016 16:50 Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook ætla að taka til í Evrópu. Viðskipti erlent 31.5.2016 16:17 Google stefnir á að útrýma lykilorðum Hanna tækni sem nemur m.a. rödd, fingraför og göngulag farsímaeiganda. Viðskipti erlent 26.5.2016 18:46 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 85 ›
Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum. Viðskipti erlent 25.8.2016 21:01
Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar. Viðskipti erlent 25.8.2016 19:21
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. Viðskipti erlent 17.8.2016 09:07
Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. Viðskipti erlent 11.8.2016 19:41
Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Viðskipti erlent 10.8.2016 18:58
Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Viðskipti erlent 10.8.2016 12:54
Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10
Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22
Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52
Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 29.7.2016 20:26
Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41
Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04
Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33
Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19
Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. Viðskipti erlent 24.7.2016 23:06
Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Viðskipti erlent 20.7.2016 21:32
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. Viðskipti erlent 20.7.2016 11:10
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15.7.2016 14:45
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11.7.2016 09:26
Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. Viðskipti erlent 30.6.2016 20:34
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. Viðskipti erlent 21.6.2016 13:54
Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. Erlent 15.6.2016 18:52
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Viðskipti erlent 13.6.2016 22:24
Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Viðskipti erlent 8.6.2016 16:16
Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tvo stutt þegar einhver bakkar í átt að bílnum, eitt langt í áriðandi tilvikum. Viðskipti erlent 3.6.2016 13:49
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. Viðskipti erlent 2.6.2016 16:50
Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook ætla að taka til í Evrópu. Viðskipti erlent 31.5.2016 16:17
Google stefnir á að útrýma lykilorðum Hanna tækni sem nemur m.a. rödd, fingraför og göngulag farsímaeiganda. Viðskipti erlent 26.5.2016 18:46