Tækni GoPro í bullandi vandræðum Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Viðskipti erlent 8.1.2018 19:20 Ganga frá rammasamningi um kaup á miðlægum tölvubúnaði Opin kerfi og Ríkiskaup hafa gengið frá rammasamningi um kaup á miðlægum tölvubúnaði. Um er að ræða samning þar sem Opin kerfi er skilgreint sem forgangsbirgi Ríkiskaupa næstu þrjú árin í kaupum Ríkisstofnana á miðlægum tölvubúnaði. Viðskipti innlent 8.1.2018 13:01 Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna. Viðskipti erlent 8.1.2018 11:29 Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum. Erlent 5.1.2018 21:03 Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. Erlent 5.1.2018 10:49 Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. Erlent 4.1.2018 14:44 Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57 Apple biður viðskiptavini sína afsökunar Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 28.12.2017 23:56 New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu. Erlent 25.12.2017 12:21 „Dularfullt ljós á himni“ reyndist eldflaug SpaceX Flauginni var skotið á loft síðdegis í gær og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Erlent 23.12.2017 10:21 Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32 Sigur Rós vinnur að Tónanda með dularfullu sýndarveruleikafyrirtæki Fyrirtækið dularfulla hefur safnað miklu fé til þróunar tækni sem gerir fyrirtækinu kleift að færa tölvuteiknaða hluti inn í raunheim okkar. Viðskipti erlent 19.12.2017 14:27 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. Erlent 15.12.2017 15:07 100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg tölvuþrjótum Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Innlent 15.12.2017 13:52 Nethlutleysi afnumið gegn vilja fólksins Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna ákvað að afnema reglur um nethlutleysi. Afnámið sagt gera netþjónustufyrirtækjum kleift að okra á neytendum og vefsíðum, hægja á tengingum og hindra aðgang að efni. Erlent 14.12.2017 21:22 Óvíst hvort að afnám nethlutleysis hafi áhrif á íslenska netnotendur Andstæðingar afnáms nethlutleysis í Bandaríkjunum óttast að bundinn verði endir á opið internet fyrir alla með yfirvofandi ákvörðun bandarískra yfirvalda. Innlent 14.12.2017 12:10 Frumkvöðlar netsins biðla til Bandaríkjastjórnar um að halda í nethlutleysi Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna ætlar að afnema reglur um nethlutleysi í vikunni. Það myndi gera fjarskiptafyrirtækjum kleift að rukka mismikið fyrir gagnaflutninga um netið. Erlent 12.12.2017 10:53 Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Hreyflarnir tóku við sér eins og ekkert hefði í skorist þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið notaðir frá árinu 1980. Erlent 2.12.2017 09:35 Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Viðskipti erlent 29.11.2017 16:39 Nintendo malar gull á nýrri leikjatölvu sem selst einkar vel Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo malar gull. Hagnaðarspá fyrirtækisins tvöfölduð og væntingar um sölu aukast í takt við það. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar og vinsælir leikir ástæðurnar fyrir velgengninni. Búist við því að töl Viðskipti erlent 1.11.2017 22:21 Microsoft HoloLens kemur til Íslands Bandaríski tæknirisinn Microsoft tilkynnti í gær að HoloLens, gleraugu fyrir viðbótarveruleika (e. augmented reality), verði sett í sölu í 29 löndum í Evrópu. Þrefaldast þannig fjöldi þeirra landa þar sem HoloLens er til sölu en áður voru gleraugun seld í tíu löndum. Viðskipti innlent 1.11.2017 22:23 Google Maps færir sig út í sólkerfið með hjálp Íslendings Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann kort af tunglum í ytra sólkerfinu sem Google birtir nú á kortavef sínum. Erlent 18.10.2017 11:00 Vara notendur við þráðlausu neti Alvarlegur galli hefur fundist í öryggisstaðlinum WPA2, sem á að tryggja dulkóðun. Innlent 16.10.2017 21:02 Skoti stærsta geimsjónauka heims frestað til 2019 Til stóð að skjóta James Webb-geimsjónaukanum á loft næsta haust. Það frestast hins vegar fram á vorið 2019. Erlent 29.9.2017 09:11 Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Framkvæmdastjóri ESA kynnti stofnunina og skuldbindingar sem gætu fylgt aðild fyrir fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar. Innlent 29.9.2017 08:35 Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Innlent 26.9.2017 21:00 Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. Erlent 25.9.2017 16:48 Fyrsti snjalljakkinn á leið í búðir Jakkinn byggir á tækni sem ATAP, tilraunastofa Google, hefur þróað í samvinnu við Levi's og nefnist Jacquard. Lífið 25.9.2017 13:56 Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08 Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 85 ›
GoPro í bullandi vandræðum Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Viðskipti erlent 8.1.2018 19:20
Ganga frá rammasamningi um kaup á miðlægum tölvubúnaði Opin kerfi og Ríkiskaup hafa gengið frá rammasamningi um kaup á miðlægum tölvubúnaði. Um er að ræða samning þar sem Opin kerfi er skilgreint sem forgangsbirgi Ríkiskaupa næstu þrjú árin í kaupum Ríkisstofnana á miðlægum tölvubúnaði. Viðskipti innlent 8.1.2018 13:01
Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna. Viðskipti erlent 8.1.2018 11:29
Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum. Erlent 5.1.2018 21:03
Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. Erlent 5.1.2018 10:49
Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. Erlent 4.1.2018 14:44
Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57
Apple biður viðskiptavini sína afsökunar Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 28.12.2017 23:56
New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu. Erlent 25.12.2017 12:21
„Dularfullt ljós á himni“ reyndist eldflaug SpaceX Flauginni var skotið á loft síðdegis í gær og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Erlent 23.12.2017 10:21
Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32
Sigur Rós vinnur að Tónanda með dularfullu sýndarveruleikafyrirtæki Fyrirtækið dularfulla hefur safnað miklu fé til þróunar tækni sem gerir fyrirtækinu kleift að færa tölvuteiknaða hluti inn í raunheim okkar. Viðskipti erlent 19.12.2017 14:27
Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. Erlent 15.12.2017 15:07
100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg tölvuþrjótum Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Innlent 15.12.2017 13:52
Nethlutleysi afnumið gegn vilja fólksins Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna ákvað að afnema reglur um nethlutleysi. Afnámið sagt gera netþjónustufyrirtækjum kleift að okra á neytendum og vefsíðum, hægja á tengingum og hindra aðgang að efni. Erlent 14.12.2017 21:22
Óvíst hvort að afnám nethlutleysis hafi áhrif á íslenska netnotendur Andstæðingar afnáms nethlutleysis í Bandaríkjunum óttast að bundinn verði endir á opið internet fyrir alla með yfirvofandi ákvörðun bandarískra yfirvalda. Innlent 14.12.2017 12:10
Frumkvöðlar netsins biðla til Bandaríkjastjórnar um að halda í nethlutleysi Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna ætlar að afnema reglur um nethlutleysi í vikunni. Það myndi gera fjarskiptafyrirtækjum kleift að rukka mismikið fyrir gagnaflutninga um netið. Erlent 12.12.2017 10:53
Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Hreyflarnir tóku við sér eins og ekkert hefði í skorist þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið notaðir frá árinu 1980. Erlent 2.12.2017 09:35
Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Viðskipti erlent 29.11.2017 16:39
Nintendo malar gull á nýrri leikjatölvu sem selst einkar vel Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo malar gull. Hagnaðarspá fyrirtækisins tvöfölduð og væntingar um sölu aukast í takt við það. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar og vinsælir leikir ástæðurnar fyrir velgengninni. Búist við því að töl Viðskipti erlent 1.11.2017 22:21
Microsoft HoloLens kemur til Íslands Bandaríski tæknirisinn Microsoft tilkynnti í gær að HoloLens, gleraugu fyrir viðbótarveruleika (e. augmented reality), verði sett í sölu í 29 löndum í Evrópu. Þrefaldast þannig fjöldi þeirra landa þar sem HoloLens er til sölu en áður voru gleraugun seld í tíu löndum. Viðskipti innlent 1.11.2017 22:23
Google Maps færir sig út í sólkerfið með hjálp Íslendings Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann kort af tunglum í ytra sólkerfinu sem Google birtir nú á kortavef sínum. Erlent 18.10.2017 11:00
Vara notendur við þráðlausu neti Alvarlegur galli hefur fundist í öryggisstaðlinum WPA2, sem á að tryggja dulkóðun. Innlent 16.10.2017 21:02
Skoti stærsta geimsjónauka heims frestað til 2019 Til stóð að skjóta James Webb-geimsjónaukanum á loft næsta haust. Það frestast hins vegar fram á vorið 2019. Erlent 29.9.2017 09:11
Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Framkvæmdastjóri ESA kynnti stofnunina og skuldbindingar sem gætu fylgt aðild fyrir fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar. Innlent 29.9.2017 08:35
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Innlent 26.9.2017 21:00
Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. Erlent 25.9.2017 16:48
Fyrsti snjalljakkinn á leið í búðir Jakkinn byggir á tækni sem ATAP, tilraunastofa Google, hefur þróað í samvinnu við Levi's og nefnist Jacquard. Lífið 25.9.2017 13:56
Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08
Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52