Tækni Iceweb-ráðstefnunni frestað en Íslensku vefverðlaunin standa Ákveðið hefur verið að fresta Iceweb-ráðstefnunni sem fara átti fram föstudaginn 13. mars. Ráðstefnan átti að vera í tengslum við Íslensku vefverðlaunin, sem verða haldin um kvöldið. Viðskipti innlent 5.3.2020 15:44 Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. Erlent 5.3.2020 14:19 Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 5.3.2020 11:23 Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu. Atvinnulíf 5.3.2020 11:15 Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5.3.2020 09:23 Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59 InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu. Erlent 24.2.2020 19:28 Að tala við tækin Með aukinni tæknivæðingu heimsins verður daglegt líf okkar mannfólksins bæði einfaldara og flóknara á sama tíma. Skoðun 21.2.2020 06:15 Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12 Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. Erlent 15.2.2020 12:07 Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:16 Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48 Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. Innlent 11.2.2020 17:38 Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11.2.2020 07:36 Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. Viðskipti erlent 7.2.2020 23:38 Stofnandi Uniconta aðalfyrirlesari UTmessunnar Danski hugbúnaðarverkfræðingurinn Erik Damgaard er aðalfyrirlesari á UTmessunni sem fram fer í Hörpu um helgina. Erik hefur staðið í fremstu röð í þróun bókhaldskerfa í meira en þrjá áratugi og er nýjasta bókhaldslausnin úr smiðju hans Uniconta. Kynningar 7.2.2020 08:46 Listi með 175 störfum: Munu róbótar taka yfir starfið þitt? Sum störf munu hverfa. Öðrum fækkar verulega. Enn önnur störf munu breytast og sum störf munu nýta sér tækniframfarir án þess að störfin sjálf teljist mjög næm fyrir tölvuvæðingunni. Atvinnulíf 30.1.2020 14:35 Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. Kynningar 4.2.2020 09:11 Segir samskipti á netinu vera samskipti við fyrirtæki Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Innlent 3.2.2020 18:30 Slökktu á kerfum sjónaukans Spitzer Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, slökktu í kvöld á Spitzer sjónaukanum sem hefur tekið infrarauðar myndir af alheiminum í tæp sautján ár. Erlent 30.1.2020 23:17 Ánægja með rafrænt ökuskirteini Áður en langt um líður ættu Íslendingar að geta fengið ökuskírteini sín í farsímann. Vonir standa til að stafræn ökuskírteini verði komin í gagnið í vor en þróun þeirra hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands. Innlent 30.1.2020 20:52 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. Innlent 29.1.2020 16:56 Íslenskt app mun stórefla öryggi í heimahjúkrun Origo vinnur að nýju appi sem stórauka á öryggi í heimahjúkrun. Appið, sem nefnist Smásaga frá Origo, gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að skrá sjúkragögn í gegnum snjalltæki og þannig koma í veg fyrir rangar skráningar og að gögn glatist. Viðskipti innlent 23.1.2020 10:29 Móðurfélag Google er metið á billjón Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna. Viðskipti erlent 17.1.2020 10:32 Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16.1.2020 11:54 Það besta og sérstaka á CES 2020 Consumer Electronic Show eða CES er ein vinsælasta tæknisýning heims þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og tilraunastarfsemi í Las Vegas. Viðskipti erlent 10.1.2020 11:39 Haugur af vélmennum sendur til Mars á árinu Þróun geimferða hefur verið mikil og hröð á undanförnum árum. Einkafyrirtæki eru farin að ryðja sér til rúms í geimnum og umsvif þeirra aukast sífellt. Á þessu ári munu koma sá tímapunktur að menn hafa búið samfleytt í geimnum í heil tuttugu ár. Erlent 9.1.2020 11:00 Raftækjaframleiðandinn Sony smíðaði sjálfkeyrandi rafbíl Sony, sem framleiðir alla jafna raftæki, myndavélar og Playstation leikjatölvur hefur smíðað bíl. Bíllinn heitir Vision-S og er á hugmyndastigi. Bílar 7.1.2020 20:48 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 85 ›
Iceweb-ráðstefnunni frestað en Íslensku vefverðlaunin standa Ákveðið hefur verið að fresta Iceweb-ráðstefnunni sem fara átti fram föstudaginn 13. mars. Ráðstefnan átti að vera í tengslum við Íslensku vefverðlaunin, sem verða haldin um kvöldið. Viðskipti innlent 5.3.2020 15:44
Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. Erlent 5.3.2020 14:19
Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 5.3.2020 11:23
Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu. Atvinnulíf 5.3.2020 11:15
Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5.3.2020 09:23
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59
InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu. Erlent 24.2.2020 19:28
Að tala við tækin Með aukinni tæknivæðingu heimsins verður daglegt líf okkar mannfólksins bæði einfaldara og flóknara á sama tíma. Skoðun 21.2.2020 06:15
Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12
Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. Erlent 15.2.2020 12:07
Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:16
Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48
Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. Innlent 11.2.2020 17:38
Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11.2.2020 07:36
Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. Viðskipti erlent 7.2.2020 23:38
Stofnandi Uniconta aðalfyrirlesari UTmessunnar Danski hugbúnaðarverkfræðingurinn Erik Damgaard er aðalfyrirlesari á UTmessunni sem fram fer í Hörpu um helgina. Erik hefur staðið í fremstu röð í þróun bókhaldskerfa í meira en þrjá áratugi og er nýjasta bókhaldslausnin úr smiðju hans Uniconta. Kynningar 7.2.2020 08:46
Listi með 175 störfum: Munu róbótar taka yfir starfið þitt? Sum störf munu hverfa. Öðrum fækkar verulega. Enn önnur störf munu breytast og sum störf munu nýta sér tækniframfarir án þess að störfin sjálf teljist mjög næm fyrir tölvuvæðingunni. Atvinnulíf 30.1.2020 14:35
Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. Kynningar 4.2.2020 09:11
Segir samskipti á netinu vera samskipti við fyrirtæki Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Innlent 3.2.2020 18:30
Slökktu á kerfum sjónaukans Spitzer Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, slökktu í kvöld á Spitzer sjónaukanum sem hefur tekið infrarauðar myndir af alheiminum í tæp sautján ár. Erlent 30.1.2020 23:17
Ánægja með rafrænt ökuskirteini Áður en langt um líður ættu Íslendingar að geta fengið ökuskírteini sín í farsímann. Vonir standa til að stafræn ökuskírteini verði komin í gagnið í vor en þróun þeirra hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands. Innlent 30.1.2020 20:52
Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. Innlent 29.1.2020 16:56
Íslenskt app mun stórefla öryggi í heimahjúkrun Origo vinnur að nýju appi sem stórauka á öryggi í heimahjúkrun. Appið, sem nefnist Smásaga frá Origo, gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að skrá sjúkragögn í gegnum snjalltæki og þannig koma í veg fyrir rangar skráningar og að gögn glatist. Viðskipti innlent 23.1.2020 10:29
Móðurfélag Google er metið á billjón Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna. Viðskipti erlent 17.1.2020 10:32
Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16.1.2020 11:54
Það besta og sérstaka á CES 2020 Consumer Electronic Show eða CES er ein vinsælasta tæknisýning heims þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og tilraunastarfsemi í Las Vegas. Viðskipti erlent 10.1.2020 11:39
Haugur af vélmennum sendur til Mars á árinu Þróun geimferða hefur verið mikil og hröð á undanförnum árum. Einkafyrirtæki eru farin að ryðja sér til rúms í geimnum og umsvif þeirra aukast sífellt. Á þessu ári munu koma sá tímapunktur að menn hafa búið samfleytt í geimnum í heil tuttugu ár. Erlent 9.1.2020 11:00
Raftækjaframleiðandinn Sony smíðaði sjálfkeyrandi rafbíl Sony, sem framleiðir alla jafna raftæki, myndavélar og Playstation leikjatölvur hefur smíðað bíl. Bíllinn heitir Vision-S og er á hugmyndastigi. Bílar 7.1.2020 20:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent