Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem gagnrýnir boðað verkbann Samtaka atvinnulífsins harðlega og boðar aðgerðir. Innlent 27.2.2023 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Forseti Alþýðusambandsins segir stefnu sambandsins gegn Samtökum atvinnulífsins varða verkalýðshreyfinguna í heild og býst við niðurstöðu á næstu dögum. ASÍ hefur fyrir hönd Eflingar stefnt SA fyrir Félagsdómi vegna boðaðs verkbanns. Málið verður þingfest síðdegis á morgun og mun dómurinn skera úr um hvort boðunin hafi verið með lögmætum hætti. Innlent 26.2.2023 11:41 Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaramál verða fyrirferðamikil í hádegisfréttum Bylgjunnar. Settur ríkissáttasemjari í deilu Eflingar og SA liggur enn undir feldi eftir vendingar í kjaramálum í Pallborðinu á Vísi. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um að boða nýjan fund. Framkvæmdastjóri SA og formaður Eflingar segjast tilbúin til að fresta verkbönnum og verkföllum ef kallið kemur. Forsætisráðherra segir ekki koma til greina að stjórnvöld stígi inn í deiluna að svo stöddu. Innlent 25.2.2023 11:50 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu, en ár er nú liðið síðan rússneskar hersveitir réðust inn í landið. Innlent 24.2.2023 11:30 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoða sem kom upp á Tálknafirði í morgun þar sem mikið tjón varð á seiðaeldisstöð Arctic fish. Tveir voru fluttir á slysadeild. Innlent 23.2.2023 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en atkvæðagreiðslu SA um verkbann á svæði Eflingar lýkur síðar í dag. Innlent 22.2.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádeginu segjum við frá því að Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir brunavörnum verulega ábótavant á áfangaheimilinu í Vatnagörðum þar sem eldur kviknaði á dögunum. Innlent 21.2.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða kjaradeilur í forgrunni eins og oft áður síðustu vikur. Samtök atvinnulífsins hafa nú boðað verkbann sem myndi ná til um tuttugu þúsund félagsmanna Eflingar. Innlent 20.2.2023 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði telur að samningar Samtaka atvinnulífsins við Eflingu og Matvís henti ekki sínum félagsmönnum. Hann vill að samtökin fái sæti við kjarasamningsborðið og skoðar að leita til ríkissáttasemjara. Innlent 19.2.2023 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Neytendasamtakanna segir vaxtahækkanir viðskiptabankanna ekki koma á óvart. Allir þrír stóru viðskiptabankarnir tilkynntu í gær vaxtahækkanir í samræmi við nýlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Formaður samtakanna kallar eftir aukinni samkeppni á fjármálamarkaði. Innlent 18.2.2023 11:45 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum kíkjum við niður í Karphús eins og oft áður þessa dagana en þar mættu fulltrúar Eflingar og SA til fundar hjá sáttasemjara í morgun. Innlent 16.2.2023 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að sjálfsögðu mest að verkfallinu sem er að hefjast og kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Innlent 15.2.2023 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og yfirstandandi sem og yfirvofandi verkföll verða til umæðu í hádegisfréttum. Innlent 14.2.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og freistum þess að ná sambandi við teymisstjóra íslenska hópsins en hluti hópsins hefur nú framlengt dvöl sína á svæðinu. Innlent 13.2.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Enn og aftur kom til átaka milli lögreglu og verkfallsvarða Eflingar við Íslandshótel í gær. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir engan tilgang með verkföllum Eflingar. Hann bíður átekta eftir úrskurði Landsréttar, sem væntanlegur er á allra næstu dögum - á ögurstundu í kjaradeilunni. Innlent 12.2.2023 11:51 Hádegisfréttir Bylgjunnar Óvissustig almannavarna er í gildi á landinu vegna aftakaveðurs og samhæfingarmiðstöð verður opnað í hádeginu. Miklu hvassvirði er spáð fram eftir kvöldi, gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi, og fólki ráðið frá ferðalögum. Innlent 11.2.2023 12:00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfrétttum fjöllum við um mótmæli sem Efling boðaði til fyrir utan Ráðherrabústaðinn nú fyrir hádegið á meðan ríkisstjórnin sat inni á fundi. Innlent 10.2.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hamfarirnar í Tyrklandi og í Sýrlandi þar sem tala láta er nú komin yfir sextán þúsund manns. Innlent 9.2.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans sem í morgun að hækka stýrivexti um 0,5 prósentur. Innlent 8.2.2023 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og heyrum meðal annars í ríkissáttasemjara og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Innlent 7.2.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Jarðskjálftinn öflugi í Tyrklandi og Sýrlandi verður til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 6.2.2023 11:28 Hádegisfréttir Bylgjunnar Óvissustig Almannavarna er í gildi á Vestfjörðum og Norðurlandi vegna veðurs en spár um aftakaveður virðast ætla að ganga eftir. Gert er ráð fyrir hviðum allt að 50 metrum á sekúndu og segir sviðsstjóri Almannavarna nauðsynlegt að fólk haldi sig heima á meðan versta veðrið gengur yfir. Á Vestfjörðum er hætta á ofanflóðum en bæjarstjóri segir þau viðbúin eftir flóðin í janúar. Innlent 5.2.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Forsvarsmenn Landhelgisgæslunnar fagna því mjög að ríkisstjórnin hafi ákveðið að endurskoða ákvörðun um sölu á TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar sem styr hefur staðið um í vikunni. Viðbrögð samfélagsins hafi ekki komið á óvart. Innlent 4.2.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi þar sem sú ákvörðun dómsmálaráðherra að selja flugvél Landhelgisgæslunnar hefur vakið hörð viðbrögð. Innlent 3.2.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Fyrirhuguð sala á eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar var harðlega gagnrýnd á Alþingi í morgun. Innlent 2.2.2023 11:28 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, málþóf á Alþingi og sameiningu ríkisstofnana svo nokkuð sé nefnt. Innlent 1.2.2023 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins áfram til umfjöllunar. Innlent 31.1.2023 11:19 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður veðrið í forgrunni en enn ein lægðin nálgast nú óðfluga og hefur óvissustig almannavarna verið virkjað víða um land. Óttast er að röskun verði á samgöngum og flugfélögin höfðu vaðið fyrir neðan sig og flýttu ferðum í morgun. Innlent 30.1.2023 11:30 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Eflingar hefur óskað eftir fundi með vinnumarkaðsráðherra vegna útspils ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Formaður Rafiðnaðarsambandsins telur ríkissáttasemjara með nýjasta útspili sínu reyna að víkka út valdheimildir sínar. Kjaramálin verða í eldlínunni í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 29.1.2023 11:59 Hádegisfréttir Bylgjunnar Alvarlegt slys varð í gær eftir að tveir ungir ökumenn kepptu í svokallaðri spyrnu í Vesturbænum. Hiti færist í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og fara fulltrúar stéttarfélagsins á hótel í dag til að hvetja félagsmenn til að hafna miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Innlent 28.1.2023 11:46 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 45 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem gagnrýnir boðað verkbann Samtaka atvinnulífsins harðlega og boðar aðgerðir. Innlent 27.2.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Forseti Alþýðusambandsins segir stefnu sambandsins gegn Samtökum atvinnulífsins varða verkalýðshreyfinguna í heild og býst við niðurstöðu á næstu dögum. ASÍ hefur fyrir hönd Eflingar stefnt SA fyrir Félagsdómi vegna boðaðs verkbanns. Málið verður þingfest síðdegis á morgun og mun dómurinn skera úr um hvort boðunin hafi verið með lögmætum hætti. Innlent 26.2.2023 11:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaramál verða fyrirferðamikil í hádegisfréttum Bylgjunnar. Settur ríkissáttasemjari í deilu Eflingar og SA liggur enn undir feldi eftir vendingar í kjaramálum í Pallborðinu á Vísi. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um að boða nýjan fund. Framkvæmdastjóri SA og formaður Eflingar segjast tilbúin til að fresta verkbönnum og verkföllum ef kallið kemur. Forsætisráðherra segir ekki koma til greina að stjórnvöld stígi inn í deiluna að svo stöddu. Innlent 25.2.2023 11:50
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu, en ár er nú liðið síðan rússneskar hersveitir réðust inn í landið. Innlent 24.2.2023 11:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoða sem kom upp á Tálknafirði í morgun þar sem mikið tjón varð á seiðaeldisstöð Arctic fish. Tveir voru fluttir á slysadeild. Innlent 23.2.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en atkvæðagreiðslu SA um verkbann á svæði Eflingar lýkur síðar í dag. Innlent 22.2.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádeginu segjum við frá því að Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir brunavörnum verulega ábótavant á áfangaheimilinu í Vatnagörðum þar sem eldur kviknaði á dögunum. Innlent 21.2.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða kjaradeilur í forgrunni eins og oft áður síðustu vikur. Samtök atvinnulífsins hafa nú boðað verkbann sem myndi ná til um tuttugu þúsund félagsmanna Eflingar. Innlent 20.2.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði telur að samningar Samtaka atvinnulífsins við Eflingu og Matvís henti ekki sínum félagsmönnum. Hann vill að samtökin fái sæti við kjarasamningsborðið og skoðar að leita til ríkissáttasemjara. Innlent 19.2.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Neytendasamtakanna segir vaxtahækkanir viðskiptabankanna ekki koma á óvart. Allir þrír stóru viðskiptabankarnir tilkynntu í gær vaxtahækkanir í samræmi við nýlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Formaður samtakanna kallar eftir aukinni samkeppni á fjármálamarkaði. Innlent 18.2.2023 11:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum kíkjum við niður í Karphús eins og oft áður þessa dagana en þar mættu fulltrúar Eflingar og SA til fundar hjá sáttasemjara í morgun. Innlent 16.2.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að sjálfsögðu mest að verkfallinu sem er að hefjast og kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Innlent 15.2.2023 11:31
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og yfirstandandi sem og yfirvofandi verkföll verða til umæðu í hádegisfréttum. Innlent 14.2.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og freistum þess að ná sambandi við teymisstjóra íslenska hópsins en hluti hópsins hefur nú framlengt dvöl sína á svæðinu. Innlent 13.2.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Enn og aftur kom til átaka milli lögreglu og verkfallsvarða Eflingar við Íslandshótel í gær. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir engan tilgang með verkföllum Eflingar. Hann bíður átekta eftir úrskurði Landsréttar, sem væntanlegur er á allra næstu dögum - á ögurstundu í kjaradeilunni. Innlent 12.2.2023 11:51
Hádegisfréttir Bylgjunnar Óvissustig almannavarna er í gildi á landinu vegna aftakaveðurs og samhæfingarmiðstöð verður opnað í hádeginu. Miklu hvassvirði er spáð fram eftir kvöldi, gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi, og fólki ráðið frá ferðalögum. Innlent 11.2.2023 12:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfrétttum fjöllum við um mótmæli sem Efling boðaði til fyrir utan Ráðherrabústaðinn nú fyrir hádegið á meðan ríkisstjórnin sat inni á fundi. Innlent 10.2.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hamfarirnar í Tyrklandi og í Sýrlandi þar sem tala láta er nú komin yfir sextán þúsund manns. Innlent 9.2.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans sem í morgun að hækka stýrivexti um 0,5 prósentur. Innlent 8.2.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og heyrum meðal annars í ríkissáttasemjara og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Innlent 7.2.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Jarðskjálftinn öflugi í Tyrklandi og Sýrlandi verður til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 6.2.2023 11:28
Hádegisfréttir Bylgjunnar Óvissustig Almannavarna er í gildi á Vestfjörðum og Norðurlandi vegna veðurs en spár um aftakaveður virðast ætla að ganga eftir. Gert er ráð fyrir hviðum allt að 50 metrum á sekúndu og segir sviðsstjóri Almannavarna nauðsynlegt að fólk haldi sig heima á meðan versta veðrið gengur yfir. Á Vestfjörðum er hætta á ofanflóðum en bæjarstjóri segir þau viðbúin eftir flóðin í janúar. Innlent 5.2.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Forsvarsmenn Landhelgisgæslunnar fagna því mjög að ríkisstjórnin hafi ákveðið að endurskoða ákvörðun um sölu á TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar sem styr hefur staðið um í vikunni. Viðbrögð samfélagsins hafi ekki komið á óvart. Innlent 4.2.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi þar sem sú ákvörðun dómsmálaráðherra að selja flugvél Landhelgisgæslunnar hefur vakið hörð viðbrögð. Innlent 3.2.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Fyrirhuguð sala á eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar var harðlega gagnrýnd á Alþingi í morgun. Innlent 2.2.2023 11:28
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, málþóf á Alþingi og sameiningu ríkisstofnana svo nokkuð sé nefnt. Innlent 1.2.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins áfram til umfjöllunar. Innlent 31.1.2023 11:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður veðrið í forgrunni en enn ein lægðin nálgast nú óðfluga og hefur óvissustig almannavarna verið virkjað víða um land. Óttast er að röskun verði á samgöngum og flugfélögin höfðu vaðið fyrir neðan sig og flýttu ferðum í morgun. Innlent 30.1.2023 11:30
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Eflingar hefur óskað eftir fundi með vinnumarkaðsráðherra vegna útspils ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Formaður Rafiðnaðarsambandsins telur ríkissáttasemjara með nýjasta útspili sínu reyna að víkka út valdheimildir sínar. Kjaramálin verða í eldlínunni í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 29.1.2023 11:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Alvarlegt slys varð í gær eftir að tveir ungir ökumenn kepptu í svokallaðri spyrnu í Vesturbænum. Hiti færist í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og fara fulltrúar stéttarfélagsins á hótel í dag til að hvetja félagsmenn til að hafna miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Innlent 28.1.2023 11:46