Box

Fréttamynd

Valgerður tapaði fyrir Ingrid

Rétt í þessu lauk viðureign Valgerðar Guðsteinssdóttur við hina norsku Ingrid Egner um Eystrasaltsbeltið í hnefaleikum en það var sú norska sem fór með sigur af hólmi.

Sport
Fréttamynd

"Ég hef aldrei verið tilbúnari en núna“

Í kvöd berst Valgerður Guðsteinsdóttirgegn hinni norsku Ingrid Egner um Eystrasaltstitilinn. Bardagi þeirra er á stóru hnefaleikakvöldi sem ber heitið “This Is My House 2” og fer fram í Skiens Fritidspark í Osló

Sport
Fréttamynd

Stærsti samningur sögunnar

Hnefaleikakappinn Canelo Alvarez mun eiga fyrir salti í grautinn um ókomna tíð eftir að hafa skrifað undir ótrúlegan samning.

Sport
Fréttamynd

Rio fékk ekki hnefaleikaleyfi

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum.

Sport
Fréttamynd

Valgerður: Ég hikaði ekki við að segja já

Valgerður Guðsteinsdóttir verður fyrsti Íslendingurinn sem berst um belti í hnefaleikum í Osló um næstu helgi. Bardaginn bar brátt að en þrátt fyrir lítinn undirbúning segist Valgerður vera klár í að skemma teiti Norðmanna.

Sport
Fréttamynd

Valgerður verður í titilbardaga í Osló

Stærsta stund íslenskrar hnefaleikasögu verður í Osló um næstu helgi er Valgerður Guðsteinsdóttir mun berjast um alþjóðlega heimsmeistaratitilinn í léttvigt hjá WBC-hnefaleikasambandinu.

Sport
Fréttamynd

Alnafni Muhammed Ali féll á lyfjaprófi

Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann.

Sport
Fréttamynd

Joshua: Ég virði ekki Fury

Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann.

Sport
Fréttamynd

Mayweather á sjö kærustur

Floyd Mayweather var í stórskemmtilegu viðtali við brúðu þar sem hann svaraði meðal annars hversu margar kærustur hann eigi, bílafjölda og hvað hann sé í raun ríkur.

Sport