Íþróttir barna Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Fótbolti 1.7.2022 10:01 Hækka frístundastyrk um helming Borgarráð hefur samþykkt að hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur fyrir hvert barn þann 1. janúar 2023. Innlent 30.6.2022 13:29 Þrítugasta og sjötta mótið hefst í dag Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag, miðvikudaginn 29. júní og stendur mótið til laugardagsins 2. júlí. Samstarf 29.6.2022 14:12 Fram á nótt að gera allt klárt fyrir fótboltaveisluna Fjórir af hörðustu KA-mönnum Akureyrarbæjar voru á fullu í gærkvöldi að græja síðustu knattspyrnuvellina þar sem spilað verður á fjölmennasta strákamóti ársins næstu daga. Fyrsta helgin í júlí er fram undan og venju samkvæmt liggur straumurinn norður. Innlent 29.6.2022 07:00 Sjáðu Lindex-mótið á Selfossi: „Ekki leiðinlegt í marki en getur verið hræðilegt“ Það var nóg um að vera á Selfossi þegar Lindex-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 6. flokki flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Guðjón Guðmundsson, Gaupa, sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 26.6.2022 10:29 Sjáðu Norðurálsmótið á Akranesi: Gleðin við völd er stjörnur framtíðarinnar stigu sín fyrstu skref Það var nóg um að vera á Akranesi þegar Norðurálsmótið fór þar fram á dögunum, þar sem strákar í 7. flokki léku listir sínar. Þeir sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttir í bragði í samtölum sínum við Guðjón Guðmundsson, Gaupa, sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25.6.2022 12:00 Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Pöntuðu ís og útlandaferð eftir frábæran úrslitaleik Það var nóg um að vera í Vestmannaeyjum þegar TM-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 5. flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 20.6.2022 12:30 Yfir 2.000 Íslendingar á Gothia Cup Mikill fjöldi ungra, íslenskra fótboltaiðkenda er á leið í langþráða ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta vinsæla fótboltamót hefur ekki verið haldið í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 16.6.2022 11:02 ÍR-ingar komnir með eitt glæsilegasta íþróttahús á landinu ÍR-ingar leggja nú lokahönd á nýtt íþróttahús í Breiðholtinu en íþróttasvæði ÍR-inga er að verða eitt það glæsilegasta á landinu. Handbolti 12.6.2022 11:00 Vanda með áskorun til foreldra: „Þurfum að setja okkur inn í þennan veruleika“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hvetur foreldra yngri iðkenda í fótbolta til að vera meðvituð um þann raunveruleika sem blasir við íþróttakrökkum á fámennari svæðum landsins. KSÍ skoðar nú hvort breyta þurfi reglum til að þeir krakkar fái að spila sína heimaleiki án vandræða. Fótbolti 9.6.2022 10:01 Gengst við röngum fullyrðingum en segir viðsnúning núverandi meirihluta með ólíkindum Fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis gengst við því að enginn samningur sé til um kaup á dúk fyrir íþróttahöll í bænum, þrátt fyrir tilkynningu hennar þess efnis undirritun væri í höfn. Hún segir viðsnúning núverandi meirihluta í málinu með ólíkindum. Innlent 8.6.2022 13:01 Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. Fréttir 7.6.2022 22:27 Hvergerðingar gera ráð fyrir rúmlega hundrað milljónum króna í bætur Fráfarandi bæjarstjóri Hveragerðis segir framtíð Hamarshallarinnar, sem varð mikið bitbein í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, alfarið vera í höndum nýrrar bæjarstjórnar. Þá segir hann að gert sé ráð fyrir því að tjónabætur vegna hallarinnar muni nema 108 milljónum króna. Innlent 26.5.2022 11:43 Bein útsending: Hvernig á að fjölga fólki af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi? Vísir er með beina útsendingu frá málþinginu „Vertu með! Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna í íþróttum.“ Sport 25.5.2022 08:46 Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. Innlent 19.5.2022 17:51 Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. Innlent 19.5.2022 07:12 Á skilorði en heldur áfram að bera sig Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. Innlent 17.5.2022 12:56 Íþróttamálin í Laugardal í forgangi, að sjálfsögðu Björn Það er einn dagur í kosningar og Björn Kristjánsson, ágætur kunningi minn, og baráttumaður fyrir íþróttastöðu í Laugardalnum sendir mér spurningar hér á Vísi. Hann rifjar upp góð samtöl mín við íbúa í Laugardal og forystu Þróttar og Ármanns á þessu vori og hvernig mál hafa þróast með yfirlýsingum um nýja Þjóðarhöll. Skoðun 13.5.2022 11:21 Ertu að meina eitthvað með þessu, Dagur? Sæll Dagur. Takk fyrir síðast. Það var ánægjulegt að rekast á þig utan við Leiknisvöllinn á frídegi verkalýðsins. Fallegt veður og góð stemning. Ég ákvað að inna þig ekki svara um íþróttaaðstöðuna í Laugardalnum enda hafðir þú sagt við mig nokkru áður að 1. maí væri helgur dagur, ætlaður til samstöðu en ekki í pólitískt argaþras. Því er ég sammála. Skoðun 13.5.2022 10:00 Íþróttakennari án aðstöðu Ég tel mig nokkuð viss um að ég tali fyrir hönd flestra íþróttakennara þegar ég segi að eitt af því skemmtilegasta í lífi íþróttakennarans er tilhugsunin að fá að hitta nemendur skólans yfir kennsluvikuna. Það er svo skemmtilegt að hitta nemendur, kenna þeim og kynnast. Skoðun 10.5.2022 16:31 Frístundastarfið í Reykjavík Sveitarfélögin á Íslandi bjóða almennt upp á víðfeðma og góða þjónustu. Sumir þættir þjónustunnar komast reglulega í umræðuna í kringum kosningar og mætti þar til dæmis nefna skólakerfið og félagsþjónustuna. Skoðun 10.5.2022 13:16 Ármann og Þróttur fái Laugardalshöll fyrir sig Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að með nýrri þjóðarhöll skapist skilyrði fyrir því að félögin í Laugardal, Ármann og Þróttur, fái Laugardalshöll út af fyrir sig. Endurgerð stendur yfir á höllinni sem Dagur segir að verði lokið um miðjan ágúst. Innlent 9.5.2022 14:26 Börn eiga ekki að borga Börn hafa ekki tekjur og eiga ekki að greiða gjöld. Sveitarfélögin eiga að vera hönnuð út frá þörfum barna með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Leikskólar og grunnskólar eiga að vera gjaldfrjálsir, þar sem boðið er upp á næringarríkan mat. Skoðun 9.5.2022 13:01 Pappatré í Paradís Töluverð fólksfjölgun hefur orðið á undanförnum árum í kringum Laugardalinn enda eftirsóttur staður til búsetu, miðsvæðis í borginni. Þéttingu byggðar hefur verið vel tekið og íbúar virðast almennt fagna þeirri stefnu með fjölbreyttum samgöngukostum, grænum lausnum og aukinni þjónustu í nærsamfélagi. Skoðun 7.5.2022 08:15 Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44 Ný þjóðarhöll sem leysi vandamálið rísi í Laugardal árið 2025 Stefnt er að því að íþróttahús sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur og stórbæta íþróttaaðstöðu fyrir skóla og íþróttafélög í Laugardalnum rísi í dalnum árið 2025. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð síðdegis. Sport 6.5.2022 15:51 Einn milljarður í frístundarstyrki og sérstakan sjóð fyrir hvert hverfi Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Skoðun 6.5.2022 08:16 Þétting byggðar hefur áhrif á íþrótta- og tómstundastarf Undanfarin misseri höfum við séð ríka áherslu Kópavogsbæjar í þá átt að þétta byggð. Stórt hverfi er að rísa í kringum Smáralindina og fyrir ofan Bæjarlind er verið að byggja mörg háhýsi auk þess sem mikið hefur fjölgað á Kársnesi síðustu ár og sér ekki fyrir endann á því. Skoðun 5.5.2022 07:02 Niðurstaða viðræðna um nýja þjóðarhöll kynnt á föstudag Niðurstaða úr viðræðum ríkisins og Reykjavíkurborgar um nýja þjóðarhöll fyrir handbolta, körfubolta og aðrar innanhússíþróttir verður kynnt á fundi borgarráðs á morgun. Málið er svo á dagskrá ríkisstjórnar á föstudaginn og verður niðurstaðan kynnt opinberlega í kjölfar þess fundar. Innlent 4.5.2022 10:54 Lyftistöng fyrir íþrótta- og heilsueflandi starfsemi í Garðabæ Garðabær er heilsueflandi samfélag frá árinu 2018 en með þátttöku í því verkefni skuldbindur Garðabær sig til að leggja áherslu á að lýðheilsa íbúa sé höfð í fyrirrúmi. Skoðun 29.4.2022 09:45 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Fótbolti 1.7.2022 10:01
Hækka frístundastyrk um helming Borgarráð hefur samþykkt að hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur fyrir hvert barn þann 1. janúar 2023. Innlent 30.6.2022 13:29
Þrítugasta og sjötta mótið hefst í dag Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag, miðvikudaginn 29. júní og stendur mótið til laugardagsins 2. júlí. Samstarf 29.6.2022 14:12
Fram á nótt að gera allt klárt fyrir fótboltaveisluna Fjórir af hörðustu KA-mönnum Akureyrarbæjar voru á fullu í gærkvöldi að græja síðustu knattspyrnuvellina þar sem spilað verður á fjölmennasta strákamóti ársins næstu daga. Fyrsta helgin í júlí er fram undan og venju samkvæmt liggur straumurinn norður. Innlent 29.6.2022 07:00
Sjáðu Lindex-mótið á Selfossi: „Ekki leiðinlegt í marki en getur verið hræðilegt“ Það var nóg um að vera á Selfossi þegar Lindex-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 6. flokki flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Guðjón Guðmundsson, Gaupa, sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 26.6.2022 10:29
Sjáðu Norðurálsmótið á Akranesi: Gleðin við völd er stjörnur framtíðarinnar stigu sín fyrstu skref Það var nóg um að vera á Akranesi þegar Norðurálsmótið fór þar fram á dögunum, þar sem strákar í 7. flokki léku listir sínar. Þeir sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttir í bragði í samtölum sínum við Guðjón Guðmundsson, Gaupa, sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25.6.2022 12:00
Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Pöntuðu ís og útlandaferð eftir frábæran úrslitaleik Það var nóg um að vera í Vestmannaeyjum þegar TM-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 5. flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 20.6.2022 12:30
Yfir 2.000 Íslendingar á Gothia Cup Mikill fjöldi ungra, íslenskra fótboltaiðkenda er á leið í langþráða ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta vinsæla fótboltamót hefur ekki verið haldið í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 16.6.2022 11:02
ÍR-ingar komnir með eitt glæsilegasta íþróttahús á landinu ÍR-ingar leggja nú lokahönd á nýtt íþróttahús í Breiðholtinu en íþróttasvæði ÍR-inga er að verða eitt það glæsilegasta á landinu. Handbolti 12.6.2022 11:00
Vanda með áskorun til foreldra: „Þurfum að setja okkur inn í þennan veruleika“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hvetur foreldra yngri iðkenda í fótbolta til að vera meðvituð um þann raunveruleika sem blasir við íþróttakrökkum á fámennari svæðum landsins. KSÍ skoðar nú hvort breyta þurfi reglum til að þeir krakkar fái að spila sína heimaleiki án vandræða. Fótbolti 9.6.2022 10:01
Gengst við röngum fullyrðingum en segir viðsnúning núverandi meirihluta með ólíkindum Fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis gengst við því að enginn samningur sé til um kaup á dúk fyrir íþróttahöll í bænum, þrátt fyrir tilkynningu hennar þess efnis undirritun væri í höfn. Hún segir viðsnúning núverandi meirihluta í málinu með ólíkindum. Innlent 8.6.2022 13:01
Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. Fréttir 7.6.2022 22:27
Hvergerðingar gera ráð fyrir rúmlega hundrað milljónum króna í bætur Fráfarandi bæjarstjóri Hveragerðis segir framtíð Hamarshallarinnar, sem varð mikið bitbein í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, alfarið vera í höndum nýrrar bæjarstjórnar. Þá segir hann að gert sé ráð fyrir því að tjónabætur vegna hallarinnar muni nema 108 milljónum króna. Innlent 26.5.2022 11:43
Bein útsending: Hvernig á að fjölga fólki af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi? Vísir er með beina útsendingu frá málþinginu „Vertu með! Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna í íþróttum.“ Sport 25.5.2022 08:46
Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. Innlent 19.5.2022 17:51
Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. Innlent 19.5.2022 07:12
Á skilorði en heldur áfram að bera sig Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. Innlent 17.5.2022 12:56
Íþróttamálin í Laugardal í forgangi, að sjálfsögðu Björn Það er einn dagur í kosningar og Björn Kristjánsson, ágætur kunningi minn, og baráttumaður fyrir íþróttastöðu í Laugardalnum sendir mér spurningar hér á Vísi. Hann rifjar upp góð samtöl mín við íbúa í Laugardal og forystu Þróttar og Ármanns á þessu vori og hvernig mál hafa þróast með yfirlýsingum um nýja Þjóðarhöll. Skoðun 13.5.2022 11:21
Ertu að meina eitthvað með þessu, Dagur? Sæll Dagur. Takk fyrir síðast. Það var ánægjulegt að rekast á þig utan við Leiknisvöllinn á frídegi verkalýðsins. Fallegt veður og góð stemning. Ég ákvað að inna þig ekki svara um íþróttaaðstöðuna í Laugardalnum enda hafðir þú sagt við mig nokkru áður að 1. maí væri helgur dagur, ætlaður til samstöðu en ekki í pólitískt argaþras. Því er ég sammála. Skoðun 13.5.2022 10:00
Íþróttakennari án aðstöðu Ég tel mig nokkuð viss um að ég tali fyrir hönd flestra íþróttakennara þegar ég segi að eitt af því skemmtilegasta í lífi íþróttakennarans er tilhugsunin að fá að hitta nemendur skólans yfir kennsluvikuna. Það er svo skemmtilegt að hitta nemendur, kenna þeim og kynnast. Skoðun 10.5.2022 16:31
Frístundastarfið í Reykjavík Sveitarfélögin á Íslandi bjóða almennt upp á víðfeðma og góða þjónustu. Sumir þættir þjónustunnar komast reglulega í umræðuna í kringum kosningar og mætti þar til dæmis nefna skólakerfið og félagsþjónustuna. Skoðun 10.5.2022 13:16
Ármann og Þróttur fái Laugardalshöll fyrir sig Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að með nýrri þjóðarhöll skapist skilyrði fyrir því að félögin í Laugardal, Ármann og Þróttur, fái Laugardalshöll út af fyrir sig. Endurgerð stendur yfir á höllinni sem Dagur segir að verði lokið um miðjan ágúst. Innlent 9.5.2022 14:26
Börn eiga ekki að borga Börn hafa ekki tekjur og eiga ekki að greiða gjöld. Sveitarfélögin eiga að vera hönnuð út frá þörfum barna með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Leikskólar og grunnskólar eiga að vera gjaldfrjálsir, þar sem boðið er upp á næringarríkan mat. Skoðun 9.5.2022 13:01
Pappatré í Paradís Töluverð fólksfjölgun hefur orðið á undanförnum árum í kringum Laugardalinn enda eftirsóttur staður til búsetu, miðsvæðis í borginni. Þéttingu byggðar hefur verið vel tekið og íbúar virðast almennt fagna þeirri stefnu með fjölbreyttum samgöngukostum, grænum lausnum og aukinni þjónustu í nærsamfélagi. Skoðun 7.5.2022 08:15
Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44
Ný þjóðarhöll sem leysi vandamálið rísi í Laugardal árið 2025 Stefnt er að því að íþróttahús sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur og stórbæta íþróttaaðstöðu fyrir skóla og íþróttafélög í Laugardalnum rísi í dalnum árið 2025. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð síðdegis. Sport 6.5.2022 15:51
Einn milljarður í frístundarstyrki og sérstakan sjóð fyrir hvert hverfi Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Skoðun 6.5.2022 08:16
Þétting byggðar hefur áhrif á íþrótta- og tómstundastarf Undanfarin misseri höfum við séð ríka áherslu Kópavogsbæjar í þá átt að þétta byggð. Stórt hverfi er að rísa í kringum Smáralindina og fyrir ofan Bæjarlind er verið að byggja mörg háhýsi auk þess sem mikið hefur fjölgað á Kársnesi síðustu ár og sér ekki fyrir endann á því. Skoðun 5.5.2022 07:02
Niðurstaða viðræðna um nýja þjóðarhöll kynnt á föstudag Niðurstaða úr viðræðum ríkisins og Reykjavíkurborgar um nýja þjóðarhöll fyrir handbolta, körfubolta og aðrar innanhússíþróttir verður kynnt á fundi borgarráðs á morgun. Málið er svo á dagskrá ríkisstjórnar á föstudaginn og verður niðurstaðan kynnt opinberlega í kjölfar þess fundar. Innlent 4.5.2022 10:54
Lyftistöng fyrir íþrótta- og heilsueflandi starfsemi í Garðabæ Garðabær er heilsueflandi samfélag frá árinu 2018 en með þátttöku í því verkefni skuldbindur Garðabær sig til að leggja áherslu á að lýðheilsa íbúa sé höfð í fyrirrúmi. Skoðun 29.4.2022 09:45