Ástin á götunni Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Bergrós Lilja Unudóttir var kosin besti dómari Bestu deildar kvenna, en það eru leikmenn deildarinnar sem kjósa. Íslenski boltinn 7.10.2024 12:03 Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður þegar HK jafnaði undir lok leiks liðanna í kvöld. Hann fékk að launum reisupassann og hans menn fallnir niður um deild. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:22 „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:20 Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:22 Vaknar Árbærinn aftur? Fylkir berst fyrir tilverurétti sínum í Bestu deild karla er liðið sækir HK heim í Kórinn seinni partinn í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 12:04 Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:47 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:31 Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09 Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn „Fullur sjálfstrausts, við höfum spilað mjög vel síðan í byrjun ágúst,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, fyrir lokaleik tímabilsins sem sker úr um hvort Blikar eða Valur verði Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2024. Íslenski boltinn 5.10.2024 09:01 „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. Íslenski boltinn 4.10.2024 22:47 KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03 Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ „Ég held þetta verði geggjaður leikur og einstakt tækifæri fyrir fólk að koma og horfa á þennan leik,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, um hreinan úrslitaleik hennar kvenna við Val um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 4.10.2024 16:31 Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50 „Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02 Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02 Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50 Tarik í bann eftir fræknu frammistöðuna Tarik Ibrahimagic, leikmaður Víkings, var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda. Hann missir af næsta leik Víkinga um komandi helgi. Íslenski boltinn 1.10.2024 15:51 Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30.9.2024 21:21 Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31 Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum Vestri kom til baka gegn HK og vann 2-1 sigur í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Vestra upp úr fallsæti á kostnað HK. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15 Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15 „Sannfærður um að við séum að einblína á röngu hlutina“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, lauk MA prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands nú í sumar. Þrátt fyrir gríðarlega góðan árangur innan vallar þá eru aðrir hlutir honum efst í huga. Íslenski boltinn 29.9.2024 12:30 Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Íslenski boltinn 29.9.2024 10:32 Utan vallar: Ungt og leikur sér Þó stærstu nöfn Bestu deildar karla í fótbolta séu flest öll fullvaxta karlmenn sem eru við það að vera komnir fram yfir síðasta söludag þá hafa margir undir leikmenn látið ljós sitt skína í sumar. Við höldum í vonina að fleiri stígi í þeirra fótspor á næstu árum. Íslenski boltinn 28.9.2024 10:31 Selfoss fór með sigur af hólmi á Laugardalsvelli Selfoss og KFA mættust í úrslitum Fótbolti.net bikarsins og voru það Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengdan leik, lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 27.9.2024 22:33 Fram fær liðsstyrk úr Breiðholti Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:45 Birkir á leið til Vals á nýjan leik Það virðist allt stefna i að Birkir Heimisson sé að ganga til liðs við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu innan við ári eftir að hann yfirgaf félagið. 433.is greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 26.9.2024 17:33 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 25.9.2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. Íslenski boltinn 25.9.2024 19:12 Óvíst hvort Tryggvi Hrafn verði meira með Val á leiktíðinni Tryggvi Hrafn Haraldsson er að glíma við meiðsli á rist og óvíst er hvort hann verði meira með Val í Bestu deild karla í knattspyrnu. Valur er í 3. sæti þegar fjórar umferðir eru eftir, 13 stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 25.9.2024 16:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Bergrós Lilja Unudóttir var kosin besti dómari Bestu deildar kvenna, en það eru leikmenn deildarinnar sem kjósa. Íslenski boltinn 7.10.2024 12:03
Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður þegar HK jafnaði undir lok leiks liðanna í kvöld. Hann fékk að launum reisupassann og hans menn fallnir niður um deild. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:22
„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:20
Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:22
Vaknar Árbærinn aftur? Fylkir berst fyrir tilverurétti sínum í Bestu deild karla er liðið sækir HK heim í Kórinn seinni partinn í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 12:04
Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:47
„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:31
Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09
Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn „Fullur sjálfstrausts, við höfum spilað mjög vel síðan í byrjun ágúst,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, fyrir lokaleik tímabilsins sem sker úr um hvort Blikar eða Valur verði Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2024. Íslenski boltinn 5.10.2024 09:01
„Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. Íslenski boltinn 4.10.2024 22:47
KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03
Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ „Ég held þetta verði geggjaður leikur og einstakt tækifæri fyrir fólk að koma og horfa á þennan leik,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, um hreinan úrslitaleik hennar kvenna við Val um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 4.10.2024 16:31
Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50
„Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02
Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02
Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50
Tarik í bann eftir fræknu frammistöðuna Tarik Ibrahimagic, leikmaður Víkings, var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda. Hann missir af næsta leik Víkinga um komandi helgi. Íslenski boltinn 1.10.2024 15:51
Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30.9.2024 21:21
Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31
Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum Vestri kom til baka gegn HK og vann 2-1 sigur í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Vestra upp úr fallsæti á kostnað HK. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15
Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15
„Sannfærður um að við séum að einblína á röngu hlutina“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, lauk MA prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands nú í sumar. Þrátt fyrir gríðarlega góðan árangur innan vallar þá eru aðrir hlutir honum efst í huga. Íslenski boltinn 29.9.2024 12:30
Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Íslenski boltinn 29.9.2024 10:32
Utan vallar: Ungt og leikur sér Þó stærstu nöfn Bestu deildar karla í fótbolta séu flest öll fullvaxta karlmenn sem eru við það að vera komnir fram yfir síðasta söludag þá hafa margir undir leikmenn látið ljós sitt skína í sumar. Við höldum í vonina að fleiri stígi í þeirra fótspor á næstu árum. Íslenski boltinn 28.9.2024 10:31
Selfoss fór með sigur af hólmi á Laugardalsvelli Selfoss og KFA mættust í úrslitum Fótbolti.net bikarsins og voru það Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengdan leik, lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 27.9.2024 22:33
Fram fær liðsstyrk úr Breiðholti Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:45
Birkir á leið til Vals á nýjan leik Það virðist allt stefna i að Birkir Heimisson sé að ganga til liðs við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu innan við ári eftir að hann yfirgaf félagið. 433.is greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 26.9.2024 17:33
Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 25.9.2024 22:16
„Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. Íslenski boltinn 25.9.2024 19:12
Óvíst hvort Tryggvi Hrafn verði meira með Val á leiktíðinni Tryggvi Hrafn Haraldsson er að glíma við meiðsli á rist og óvíst er hvort hann verði meira með Val í Bestu deild karla í knattspyrnu. Valur er í 3. sæti þegar fjórar umferðir eru eftir, 13 stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 25.9.2024 16:59