Ástin á götunni

Fréttamynd

Guðjón Þórðarson réð ekki Staunton

Steve Staunton, sem spilað hefur meðal annars með Liverpool, Aston Villa og Coventry á ferli sínum, vildi komast að hjá Notts County sem þjálfari og leikmaður, en Guðjón Þórðarson ákvað að ráða hann ekki til starfa.

Sport
Fréttamynd

Panama - Bandaríkin í úrslit

Bandaríkin og Panama mætast í úrslitaleik á meistaramóti Mið og Norður Ameríkuríkja í knattspyrnu. Bandaríkin lögðu Hondúras að velli 2-1 og Panama lagði Kolombíu 3-2.

Sport
Fréttamynd

Valsmenn unnu í Frostaskjóli

Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmark Vals á lokamínútu leiks Vals og KR. Leikurinn er því ekki framlengdur eins og allt stefndi í en mark Garðars kom skiljanlega eins og blaut tuska í andlit KR-inga.

Sport
Fréttamynd

Hart barist í Frostaskjóli

Nú þegar 22 mínútur eru liðnar af leik KR og Vals í fjórðungsúrslitum Visa-bikarkeppni kvenna er enn markalaust en liðin mæta vel stemmd til leiks.

Sport
Fréttamynd

Arsenal ber víurnar í Dacourt

Sky-fréttavefurinn segir frá því í morgun að Arsenal hyggist kaupa Frakkann Oliver Dacourt og að hann eigi að taka við hlutverki Patricks Viera. Dacourt er orðinn 31 árs og lék með Everton og Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Sport
Fréttamynd

Sumarið er undir

Sumarið er undir hjá okkur KR-ingum í kvöld," sagði Kristján Finnbogason fyrirliði KR í samtali við Vísi.is í dag. KR tekur á móti erfkifjendum sína í Val klukkan 19:15 í 8 liða úrslitum Vísa bikarkeppninnar.

Sport
Fréttamynd

Stoke kaupir Belga

Stoke City hefur náð samkomulagi um kaup á belgíska landsliðsmanninum Carl Hoefkens. Hoefkens er 26 ára varnarmaður en Stoke kaupir hann frá Germinal Beerschot.

Sport
Fréttamynd

Sætur sigur Valsmanna á KR

Bæði lið mættu til leiks vel meðvituð um mikilvægi hans. Valsmenn eiga að vísu bestu möguleika annarra liða en FH í Landsbankadeildinni en annars er Visa-bikarinn eini raunhæfi möguleikinn á titli fyrir önnur lið.

Sport
Fréttamynd

Fram lagði ÍBV í framlengingu

Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti sigur lúxemborgsks liðs

F91 Dudelange varð í gær fyrsta knattspyrnuliðið frá Lúxemborg til þess að vinna leik í Evrópukeppni meistaraliða í 42 ár. Dudelange sigraði Bosníumeistarana í Mostar, 4-0, eftir að Mostar hafði unnið fyrri leikinn á heimavelli l-0.

Sport
Fréttamynd

Fram - ÍBV í kvöld

Fram og ÍBV mætast á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 19:15 í 8 liða úrslitum Visa bikar karla. Liðin hafa mæst tvívegis áður í sumar og unnið sitthvorn leikinn á sínum heimavelli. Fylgst verður með leiknum hér á Vísi.is ásamt leik KR og Vals sem fram fer í sömu keppni kvöld.

Sport
Fréttamynd

Ágúst jafnar fyrir KR

Ágúst Gylfason jafnaði metin í leik KR og Vals á 57. mínútu með föstu skoti innan teigs eftir að boltinn barst til hans eftir hornspyrnu KR. Síðari hálfleikur fór annars rólega af stað en þetta mark hleypir miklu lífi í leikinn.

Sport
Fréttamynd

U21 kvenna tapaði

<div class="Text194214">Landslið Íslands í knattspyrnu kvenna 21 árs og yngri tapaði fyrir Bandaríkjunum með fjórum mörkum gegn engu á opnu Norðurlandamóti, sem hófst í Svíþjóð í dag. Á föstudag mætir íslenska liðið Þjóðverjum sem burstuðu Dani 6-0 í dag.</div>

Sport
Fréttamynd

Guti - nei takk

Spænski landsliðsmaðurinn Guti, sem leikur með Real Madrid, lýsti yfir áhuga sínum á því að ganga til liðs við Arsenal fyrir skömmu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði hins vegar frá því að í gær að hann myndi ekki vilja frá Guti til félagsins. "Þó Guti sé góður leikmaður, þá þurfum við ekki á honum að halda hérna.

Sport
Fréttamynd

Westerveld til Portsmouth

Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, gengur til liðs við Portsmouth á morgun samkvæmt heimildum breska ríkisútvarpsins. Westerveld er þrítugur og lék með Real Mallorca á Spáni á síðustu leiktíð.

Sport
Fréttamynd

Essien leiður á óvissunni

Mikael Essien vill ólmur komast til Chelsea frá Lyon í Frakklandi, en tveimur tilboðum ensku meistarana hefur þegar verið hafnað í leikmanninn.

Sport
Fréttamynd

Robinho til Real

Brasilíski snillingurinn Robinho er genginn til liðs við Real Madrid frá Santos í Brasilíu.Real borgar 16,6 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 21 árs gamall sóknarmaður. Fyrr í dag fór Robinho í læknisskoðun sem hann stóðst með prýði. Fyrir hjá Real hittir hann félaga sína þá Ronaldo og Roberto Carlos.

Sport
Fréttamynd

1-0 fyrir Val í hálfleik

Flautað hefur verið til hálfleiks í leik KR og Vals þar sem staðan er 1-0, gestunum í vil. Sigurbjörn Hreiðarsson skoraði mark leiksins á 25. mínútu en á 40. mínútu fækkaði í liði heimamanna er Sölva Sturlusyni, varnarmanni KR, var vikið af velli fyrir brot.

Sport
Fréttamynd

Stangarskot í Laugardalnum

Þegar 30 mínútur eru liðnar í leik Fram og ÍBV í 8 liða úrslitum Vísa bikarkeppni karla er staðan enn markalaus en bæði lið hafa hins vegar átt skot í stöng.

Sport
Fréttamynd

Táningur hjá Leicester fótbrotnaði

Craig Levin, knattspyrnustjóri Leicester á Englandi, er æfur út í Bobo Balde, varnarmann Celtic, en hann átti einhverja ljótustu tæklingu síðastu ára í æfingaleik liðanna í gær sem varð til þess að táningurinn James Wesolowski fótbrotnaði mjög illa.

Sport
Fréttamynd

Ferdinand ekki á förum

Rio Ferdinand hefur ekki fengið blíðar viðtökur frá stuðningsmönnum Manchester United í æfingaleikjum að undanförnu, en hann hefur ekki enn skrifað undir samning við félagið.

Sport
Fréttamynd

Benitez ekki hættur að versla

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, er alls ekki hættur að kaupa leikmenn ef marka má erlenda fjölmiðla. Í morgun var brasilíski varnarmaðurinn Daniel Alves hjá Sevilla orðaður við liðið.

Sport
Fréttamynd

Rautt spjald í Frostaskjóli

Sölvi Sturluson fékk rautt spjald á 40. mínútu leiks KR og Vals fyrir að toga niður Matthías Guðmundsson, sóknarmann Vals, er hann var kominn einn gegn markverði KR. Valsmenn fá aukaspyrnu á hættulegum stað sem reyndar ekkert verður úr en KR-ingar leika einum færri það sem eftir er.

Sport
Fréttamynd

Robinho í læknisskoðun hjá Real

Brasilíski framherjinn Robinho fór í gærmorgun í læknisskoðun hjá lækni Real Madrid, Alfonso del Corrall. Robinho vonast til þess að geta gengið til liðs við Real Madrid sem allra fyrst, en forráðamenn brasilíska félagsins Santos, sem Robinho hefur leikið með síðastliðin ár,  hefur staðið í vegi fyrir för hans til spænska liðsins.

Sport
Fréttamynd

Framlengt í Laugardalnum

Eyjamenn eru búnir að jafna gegn Fram á Laugardalsvellinum þegar tæp mínúta er komin fram yfir venjulega leiktíma. Andrew Sam gerði markið. Framlenging fer að hefjast.

Sport
Fréttamynd

Valsmenn komast yfir gegn KR

Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, hefur komið sínum mönnum yfir með marki á 25. mínútu. Matthías Guðmundsson lagði boltann á hann í teig KR eftir fyrirgjöf frá Baldri Aðalsteinssyni á hægri kantinum. Er þetta nokkurn veginn í takt við gang leiksins.

Sport
Fréttamynd

Framarar í undanúrslit

Framarar sigruðu ÍBV 2-1 í framlengdum leik og eru þar með komnir í undanúrslit Vísa bikarkeppni karla ásamt Val, Fylki og FH. Andri Fannar Ottóson og Ríkharður Daðason  úr víti í framlengingu gerðu mörk Framara en Andrew Sam gerði mark Eyjamanna.  

Sport
Fréttamynd

Ferdinand ekki á förum

Rio Ferdinand hefur ekki fengið blíðar viðtökur frá stuðningsmönnum Manchester United í æfingaleikjum að undanförnu, en hann hefur ekki enn skrifað undir samning við félagið.

Sport
Fréttamynd

Framarar komnir yfir

Ríkharður Daðason er búinn að koma Fram yfir gegn ÍBV. Hann gerði markið úr vítaspyrnu.

Sport