Ástin á götunni Hermann missir af næsta landsleik Hermann Hreiðarsson missir af vináttulandsleik Íslands og Lúxemborgar sem fer fram síðar í mánuðinum þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 6.11.2009 10:13 Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29.10.2009 16:05 Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Enski boltinn 29.10.2009 11:16 Byrjunarlið Íslands klárt - Margrét Lára og Sara Björk báðar leikfærar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM 2011 en leikið er ytra. Fótbolti 27.10.2009 22:32 Sanngjarn sigur Frakka Frakkland lagði Ísland, 2-0, í undankeppni HM í dag en leikið var í Frakklandi. Þetta var annar af úrslitaleikjum riðilsins, enda Ísland og Frakkland langsterkust, og ljóst að íslenska liðið þarf að klára þá leiki sem eftir eru og leggja Frakka heima ætli það sér að vinna riðilinn. Fótbolti 24.10.2009 15:13 Soffía Arnþrúður kölluð inn í landsliðshópinn Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að bæta Soffíu Arnþrúði Gunnarsdóttur úr Stjörnunni inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Frakklandi á morgun og Norður-Írlandi á miðvikudag í undankeppni HM 2011. Sport 23.10.2009 16:11 Hópurinn klár fyrir leikina gegn Frökkum og Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu hvaða 18 leikmenn væru í landsliðshópnum sem mætir Frökkum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 19.10.2009 12:45 Ísland upp um níu sæti á heimslista FIFA Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór upp um níu sæti á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. Fótbolti 16.10.2009 09:44 Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 09:56 Helena tekur við Selfossi Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 9.10.2009 18:38 Byrjunarliðið klárt hjá U-19 ára landsliðinu sem mætir Norður-Írum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands mæta Norður-Írum í dag en leikurinn hefst kl. 13 að íslenskum tíma og er liður í undankeppni EM. Fótbolti 9.10.2009 12:14 Aron Einar ekki með gegn San Marínó - óvíst með Suður-Afríku Miðjumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry getur ekki leikið með U-21 árs landsliði Íslands gegn San Marínó í undankeppni EM 2011 í leik þjóðanna sem fram fer á föstudag. Enski boltinn 7.10.2009 11:54 Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. Íslenski boltinn 5.10.2009 18:40 Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 4.10.2009 22:42 Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur 1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu. Íslenski boltinn 4.10.2009 19:54 Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 3.10.2009 23:22 Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:48 Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:45 Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 3.10.2009 21:23 Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. Íslenski boltinn 3.10.2009 20:50 Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:26 Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. Íslenski boltinn 3.10.2009 11:44 Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. Íslenski boltinn 3.10.2009 11:41 Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. Íslenski boltinn 3.10.2009 12:00 Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 3.10.2009 19:29 Kristinn Steindórsson og Jóhann Laxdal í fyrsta sinn í 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir heimaleiki á móti Norður Írlandi og San Marínó í undankeppni EM. Íslenska liðið mætir Norður Írum á Akranesvelli, föstudaginn 9. október og leikur við San Marínó fer síðan fram á Grindavíkurvelli þriðjudaginn 13. október. Íslenski boltinn 2.10.2009 10:04 Landsleikir færðir á þriðjudaga í stað miðvikudaga Framkvæmdastjórn FIFA tók ákvörðun um það á fundi sínum í vikunni að landsleikjadagar yrðu framvegis á þriðjudögum í stað miðvikudaga áður. Heimasíða Knattspyrnusambandsins greinir frá þessu. Íslenski boltinn 1.10.2009 09:47 Ólafur Jóhannesson búinn að skrifa undir nýjan samning Ólafur Jóhannesson verður áfram karlalandsliðsþjálfari í knattspyrnu en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Ólafur tók við landsliðinu af Eyjólfi Sverrissyni í lok október 2007 eftir að hafa unnið fjóra stóra titla með FH frá 2004 til 2007. Hann mun stjórna landsliðinu út undankeppni EM 2012.. Íslenski boltinn 30.9.2009 18:06 Tómas Ingi tekinn við HK - semur til þriggja ára „Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Íslenski boltinn 29.9.2009 17:56 Páll Einarsson tekur við Þrótti Páll Einarsson hefur verið ráðinn næsti þjálfari Þróttar en liðið féll úr Pepsi-deild karla nú í haust. Íslenski boltinn 26.9.2009 23:07 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Hermann missir af næsta landsleik Hermann Hreiðarsson missir af vináttulandsleik Íslands og Lúxemborgar sem fer fram síðar í mánuðinum þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 6.11.2009 10:13
Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29.10.2009 16:05
Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Enski boltinn 29.10.2009 11:16
Byrjunarlið Íslands klárt - Margrét Lára og Sara Björk báðar leikfærar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM 2011 en leikið er ytra. Fótbolti 27.10.2009 22:32
Sanngjarn sigur Frakka Frakkland lagði Ísland, 2-0, í undankeppni HM í dag en leikið var í Frakklandi. Þetta var annar af úrslitaleikjum riðilsins, enda Ísland og Frakkland langsterkust, og ljóst að íslenska liðið þarf að klára þá leiki sem eftir eru og leggja Frakka heima ætli það sér að vinna riðilinn. Fótbolti 24.10.2009 15:13
Soffía Arnþrúður kölluð inn í landsliðshópinn Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að bæta Soffíu Arnþrúði Gunnarsdóttur úr Stjörnunni inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Frakklandi á morgun og Norður-Írlandi á miðvikudag í undankeppni HM 2011. Sport 23.10.2009 16:11
Hópurinn klár fyrir leikina gegn Frökkum og Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu hvaða 18 leikmenn væru í landsliðshópnum sem mætir Frökkum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 19.10.2009 12:45
Ísland upp um níu sæti á heimslista FIFA Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór upp um níu sæti á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. Fótbolti 16.10.2009 09:44
Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 09:56
Helena tekur við Selfossi Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 9.10.2009 18:38
Byrjunarliðið klárt hjá U-19 ára landsliðinu sem mætir Norður-Írum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands mæta Norður-Írum í dag en leikurinn hefst kl. 13 að íslenskum tíma og er liður í undankeppni EM. Fótbolti 9.10.2009 12:14
Aron Einar ekki með gegn San Marínó - óvíst með Suður-Afríku Miðjumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry getur ekki leikið með U-21 árs landsliði Íslands gegn San Marínó í undankeppni EM 2011 í leik þjóðanna sem fram fer á föstudag. Enski boltinn 7.10.2009 11:54
Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. Íslenski boltinn 5.10.2009 18:40
Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 4.10.2009 22:42
Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur 1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu. Íslenski boltinn 4.10.2009 19:54
Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 3.10.2009 23:22
Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:48
Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:45
Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 3.10.2009 21:23
Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. Íslenski boltinn 3.10.2009 20:50
Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:26
Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. Íslenski boltinn 3.10.2009 11:44
Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. Íslenski boltinn 3.10.2009 11:41
Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. Íslenski boltinn 3.10.2009 12:00
Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 3.10.2009 19:29
Kristinn Steindórsson og Jóhann Laxdal í fyrsta sinn í 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir heimaleiki á móti Norður Írlandi og San Marínó í undankeppni EM. Íslenska liðið mætir Norður Írum á Akranesvelli, föstudaginn 9. október og leikur við San Marínó fer síðan fram á Grindavíkurvelli þriðjudaginn 13. október. Íslenski boltinn 2.10.2009 10:04
Landsleikir færðir á þriðjudaga í stað miðvikudaga Framkvæmdastjórn FIFA tók ákvörðun um það á fundi sínum í vikunni að landsleikjadagar yrðu framvegis á þriðjudögum í stað miðvikudaga áður. Heimasíða Knattspyrnusambandsins greinir frá þessu. Íslenski boltinn 1.10.2009 09:47
Ólafur Jóhannesson búinn að skrifa undir nýjan samning Ólafur Jóhannesson verður áfram karlalandsliðsþjálfari í knattspyrnu en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Ólafur tók við landsliðinu af Eyjólfi Sverrissyni í lok október 2007 eftir að hafa unnið fjóra stóra titla með FH frá 2004 til 2007. Hann mun stjórna landsliðinu út undankeppni EM 2012.. Íslenski boltinn 30.9.2009 18:06
Tómas Ingi tekinn við HK - semur til þriggja ára „Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Íslenski boltinn 29.9.2009 17:56
Páll Einarsson tekur við Þrótti Páll Einarsson hefur verið ráðinn næsti þjálfari Þróttar en liðið féll úr Pepsi-deild karla nú í haust. Íslenski boltinn 26.9.2009 23:07