Ástin á götunni Pape skoraði fyrir Fylki en var síðan fluttur á sjúkrahús Pape Mamadou Faye skoraði eitt þriggja marka Fylkis í 3-1 sigri á Stjörnunni í leik liðanna í Lengjubikarnum í kvöld. Hin mörk liðsins skoruðu þeir Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson. Þorvaldur Árnason skoraði mark Stjörnunnar. Fótbolti 21.2.2010 22:18 Léttir sigrar hjá ÍBV og Víkingi í Lengjubikarnum Víkingur og ÍBV fóru vel af stað í Lengjubikarnum í gær, Víkingur vann 3-0 sigur á KA en ÍBV vann 6-0 stórsigur á ÍR. Þór vann síðan 1-0 sigur á Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 20.2.2010 22:33 Hólmfríður var að hugsa um að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir er að hefja sitt fyrsta tímabil í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta með Philadelphia Independence. Fyrir rúmum tveimur árum var hún þó að íhuga að hætta í fótbolta en þetta kemur fram í viðtali við hana Í afmælisriti KR sem kom út í gær og er fjallað um á heimasíðu KR. Fótbolti 17.2.2010 09:31 Dagný varð langmarkahæst í Reykjavíkurmótinu Valskonan Dagný Brynjarsdóttir varð langmarkahæst í Reykjavíkurmóti kvenna sem lauk með öruggum sigri Valskvenna um helgina. Dagný skoraði 9 mörk í fjórum leikjum Hlíðarendaliðsins eða fimm mörkum meira en þær næstu á listanum. Íslenski boltinn 15.2.2010 11:43 Sigurður Ragnar fer með fimm nýliða til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 20 leikmenn verði í íslenska hópnum í Algarve-bikarnum sem hefst með leik við bandaríska landsliðið 24. febrúar næstkomandi. Fótbolti 15.2.2010 10:56 KSÍ búið að reisa styttu til minningar um Albert Guðmundsson Knattspyrnusamband Íslands hefur látið búa til styttu til minningar um Albert Guðmundsson, fyrsta íslenska atvinnumannsins í knattspyrnu, og mun afhjúpun hennar verða á laugardaginn klukkan 18.30. Fótbolti 10.2.2010 15:58 Kristinn dæmir leik Shaktar og Kalmar í kvöld Knattspyrnudómararnir Kristinn Jakobsson og Þóroddur Hjaltalín dæma á Copa del Sol mótinu á Marbella á Spáni en þar keppa sex lið frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi auk Shaktar Donetsk frá Úkraínu og CSKA Moskvu. Fótbolti 8.2.2010 14:26 Kristján Finnbogason framlengir við Gróttu Kristján Finnbogason, fyrrum markvörður KR, hefur ákveðið að taka slaginn með Gróttu í 1. deildinni næsta sumar. Kristján skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 5.2.2010 16:04 KSÍ skilaði hagnaði upp á tæpar 50 milljónir króna Knattspyrnusamband Íslands er búið að birta ársreikning sinn fyrir árið 2009 og það er óhætta að segja að rekstur sambandsins hafi gengið vel á síðasta ári því auk þess að greiða upp erlend skammtímalán vegna framkvæmda við skrifstofu- og fræðslusetur KSÍ þá skilaði sambandið hagnaði upp á 50 milljónir króna sem er mun betra heldur en áætlun gerði ráð fyrir. Íslenski boltinn 5.2.2010 12:47 Dregið í riðla í undankeppni EM 2012 í fótbolta Það kemur í ljós á sunnudaginn hverjir verða mótherjar karlalandsliðs Íslands í fótbolta í undankeppni EM 2012 en lokakeppnin fer fram í Póllandi og Úkraínu að þessu sinni. Fótbolti 5.2.2010 10:22 Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar eins og leit jafnvel út fyrir um tíma því Daninn snjalli hefur samið við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram í frétt á vefmiðlinum fotbolti.net. Fótbolti 3.2.2010 14:29 Helgi Sig byrjar vel hjá Víkingi - mark í fyrstu þremur leikjunum Helgi Sigurðsson hefur byrjað afar vel hjá Víkingum en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum liðsins á Reykjavíkurmótinu. Helgi skoraði annað marka Víkings í 2-0 sigri á ÍR í gær. Íslenski boltinn 29.1.2010 09:40 Björk með tvennu í fyrsta leiknum sínum með Val Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta mótsleik sínum með Val þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Þrótti í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu. Dagný Brynjarsdóttir var með þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 16.1.2010 21:26 Katrín náði leik með KR í jólafríinu - skoraði tvö í bursti á HK/Víking Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir náði að spila einn leik með KR áður en hún hélt aftur til náms á vesturströnd Bandaríkjanna. Katrín skoraði tvö mörk í 6-0 sigri KR á HK/Víking í opnunarleik Reykjavíkurmóts kvenna í Egilshöllinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.1.2010 13:57 Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. Íslenski boltinn 14.1.2010 11:06 Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. Íslenski boltinn 11.1.2010 09:43 Fyrsti æfingahópur kvennalandsliðsins á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 25 manna æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgi ársins sem er handan við hornið. Íslenski boltinn 29.12.2009 16:15 Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. Íslenski boltinn 14.12.2009 19:51 Stelpurnar okkar fengu háttvísiverðlaun fyrir EM í Finnlandi Íslenska kvennalandsliðið fékk háttvísiverðlaunin á EM í Finnlandi í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari veitir verðlaununum viðtöku í Nyon í Sviss í dag í tengslum við ráðstefnu fyrir landsliðsþjálfara A landsliða kvenna í Evrópu og fræðslustjóra aðildarlanda UEFA. Fótbolti 1.12.2009 11:02 Ísland niður um fimm sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu datt niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Ísland er í 92. sæti en var í 87. sæti þegar listinn var gefinn út síðast. Spánverjar endurheimtu toppsæti listans en þar voru Brasilíumenn síðast. Fótbolti 20.11.2009 13:54 Selfyssingar unnu gamla þjálfarann í gær Selfoss vann 2-0 sigur á Val í æfingaleik í Egilshöllinni en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og jafnframt fyrsti leikurinn á móti Gunnlaugi Jónssyni síðan að hann yfirgaf þjálfarastöðu liðsins til þess að fara að þjálfa Valsliðið. Íslenski boltinn 20.11.2009 11:57 Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14.11.2009 19:57 Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.11.2009 14:53 Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14.11.2009 12:36 Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13.11.2009 22:00 Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13.11.2009 21:15 Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18 Byrjunarlið Íslands gegn Íran Það styttist í sögulegan landsleik Íslands og Íran í knattspyrnu en leikið verður klukkan 14.30 í Teheran. Íslenski boltinn 10.11.2009 09:05 Ekkert farsímasamband í Íran Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag. Íslenski boltinn 9.11.2009 14:47 Þrír detta úr landsliðinu Þrír leikmenn hafa þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Íran og Lúxemborg síðar í þessum mánuði. Íslenski boltinn 7.11.2009 17:37 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
Pape skoraði fyrir Fylki en var síðan fluttur á sjúkrahús Pape Mamadou Faye skoraði eitt þriggja marka Fylkis í 3-1 sigri á Stjörnunni í leik liðanna í Lengjubikarnum í kvöld. Hin mörk liðsins skoruðu þeir Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson. Þorvaldur Árnason skoraði mark Stjörnunnar. Fótbolti 21.2.2010 22:18
Léttir sigrar hjá ÍBV og Víkingi í Lengjubikarnum Víkingur og ÍBV fóru vel af stað í Lengjubikarnum í gær, Víkingur vann 3-0 sigur á KA en ÍBV vann 6-0 stórsigur á ÍR. Þór vann síðan 1-0 sigur á Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 20.2.2010 22:33
Hólmfríður var að hugsa um að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir er að hefja sitt fyrsta tímabil í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta með Philadelphia Independence. Fyrir rúmum tveimur árum var hún þó að íhuga að hætta í fótbolta en þetta kemur fram í viðtali við hana Í afmælisriti KR sem kom út í gær og er fjallað um á heimasíðu KR. Fótbolti 17.2.2010 09:31
Dagný varð langmarkahæst í Reykjavíkurmótinu Valskonan Dagný Brynjarsdóttir varð langmarkahæst í Reykjavíkurmóti kvenna sem lauk með öruggum sigri Valskvenna um helgina. Dagný skoraði 9 mörk í fjórum leikjum Hlíðarendaliðsins eða fimm mörkum meira en þær næstu á listanum. Íslenski boltinn 15.2.2010 11:43
Sigurður Ragnar fer með fimm nýliða til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 20 leikmenn verði í íslenska hópnum í Algarve-bikarnum sem hefst með leik við bandaríska landsliðið 24. febrúar næstkomandi. Fótbolti 15.2.2010 10:56
KSÍ búið að reisa styttu til minningar um Albert Guðmundsson Knattspyrnusamband Íslands hefur látið búa til styttu til minningar um Albert Guðmundsson, fyrsta íslenska atvinnumannsins í knattspyrnu, og mun afhjúpun hennar verða á laugardaginn klukkan 18.30. Fótbolti 10.2.2010 15:58
Kristinn dæmir leik Shaktar og Kalmar í kvöld Knattspyrnudómararnir Kristinn Jakobsson og Þóroddur Hjaltalín dæma á Copa del Sol mótinu á Marbella á Spáni en þar keppa sex lið frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi auk Shaktar Donetsk frá Úkraínu og CSKA Moskvu. Fótbolti 8.2.2010 14:26
Kristján Finnbogason framlengir við Gróttu Kristján Finnbogason, fyrrum markvörður KR, hefur ákveðið að taka slaginn með Gróttu í 1. deildinni næsta sumar. Kristján skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 5.2.2010 16:04
KSÍ skilaði hagnaði upp á tæpar 50 milljónir króna Knattspyrnusamband Íslands er búið að birta ársreikning sinn fyrir árið 2009 og það er óhætta að segja að rekstur sambandsins hafi gengið vel á síðasta ári því auk þess að greiða upp erlend skammtímalán vegna framkvæmda við skrifstofu- og fræðslusetur KSÍ þá skilaði sambandið hagnaði upp á 50 milljónir króna sem er mun betra heldur en áætlun gerði ráð fyrir. Íslenski boltinn 5.2.2010 12:47
Dregið í riðla í undankeppni EM 2012 í fótbolta Það kemur í ljós á sunnudaginn hverjir verða mótherjar karlalandsliðs Íslands í fótbolta í undankeppni EM 2012 en lokakeppnin fer fram í Póllandi og Úkraínu að þessu sinni. Fótbolti 5.2.2010 10:22
Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar eins og leit jafnvel út fyrir um tíma því Daninn snjalli hefur samið við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram í frétt á vefmiðlinum fotbolti.net. Fótbolti 3.2.2010 14:29
Helgi Sig byrjar vel hjá Víkingi - mark í fyrstu þremur leikjunum Helgi Sigurðsson hefur byrjað afar vel hjá Víkingum en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum liðsins á Reykjavíkurmótinu. Helgi skoraði annað marka Víkings í 2-0 sigri á ÍR í gær. Íslenski boltinn 29.1.2010 09:40
Björk með tvennu í fyrsta leiknum sínum með Val Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta mótsleik sínum með Val þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Þrótti í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu. Dagný Brynjarsdóttir var með þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 16.1.2010 21:26
Katrín náði leik með KR í jólafríinu - skoraði tvö í bursti á HK/Víking Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir náði að spila einn leik með KR áður en hún hélt aftur til náms á vesturströnd Bandaríkjanna. Katrín skoraði tvö mörk í 6-0 sigri KR á HK/Víking í opnunarleik Reykjavíkurmóts kvenna í Egilshöllinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.1.2010 13:57
Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. Íslenski boltinn 14.1.2010 11:06
Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. Íslenski boltinn 11.1.2010 09:43
Fyrsti æfingahópur kvennalandsliðsins á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 25 manna æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgi ársins sem er handan við hornið. Íslenski boltinn 29.12.2009 16:15
Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. Íslenski boltinn 14.12.2009 19:51
Stelpurnar okkar fengu háttvísiverðlaun fyrir EM í Finnlandi Íslenska kvennalandsliðið fékk háttvísiverðlaunin á EM í Finnlandi í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari veitir verðlaununum viðtöku í Nyon í Sviss í dag í tengslum við ráðstefnu fyrir landsliðsþjálfara A landsliða kvenna í Evrópu og fræðslustjóra aðildarlanda UEFA. Fótbolti 1.12.2009 11:02
Ísland niður um fimm sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu datt niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Ísland er í 92. sæti en var í 87. sæti þegar listinn var gefinn út síðast. Spánverjar endurheimtu toppsæti listans en þar voru Brasilíumenn síðast. Fótbolti 20.11.2009 13:54
Selfyssingar unnu gamla þjálfarann í gær Selfoss vann 2-0 sigur á Val í æfingaleik í Egilshöllinni en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og jafnframt fyrsti leikurinn á móti Gunnlaugi Jónssyni síðan að hann yfirgaf þjálfarastöðu liðsins til þess að fara að þjálfa Valsliðið. Íslenski boltinn 20.11.2009 11:57
Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14.11.2009 19:57
Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.11.2009 14:53
Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14.11.2009 12:36
Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13.11.2009 22:00
Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13.11.2009 21:15
Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18
Byrjunarlið Íslands gegn Íran Það styttist í sögulegan landsleik Íslands og Íran í knattspyrnu en leikið verður klukkan 14.30 í Teheran. Íslenski boltinn 10.11.2009 09:05
Ekkert farsímasamband í Íran Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag. Íslenski boltinn 9.11.2009 14:47
Þrír detta úr landsliðinu Þrír leikmenn hafa þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Íran og Lúxemborg síðar í þessum mánuði. Íslenski boltinn 7.11.2009 17:37