Ástin á götunni Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25 Lars Lagerbäck: Munurinn á Íslandi og Nígeríu er liturinn Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í sjónvarpssal í gærkvöldi þar sem var sérfræðingur í útsendingu frá Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 10:32 Ólafur skilur við landsliðið 19 sætum neðar en þegar hann tók við því Íslenska karlalandsliðið lækkaði um tvö sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 108. sæti listans en missti þjóðir eins og Gvatemala, Súrinam, Sýrland og Haíti upp fyrir sig að þessu sinni. Fótbolti 19.10.2011 08:56 Sara Björk: Stundum hleyp ég of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn á sínu fyrsta ári í sænsku deildinni og var fljót að eigna sér byrjunarliðssætið í Malmö alveg eins og hún gerði aðeins 17 ára gömul í íslenska landsliðinu. Sænski meistaratitillinn kom í höfn eftir 6-0 sigur á Örebro þar sem hún átti þátt í þremur marka Malmö. Íslenski boltinn 18.10.2011 22:07 Hafsteinn Briem samdi við Val Miðvallarleikmaðurinn Hafsteinn Briem gekk í dag í raðir Vals frá HK og samdi hann við Valsmenn til næstu þriggja ára. Hann er 21 árs gamall en hefur þó verið lykilmaður í liði HK undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 18.10.2011 19:13 Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 17:48 Ólafur gerir þriggja ára samning við Hauka Ólafur Jóhannesson hefur gert þriggja ára samning við Hauka um að taka við meistaraflokksliði félagsins. Ólafur hefur verið landsliðsþjálfari undanfarin fjögur ár en þar á undan þjálfaði hann FH í fimm ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi nú rétt áðan. Íslenski boltinn 17.10.2011 16:10 Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24 Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:31 Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16 Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16 Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16 Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:15 Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:15 Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? Íslenski boltinn 14.10.2011 22:15 Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16 Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:55 Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:42 Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:08 Geir og Þórir hittu Keane Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 14.10.2011 13:07 Geir: Laun Lagerback ekki eins há og haldið er fram Geir Þorsteinsson segir að ekkert sé hæft í þeim fullyrðingum að hinn nýráðni þjálfari, Lars Lagerback, sé að fá yfir 60 milljónir í árslaun hjá sambandinu. Íslenski boltinn 14.10.2011 12:08 Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. Íslenski boltinn 14.10.2011 11:52 Lagerbäck líklega klár í bátana - sagður fá 5,4 milljónir í mánaðarlaun KSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Á fundinum verður kynntur til leiks nýr landsliðsþjálfari karla en fastlega má reikna með því að Svíinn Lars Lagerbäck verði staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari á fundinum. KSÍ hefur verið í viðræðum við Sviann um nokkurt skeið og þær viðræður virðast loksins hafa borið árangur. Íslenski boltinn 14.10.2011 09:14 Andri tekur við ÍR - Árni Freyr á leið til Fylkis eða ÍBV Andri Marteinsson var í dag ráðinn þjálfari ÍR en félagið hefur þar að auki samþykkt tilboð Fylkis og ÍBV í miðjumanninn Árna Frey Guðnason. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:44 Heimir: Væri heiður að starfa með Lars Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, er í viðtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen þar sem hann segir að það myndi vera honum heiður að fá að starfa með Lars Lägerback. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:35 Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 13.10.2011 12:30 Willum Þór ætlar að koma Leikni upp í efstu deild Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Leikni. Hann segir mikinn metnað ríkja innan félagsins. Hann segir ekki spurningu um hvort heldur hvenær Leiknir fari upp í efstu deild. Stefnan strax sett upp í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 12.10.2011 22:21 Ráðning Lagerbäck vonandi kláruð í næstu viku Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er vongóður um að hægt verði að ganga frá ráðningu Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara karla í næstu viku. Íslenski boltinn 12.10.2011 22:21 Íslensku stelpurnar komust áfram í milliriðla Íslenska 17 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að gera 2-2 jafntefli á móti Skotum í lokaleiknum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 12.10.2011 16:50 Willum: Menn hafa stóra drauma í Breiðholtinu „Þetta er spennandi verkefni. Starfið hefur verið gott hjá félaginu og mannvirkin hér eru til vitnis um að hér hafi menn byggt upp félag af þrautseigju og dugnaði. Menn hér eru metnaðarfullir og hafa stóra drauma,“ sagði Willum Þór Þórsson sem ráðinn var þjálfari Leiknis fyrr í dag. Íslenski boltinn 12.10.2011 15:07 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25
Lars Lagerbäck: Munurinn á Íslandi og Nígeríu er liturinn Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í sjónvarpssal í gærkvöldi þar sem var sérfræðingur í útsendingu frá Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 10:32
Ólafur skilur við landsliðið 19 sætum neðar en þegar hann tók við því Íslenska karlalandsliðið lækkaði um tvö sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 108. sæti listans en missti þjóðir eins og Gvatemala, Súrinam, Sýrland og Haíti upp fyrir sig að þessu sinni. Fótbolti 19.10.2011 08:56
Sara Björk: Stundum hleyp ég of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn á sínu fyrsta ári í sænsku deildinni og var fljót að eigna sér byrjunarliðssætið í Malmö alveg eins og hún gerði aðeins 17 ára gömul í íslenska landsliðinu. Sænski meistaratitillinn kom í höfn eftir 6-0 sigur á Örebro þar sem hún átti þátt í þremur marka Malmö. Íslenski boltinn 18.10.2011 22:07
Hafsteinn Briem samdi við Val Miðvallarleikmaðurinn Hafsteinn Briem gekk í dag í raðir Vals frá HK og samdi hann við Valsmenn til næstu þriggja ára. Hann er 21 árs gamall en hefur þó verið lykilmaður í liði HK undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 18.10.2011 19:13
Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 17:48
Ólafur gerir þriggja ára samning við Hauka Ólafur Jóhannesson hefur gert þriggja ára samning við Hauka um að taka við meistaraflokksliði félagsins. Ólafur hefur verið landsliðsþjálfari undanfarin fjögur ár en þar á undan þjálfaði hann FH í fimm ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi nú rétt áðan. Íslenski boltinn 17.10.2011 16:10
Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24
Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:31
Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16
Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16
Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16
Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:15
Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:15
Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? Íslenski boltinn 14.10.2011 22:15
Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 14.10.2011 22:16
Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:55
Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:42
Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:08
Geir og Þórir hittu Keane Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 14.10.2011 13:07
Geir: Laun Lagerback ekki eins há og haldið er fram Geir Þorsteinsson segir að ekkert sé hæft í þeim fullyrðingum að hinn nýráðni þjálfari, Lars Lagerback, sé að fá yfir 60 milljónir í árslaun hjá sambandinu. Íslenski boltinn 14.10.2011 12:08
Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. Íslenski boltinn 14.10.2011 11:52
Lagerbäck líklega klár í bátana - sagður fá 5,4 milljónir í mánaðarlaun KSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Á fundinum verður kynntur til leiks nýr landsliðsþjálfari karla en fastlega má reikna með því að Svíinn Lars Lagerbäck verði staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari á fundinum. KSÍ hefur verið í viðræðum við Sviann um nokkurt skeið og þær viðræður virðast loksins hafa borið árangur. Íslenski boltinn 14.10.2011 09:14
Andri tekur við ÍR - Árni Freyr á leið til Fylkis eða ÍBV Andri Marteinsson var í dag ráðinn þjálfari ÍR en félagið hefur þar að auki samþykkt tilboð Fylkis og ÍBV í miðjumanninn Árna Frey Guðnason. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:44
Heimir: Væri heiður að starfa með Lars Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, er í viðtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen þar sem hann segir að það myndi vera honum heiður að fá að starfa með Lars Lägerback. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:35
Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 13.10.2011 12:30
Willum Þór ætlar að koma Leikni upp í efstu deild Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Leikni. Hann segir mikinn metnað ríkja innan félagsins. Hann segir ekki spurningu um hvort heldur hvenær Leiknir fari upp í efstu deild. Stefnan strax sett upp í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 12.10.2011 22:21
Ráðning Lagerbäck vonandi kláruð í næstu viku Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er vongóður um að hægt verði að ganga frá ráðningu Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara karla í næstu viku. Íslenski boltinn 12.10.2011 22:21
Íslensku stelpurnar komust áfram í milliriðla Íslenska 17 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að gera 2-2 jafntefli á móti Skotum í lokaleiknum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 12.10.2011 16:50
Willum: Menn hafa stóra drauma í Breiðholtinu „Þetta er spennandi verkefni. Starfið hefur verið gott hjá félaginu og mannvirkin hér eru til vitnis um að hér hafi menn byggt upp félag af þrautseigju og dugnaði. Menn hér eru metnaðarfullir og hafa stóra drauma,“ sagði Willum Þór Þórsson sem ráðinn var þjálfari Leiknis fyrr í dag. Íslenski boltinn 12.10.2011 15:07