Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2012 16:58 Einar Logi Einarsson. Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. Eyjólfur velur þrjá nýliða að þessu sinni en það eru Skagamennirnir Árni Snær Ólafsson og Einar Logi Einarsson og KR-ingurinn Haukur Heiðar Hauksson. Haukur Heiðar og Einar Logi eru bakverðir en Árni Snær er markmaður. Íslendingar eru í neðsta sæti í riðlinum með þrjú stig eftir fimm leiki. Aserar unnu fyrri leik liðanna ytra 29. febrúar síðastliðinn og hafa stigi meira. Norðmenn eru með sjö stig eftir fjóra leiki og eru í þriðja sæti riðilsins en þeir unnu 2-0 sigur á Kópavogsvelli á síðasta ári.Hópurinn:Markmenn Arnar Darri Pétursson, Stjörnunni Ásgeir Þór Magnússon, Val Árni Snær Ólafsson, ÍAVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson, VFL Bochum Jóhann Laxdal, Stjarnan Kristinn Jónsson, Breiðablik Eiður Aron Sigurbjörnsson, Örebro Hörður Björgvin Magnússon, Juventus Einar Logi Einarsson, ÍA Haukur Heiðar Hauksson, KRMiðjumenn Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik Guðlaugur Victor Pálsson, N.Y Red Bulls Björn Daníel Sverrisson, FH Kristinn Steindórsson, Halmstad Jón Daði Böðvarsson, Selfoss Rúnar Már S Sigurjónsson, ValSóknarmenn Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström Aron Jóhannsson, AGF Þorsteinn Már Ragnarsson, KR Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. Eyjólfur velur þrjá nýliða að þessu sinni en það eru Skagamennirnir Árni Snær Ólafsson og Einar Logi Einarsson og KR-ingurinn Haukur Heiðar Hauksson. Haukur Heiðar og Einar Logi eru bakverðir en Árni Snær er markmaður. Íslendingar eru í neðsta sæti í riðlinum með þrjú stig eftir fimm leiki. Aserar unnu fyrri leik liðanna ytra 29. febrúar síðastliðinn og hafa stigi meira. Norðmenn eru með sjö stig eftir fjóra leiki og eru í þriðja sæti riðilsins en þeir unnu 2-0 sigur á Kópavogsvelli á síðasta ári.Hópurinn:Markmenn Arnar Darri Pétursson, Stjörnunni Ásgeir Þór Magnússon, Val Árni Snær Ólafsson, ÍAVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson, VFL Bochum Jóhann Laxdal, Stjarnan Kristinn Jónsson, Breiðablik Eiður Aron Sigurbjörnsson, Örebro Hörður Björgvin Magnússon, Juventus Einar Logi Einarsson, ÍA Haukur Heiðar Hauksson, KRMiðjumenn Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik Guðlaugur Victor Pálsson, N.Y Red Bulls Björn Daníel Sverrisson, FH Kristinn Steindórsson, Halmstad Jón Daði Böðvarsson, Selfoss Rúnar Már S Sigurjónsson, ValSóknarmenn Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström Aron Jóhannsson, AGF Þorsteinn Már Ragnarsson, KR
Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira