Ástin á götunni Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25 Víkingur vann meðan Fjölnir og Leiknir skildu jöfn Undirbúningstímabil íslenskra knattspyrnuliða fyrir komandi átök í sumar hófst af alvöru með fyrstu leikjum Reykjavíkurmótsins í dag. Íslenski boltinn 6.1.2024 16:52 Böðvar Böðvarsson snúinn aftur til FH Böðvar Böðvarsson, eða Böddi Löpp eins og hann er iðulega kallaður, hefur ákveðið að snúa aftur til sinna heimahaga í Hafnarfirði og skrifaði undir fjögurra ára samning við FH. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:52 Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4.1.2024 19:15 Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01 Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27.12.2023 17:45 Vestramenn fengu góða jólagjöf Vestri tilkynnti framlengingu á samningi þjálfarans Davíðs Smára Lamude til ársins 2025. Fótbolti 24.12.2023 22:01 Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna Þórður Ingason markvörður hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Víkingar tilkynntu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Fótbolti 16.12.2023 15:46 Valdimar Þór og Jón Guðni við það að ganga í raðir Víkinga Heimildir Vísis herma að Íslands- og bikarmeistarar Víkings séu í þann mund að ganga frá samningum við hinn sóknarþenkjandi Valdimar Þór Ingimundarson og miðvörðinn Jón Guðna Fjóluson. Báðir eiga að baki A-landsleiki og báðir eru að koma úr atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.12.2023 23:01 Kjartan Henry ráðinn aðstoðarþjálfari FH Hinn 37 ára gamli Kjartan Henry Finnbogason verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14.12.2023 18:59 Kristinn heim í Kópavog Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Breiðabliks. Þessu greindi félagið frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 9.12.2023 19:00 Breiðablik sigraði Bose-mótið Breiðablik sigraði Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bose-mótinu í knattspyrnu, lokatölur á Kópavogsvelli 3-1 Blikum í vil. Íslenski boltinn 8.12.2023 21:06 Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45 Fanney með fótboltaheila og getur náð heimsklassa Jólin komu snemma í ár með sigri Íslands á Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í fyrradag. Átján ára gamall markvörður Íslands og Vals sló í gegn í frumraun sinni. Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og kramdi ólympíudrauma danska landsliðsins með 1-0 sigri sínum í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í Viborg. Íslenski boltinn 7.12.2023 09:00 Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. Íslenski boltinn 28.11.2023 19:31 „Ákveðinn hópur sem ég leitaði til“ Guðni Bergsson fyrrverandi formaður KSÍ, sem sækist nú eftir kjöri á ný, kveðst fullur af orku til að halda áfram því starfi sem hann skildi við á sínum tíma. Hann velti fyrir sér framboðinu í nokkrar vikur áður en hann lét slag standa. Fótbolti 27.11.2023 23:24 Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00 Guðni býður sig fram til formanns KSÍ Guðni Bergsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.11.2023 15:40 Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 20.11.2023 21:00 Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. Íslenski boltinn 19.11.2023 08:00 Vladan semur við nýliða Vestra og tekur að sér markmannsþjálfun Markvörðurinn fyrrverandi Vladan Djogatovic er nýr markmannsþjálfari Vestra. Liðið mun leika sem nýliða í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Íslenski boltinn 18.11.2023 22:30 Arnar sagður í viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings, er sagður í viðræðum við Norrköping í Svíþjóð um að taka við þjálfarataumunum hjá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2023 23:29 Stjarnan riftir og Haraldur án félags Markvörðurinn Haraldur Björnsson er samningslaus eftir að samningi hans við Stjörnuna var rift. Íslenski boltinn 13.11.2023 19:15 Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13.11.2023 18:31 Gísli Laxdal skrifar undir þriggja ára samning á Hlíðarenda Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við vængmanninn Gísla Laxdal Unnarsson til þriggja ára. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 13.11.2023 17:45 Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2023 23:01 Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7.11.2023 19:45 Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24 Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00 Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25
Víkingur vann meðan Fjölnir og Leiknir skildu jöfn Undirbúningstímabil íslenskra knattspyrnuliða fyrir komandi átök í sumar hófst af alvöru með fyrstu leikjum Reykjavíkurmótsins í dag. Íslenski boltinn 6.1.2024 16:52
Böðvar Böðvarsson snúinn aftur til FH Böðvar Böðvarsson, eða Böddi Löpp eins og hann er iðulega kallaður, hefur ákveðið að snúa aftur til sinna heimahaga í Hafnarfirði og skrifaði undir fjögurra ára samning við FH. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:52
Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4.1.2024 19:15
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01
Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27.12.2023 17:45
Vestramenn fengu góða jólagjöf Vestri tilkynnti framlengingu á samningi þjálfarans Davíðs Smára Lamude til ársins 2025. Fótbolti 24.12.2023 22:01
Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna Þórður Ingason markvörður hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Víkingar tilkynntu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Fótbolti 16.12.2023 15:46
Valdimar Þór og Jón Guðni við það að ganga í raðir Víkinga Heimildir Vísis herma að Íslands- og bikarmeistarar Víkings séu í þann mund að ganga frá samningum við hinn sóknarþenkjandi Valdimar Þór Ingimundarson og miðvörðinn Jón Guðna Fjóluson. Báðir eiga að baki A-landsleiki og báðir eru að koma úr atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.12.2023 23:01
Kjartan Henry ráðinn aðstoðarþjálfari FH Hinn 37 ára gamli Kjartan Henry Finnbogason verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14.12.2023 18:59
Kristinn heim í Kópavog Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Breiðabliks. Þessu greindi félagið frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 9.12.2023 19:00
Breiðablik sigraði Bose-mótið Breiðablik sigraði Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bose-mótinu í knattspyrnu, lokatölur á Kópavogsvelli 3-1 Blikum í vil. Íslenski boltinn 8.12.2023 21:06
Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45
Fanney með fótboltaheila og getur náð heimsklassa Jólin komu snemma í ár með sigri Íslands á Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í fyrradag. Átján ára gamall markvörður Íslands og Vals sló í gegn í frumraun sinni. Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og kramdi ólympíudrauma danska landsliðsins með 1-0 sigri sínum í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í Viborg. Íslenski boltinn 7.12.2023 09:00
Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. Íslenski boltinn 28.11.2023 19:31
„Ákveðinn hópur sem ég leitaði til“ Guðni Bergsson fyrrverandi formaður KSÍ, sem sækist nú eftir kjöri á ný, kveðst fullur af orku til að halda áfram því starfi sem hann skildi við á sínum tíma. Hann velti fyrir sér framboðinu í nokkrar vikur áður en hann lét slag standa. Fótbolti 27.11.2023 23:24
Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00
Guðni býður sig fram til formanns KSÍ Guðni Bergsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.11.2023 15:40
Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 20.11.2023 21:00
Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. Íslenski boltinn 19.11.2023 08:00
Vladan semur við nýliða Vestra og tekur að sér markmannsþjálfun Markvörðurinn fyrrverandi Vladan Djogatovic er nýr markmannsþjálfari Vestra. Liðið mun leika sem nýliða í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Íslenski boltinn 18.11.2023 22:30
Arnar sagður í viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings, er sagður í viðræðum við Norrköping í Svíþjóð um að taka við þjálfarataumunum hjá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2023 23:29
Stjarnan riftir og Haraldur án félags Markvörðurinn Haraldur Björnsson er samningslaus eftir að samningi hans við Stjörnuna var rift. Íslenski boltinn 13.11.2023 19:15
Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13.11.2023 18:31
Gísli Laxdal skrifar undir þriggja ára samning á Hlíðarenda Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við vængmanninn Gísla Laxdal Unnarsson til þriggja ára. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 13.11.2023 17:45
Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2023 23:01
Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7.11.2023 19:45
Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24
Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00
Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent