Ástin á götunni

Fréttamynd

Gagnrýnin á rétt á sér

Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

EM verður stóra prófið mitt

Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúnar Alex æfir með Club Brugge

Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Helgi í Aftureldingu

Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Óli Þórðar: Við erum lagðir í einelti

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, í 1.deild karla í knattspyrnu vandaði ekki dómaranum kveðjurnar eftir leik Víkings og Hauka sem lauk 2-2 fyrr í dag. Víkingur komst í 2-0 í leiknum en með tveimur mörkum undir lok leiksins náðu Haukar að jafna metin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grindavík rígheldur í toppsætið

Fimm leikjum er nýlokið í 1. deild karla í knattspyrnu en þar ber helst að nefna flottan sigur KA-manna á liðið BÍ/Bolungarvíkur fyrir norðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, gerði eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Edda ekki valin í landsliðið

Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar.

Fótbolti