Ástin á götunni Framarar enn án sigurs eftir að skora sjálfsmark í uppbótartíma Haukar búnir að vinna báða heimaleiki sína í 1. deildinni en Fram er við botninn. Íslenski boltinn 28.5.2015 21:43 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. Fótbolti 28.5.2015 14:56 Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. Fótbolti 28.5.2015 13:58 Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn Michel Platini, forseti UEFA, segir að mikil óvissa verði um framhald samvinna UEFA og FIFA fari svo að Sepp Blatter verði kosinn forseti FIFA fimmta kjörtímabilið í röð. Fótbolti 28.5.2015 13:40 Kristni Jakobssyni treyst fyrir að móta huga framtíðardómara UEFA Kristinn Jakobsson, fyrrverandi FIFA-dómari í 17 ár og dómari í efstu deild karla í 21 ár, leiðbeinir nú ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 28.5.2015 10:58 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. Fótbolti 28.5.2015 13:13 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. Fótbolti 28.5.2015 12:52 Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. Fótbolti 28.5.2015 09:54 UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. Fótbolti 28.5.2015 08:52 Víkingur og KA með heimasigra Víkingur Ólafsvík og KA unnu góða sigra í síðustu leikjum fyrstu deildar karla í þriðju umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 23.5.2015 18:03 Þróttur skellti HK | Fram tapaði í fyrsta leik Péturs í deildinni Fjórum leikjum af sex er lokið í fyrstu deild karla í knattspyrnu. Þróttur skellti HK, Þór vann lánlaust lið BÍ/Bolungarvíkur og Fjaðrðabyggð og Grindavík unnu sína leiki. Íslenski boltinn 22.5.2015 16:27 Goðsögnin Guðmundur Steinsson á Stöð 2 Sport á föstudag | Sjáðu stikluna Fimmti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur á föstudaginn klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 21.5.2015 11:32 Eiður Smári undirbýr sig fyrir Tékkaleikinn í Bandaríkjunum Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að mæta klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi á Laugardalsvellinum 12. júní næstkomandi í fyrsta heimaleik ársins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 21.5.2015 10:47 Sjáðu mörkin fimm hjá Þrótti gegn Djúpmönnum Þróttur vann öruggan 5-0 sigur á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 16.5.2015 17:31 Klúðraði víti og fékk rautt á fimm sekúndum | Myndband Óli Baldur Bjarnason klúðraði víti og fékk á sig rautt spjald á fimm sekúnda kafla í leik Hauka og Grindavíkur í fyrstu deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.5.2015 10:38 Markalaust á Seltjarnanesi Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi. Íslenski boltinn 16.5.2015 18:11 Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2015 16:07 Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. Íslenski boltinn 16.5.2015 13:53 365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2015 14:00 Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Ekki allt gekk upp í miðasölunni á leik Íslands og Tékklands. Fótbolti 15.5.2015 13:19 Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Salan hófst ekki fyrr en slaginu 12.00, segir starfsmaður miði.is. Fótbolti 15.5.2015 12:56 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. Enski boltinn 15.5.2015 10:30 KSÍ tapaði í Hæstarétti og þarf að borga Landsbankanum eina milljón Knattspyrnusamband Íslands höfðaði mál gegn Landsbankanum vegna ólögmætrar gengistryggingar. Fótbolti 13.5.2015 17:22 Goðsögnin Höddi Magg tekin fyrir í næsta þætti | Sjáðu stikluna Hörður Magnússon skoraði 87 mörk í 189 leikjum fyrir FH og er ein af goðsögnum efstu deildar. Íslenski boltinn 12.5.2015 14:28 Lars Lagerbäck farinn að vinna fyrir UEFA Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina. Fótbolti 11.5.2015 11:35 Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11.5.2015 08:26 Jafnt í fjörugum leik fyrir norðan Fram og KA gerðu jafntefli í fyrstu umferð fyrstu deildar karla. Leikurinn var fjörugur og endaði með 3-3 jafntefli. Enski boltinn 9.5.2015 18:07 Þróttur skellti Þór | Brynjar afgreiddi Grindavík Þróttur, Fjarðabyggð, Selfoss og Víkingur Ólafsvík unnu sína leiki í fyrstu umferð fyrstu deildar karla. Íslenski boltinn 9.5.2015 16:15 HK-ingar með fyrstu mörkin og fyrstu stigin í 1. deildinni HK vann 2-0 útisigur á nýliðum Gróttu í fyrsta leik 1. deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram Vivaldivellinum á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 8.5.2015 21:24 Stjörnubanarnir í Inter brutu reglur UEFA | Eitt af sjö félögum sem UEFA refsar Ítölsku félögin Roma og Internazionale Milan eru meðal þeirra sjö félaga sem UEFA hefur dæmt sek um að eyða umfram tekjur og þurfa fyrir vikið að sæta refsingum frá evrópska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 8.5.2015 18:12 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Framarar enn án sigurs eftir að skora sjálfsmark í uppbótartíma Haukar búnir að vinna báða heimaleiki sína í 1. deildinni en Fram er við botninn. Íslenski boltinn 28.5.2015 21:43
Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. Fótbolti 28.5.2015 14:56
Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. Fótbolti 28.5.2015 13:58
Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn Michel Platini, forseti UEFA, segir að mikil óvissa verði um framhald samvinna UEFA og FIFA fari svo að Sepp Blatter verði kosinn forseti FIFA fimmta kjörtímabilið í röð. Fótbolti 28.5.2015 13:40
Kristni Jakobssyni treyst fyrir að móta huga framtíðardómara UEFA Kristinn Jakobsson, fyrrverandi FIFA-dómari í 17 ár og dómari í efstu deild karla í 21 ár, leiðbeinir nú ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 28.5.2015 10:58
Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. Fótbolti 28.5.2015 13:13
Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. Fótbolti 28.5.2015 12:52
Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. Fótbolti 28.5.2015 09:54
UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. Fótbolti 28.5.2015 08:52
Víkingur og KA með heimasigra Víkingur Ólafsvík og KA unnu góða sigra í síðustu leikjum fyrstu deildar karla í þriðju umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 23.5.2015 18:03
Þróttur skellti HK | Fram tapaði í fyrsta leik Péturs í deildinni Fjórum leikjum af sex er lokið í fyrstu deild karla í knattspyrnu. Þróttur skellti HK, Þór vann lánlaust lið BÍ/Bolungarvíkur og Fjaðrðabyggð og Grindavík unnu sína leiki. Íslenski boltinn 22.5.2015 16:27
Goðsögnin Guðmundur Steinsson á Stöð 2 Sport á föstudag | Sjáðu stikluna Fimmti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur á föstudaginn klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 21.5.2015 11:32
Eiður Smári undirbýr sig fyrir Tékkaleikinn í Bandaríkjunum Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að mæta klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi á Laugardalsvellinum 12. júní næstkomandi í fyrsta heimaleik ársins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 21.5.2015 10:47
Sjáðu mörkin fimm hjá Þrótti gegn Djúpmönnum Þróttur vann öruggan 5-0 sigur á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 16.5.2015 17:31
Klúðraði víti og fékk rautt á fimm sekúndum | Myndband Óli Baldur Bjarnason klúðraði víti og fékk á sig rautt spjald á fimm sekúnda kafla í leik Hauka og Grindavíkur í fyrstu deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.5.2015 10:38
Markalaust á Seltjarnanesi Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi. Íslenski boltinn 16.5.2015 18:11
Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2015 16:07
Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. Íslenski boltinn 16.5.2015 13:53
365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2015 14:00
Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Ekki allt gekk upp í miðasölunni á leik Íslands og Tékklands. Fótbolti 15.5.2015 13:19
Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Salan hófst ekki fyrr en slaginu 12.00, segir starfsmaður miði.is. Fótbolti 15.5.2015 12:56
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. Enski boltinn 15.5.2015 10:30
KSÍ tapaði í Hæstarétti og þarf að borga Landsbankanum eina milljón Knattspyrnusamband Íslands höfðaði mál gegn Landsbankanum vegna ólögmætrar gengistryggingar. Fótbolti 13.5.2015 17:22
Goðsögnin Höddi Magg tekin fyrir í næsta þætti | Sjáðu stikluna Hörður Magnússon skoraði 87 mörk í 189 leikjum fyrir FH og er ein af goðsögnum efstu deildar. Íslenski boltinn 12.5.2015 14:28
Lars Lagerbäck farinn að vinna fyrir UEFA Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina. Fótbolti 11.5.2015 11:35
Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11.5.2015 08:26
Jafnt í fjörugum leik fyrir norðan Fram og KA gerðu jafntefli í fyrstu umferð fyrstu deildar karla. Leikurinn var fjörugur og endaði með 3-3 jafntefli. Enski boltinn 9.5.2015 18:07
Þróttur skellti Þór | Brynjar afgreiddi Grindavík Þróttur, Fjarðabyggð, Selfoss og Víkingur Ólafsvík unnu sína leiki í fyrstu umferð fyrstu deildar karla. Íslenski boltinn 9.5.2015 16:15
HK-ingar með fyrstu mörkin og fyrstu stigin í 1. deildinni HK vann 2-0 útisigur á nýliðum Gróttu í fyrsta leik 1. deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram Vivaldivellinum á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 8.5.2015 21:24
Stjörnubanarnir í Inter brutu reglur UEFA | Eitt af sjö félögum sem UEFA refsar Ítölsku félögin Roma og Internazionale Milan eru meðal þeirra sjö félaga sem UEFA hefur dæmt sek um að eyða umfram tekjur og þurfa fyrir vikið að sæta refsingum frá evrópska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 8.5.2015 18:12