Íslenski handboltinn Kristín Clausen: Gekk allt upp í síðari hálfleik „Við fórum inn í hálfleik og ætluðum að bæta okkar leik enda ekki nógu grimmar á flestum sviðum í fyrri hálfleik," sagði Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, um það hvað hefði breyst í hálfleik hjá þeim. Handbolti 28.2.2009 15:19 Ragnhildur: Vantaði hungrið í okkur „Auðvitað er alltaf svekkjandi að tapa. Við misstum þær allt of langt fram úr okkur í upphafi síðari hálfleiks. Þá held ég að við höfum rotast og við vöknuðum eiginlega ekkert aftur úr því roti," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir FH-ingur en hún átti fínan leik í gær og bar af í FH-liðinu. Handbolti 28.2.2009 15:09 Stjarnan bikarmeistari kvenna Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 27-22, í úrslitum Eimskipsbikars kvenna. Handbolti 28.2.2009 13:01 Ágúst getur komist í hóp með Viðari á morgun Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, er þegar búinn að endurskrifa bikarúrslitaleikjasöguna með því að fara með B-deildarlið alla leið í úrslitaleikinn. Handbolti 27.2.2009 17:52 Stjarnan og FH í bikarúrslitin Stjarnan og FH tryggðu sér í dag sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna. Handbolti 14.2.2009 18:09 Freyr og Pekarskyte best Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna. Handbolti 11.2.2009 12:33 Grótta í úrslitin Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Selfossi á útivelli, 31-30. Bæði lið leika í 1. deild karla. Handbolti 6.2.2009 21:24 FH og Haukar í undanúrslit FH og Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handbolta. Handbolti 21.1.2009 21:29 Ólafur Stefánsson í Utan vallar í kvöld Ólafur Stefánsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins, verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport klukkan 20:35 í kvöld, eða strax að loknum fyrsta þættinum um atvinnumennina okkar þar sem Logi Geirsson verður í aðalhlutverki. Handbolti 15.1.2009 16:54 Sænskur úrslitaleikur - Ísland mætir Túnis Í kvöld varð ljóst að aðallið Svíþjóðar mætir B-landsliði þjóðarinnar í úrslitum á æfingamótinu sem stendur yfir í Malmö. A-landslið Svíþjóðar vann Túnis örugglega í kvöld. Handbolti 6.1.2009 20:21 Öruggur sigur á Egyptum Ljóst er að íslenska landsliðið mun leika um þriðja sætið á æfingamótinu í Svíþjóð. Ísland vann öruggan sigur á Egyptalandi í dag 29-17. Allt annað var að sjá til íslenska liðsins frá því um helgina. Handbolti 6.1.2009 17:37 Ólafur leikur með heimsúrvalinu Á miðvikudag mun þýska handboltalandsliðið leika æfingaleik gegn sérstöku heimsúrvali. Þjóðverjar eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Króatíu seinna í þessum mánuði. Handbolti 5.1.2009 17:13 Nær öruggt að Ólafur fer til Þýskalands Það er nær öruggt að Ólafur Stefánsson verði leikmaður Rhein Neckar Löwen bráðlega. Hann á aðeins eftir að skrifa undir samning við þýska félagið. Handbolti 2.1.2009 20:49 Ólafur og Berglind best á árinu Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Handbolti 29.12.2008 17:16 FH vann hádramatískan sigur á Haukum FH er komið í undanúrslit Eimskips-bikarkeppni karla eftir nauman sigur á Haukum, 29-28, í Kaplakrika í dag. Handbolti 7.12.2008 17:07 Aron og Hanna best Tilkynnt var um hver væru bestu leikmenn fyrstu sjö umferðanna í N1-deildum karla og kvenna í dag. Aron Pálmarsson, FH, og Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum, hlutu þann heiður. Handbolti 3.12.2008 12:18 Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta. Handbolti 20.11.2008 15:52 Akureyri vann FH í toppslagnum Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14. Handbolti 13.11.2008 21:17 Júlíus velur 20 manna EM-hóp Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember. Handbolti 13.11.2008 12:39 Haukastúlkur voru 30-3 yfir í hálfleik Leikið var í Eimskips-bikarnum í handbolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í karlaflokki og jafnmargir í kvennaflokki. Handbolti 11.11.2008 22:24 Stjarnan vann og tapaði Tveir leikir voru í 16 liða úrslitum Eimskips bikars karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru eftir bókinni og Stjarnan og Valur komust áfram í 8 liða úrslitin. Handbolti 10.11.2008 22:40 Ólafur búinn að skrifa undir við Albertslund/Glostrup Ólafur Stefánsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við danska 2. deildarliðið Albertslund/Glostrup. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Handbolti 3.11.2008 18:29 „Ólafur á aðeins eftir að skrifa undir" Jesper Nielsen, forstjóri í Kasi Group í Danmörku, sagði í viðtali við sporten.dk að samningaviðræður Albertslund/Glostrup við Ólaf Stefánsson væru langt komnar og aðeins ætti Ólafur eftir að undirrita samninginn. Handbolti 27.10.2008 18:04 Aron: Hafði góða tilfinningu Aron Pálmarsson, átján ára leikmaður FH, var í dag valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hann sagði í samtali við Vísi hafa góða tilfinningu fyrir valinu. Handbolti 24.10.2008 14:32 Fjármál handboltans til umræðu í Utan vallar Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21.15 þar sem fjármál handboltahreyfingarinnar verða rædd. Handbolti 23.10.2008 13:53 Hætt við Hollandsför Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið úr keppni á Holland Tournament mótinu sem fram fer í næstu viku. Handbolti 10.10.2008 17:49 Aldrei að vita nema Ólafur verði með eftir áramót Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn. Handbolti 3.10.2008 14:04 Guðmundur framlengir hjá HSÍ Guðmundur Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við HSÍ til næstu fjögurra ára. Handbolti 3.10.2008 12:12 Haukar meistarar meistaranna Haukar unnu í dag sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ, 25-21, en Haukar skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins. Handbolti 14.9.2008 17:31 Haukasigur á Kýpur Íslandsmeistarar Hauka unnu í dag nauman sigur á liði Cyprus College í fyrri leik liðanna í forkeppni meistaradeildarinnar í handbolta. Haukar höfðu sigur 31-30 og eigast liðin við að nýju ytra á morgun. Handbolti 6.9.2008 20:04 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 123 ›
Kristín Clausen: Gekk allt upp í síðari hálfleik „Við fórum inn í hálfleik og ætluðum að bæta okkar leik enda ekki nógu grimmar á flestum sviðum í fyrri hálfleik," sagði Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, um það hvað hefði breyst í hálfleik hjá þeim. Handbolti 28.2.2009 15:19
Ragnhildur: Vantaði hungrið í okkur „Auðvitað er alltaf svekkjandi að tapa. Við misstum þær allt of langt fram úr okkur í upphafi síðari hálfleiks. Þá held ég að við höfum rotast og við vöknuðum eiginlega ekkert aftur úr því roti," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir FH-ingur en hún átti fínan leik í gær og bar af í FH-liðinu. Handbolti 28.2.2009 15:09
Stjarnan bikarmeistari kvenna Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 27-22, í úrslitum Eimskipsbikars kvenna. Handbolti 28.2.2009 13:01
Ágúst getur komist í hóp með Viðari á morgun Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, er þegar búinn að endurskrifa bikarúrslitaleikjasöguna með því að fara með B-deildarlið alla leið í úrslitaleikinn. Handbolti 27.2.2009 17:52
Stjarnan og FH í bikarúrslitin Stjarnan og FH tryggðu sér í dag sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna. Handbolti 14.2.2009 18:09
Freyr og Pekarskyte best Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna. Handbolti 11.2.2009 12:33
Grótta í úrslitin Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Selfossi á útivelli, 31-30. Bæði lið leika í 1. deild karla. Handbolti 6.2.2009 21:24
FH og Haukar í undanúrslit FH og Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handbolta. Handbolti 21.1.2009 21:29
Ólafur Stefánsson í Utan vallar í kvöld Ólafur Stefánsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins, verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport klukkan 20:35 í kvöld, eða strax að loknum fyrsta þættinum um atvinnumennina okkar þar sem Logi Geirsson verður í aðalhlutverki. Handbolti 15.1.2009 16:54
Sænskur úrslitaleikur - Ísland mætir Túnis Í kvöld varð ljóst að aðallið Svíþjóðar mætir B-landsliði þjóðarinnar í úrslitum á æfingamótinu sem stendur yfir í Malmö. A-landslið Svíþjóðar vann Túnis örugglega í kvöld. Handbolti 6.1.2009 20:21
Öruggur sigur á Egyptum Ljóst er að íslenska landsliðið mun leika um þriðja sætið á æfingamótinu í Svíþjóð. Ísland vann öruggan sigur á Egyptalandi í dag 29-17. Allt annað var að sjá til íslenska liðsins frá því um helgina. Handbolti 6.1.2009 17:37
Ólafur leikur með heimsúrvalinu Á miðvikudag mun þýska handboltalandsliðið leika æfingaleik gegn sérstöku heimsúrvali. Þjóðverjar eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Króatíu seinna í þessum mánuði. Handbolti 5.1.2009 17:13
Nær öruggt að Ólafur fer til Þýskalands Það er nær öruggt að Ólafur Stefánsson verði leikmaður Rhein Neckar Löwen bráðlega. Hann á aðeins eftir að skrifa undir samning við þýska félagið. Handbolti 2.1.2009 20:49
Ólafur og Berglind best á árinu Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Handbolti 29.12.2008 17:16
FH vann hádramatískan sigur á Haukum FH er komið í undanúrslit Eimskips-bikarkeppni karla eftir nauman sigur á Haukum, 29-28, í Kaplakrika í dag. Handbolti 7.12.2008 17:07
Aron og Hanna best Tilkynnt var um hver væru bestu leikmenn fyrstu sjö umferðanna í N1-deildum karla og kvenna í dag. Aron Pálmarsson, FH, og Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum, hlutu þann heiður. Handbolti 3.12.2008 12:18
Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta. Handbolti 20.11.2008 15:52
Akureyri vann FH í toppslagnum Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14. Handbolti 13.11.2008 21:17
Júlíus velur 20 manna EM-hóp Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember. Handbolti 13.11.2008 12:39
Haukastúlkur voru 30-3 yfir í hálfleik Leikið var í Eimskips-bikarnum í handbolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í karlaflokki og jafnmargir í kvennaflokki. Handbolti 11.11.2008 22:24
Stjarnan vann og tapaði Tveir leikir voru í 16 liða úrslitum Eimskips bikars karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru eftir bókinni og Stjarnan og Valur komust áfram í 8 liða úrslitin. Handbolti 10.11.2008 22:40
Ólafur búinn að skrifa undir við Albertslund/Glostrup Ólafur Stefánsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við danska 2. deildarliðið Albertslund/Glostrup. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Handbolti 3.11.2008 18:29
„Ólafur á aðeins eftir að skrifa undir" Jesper Nielsen, forstjóri í Kasi Group í Danmörku, sagði í viðtali við sporten.dk að samningaviðræður Albertslund/Glostrup við Ólaf Stefánsson væru langt komnar og aðeins ætti Ólafur eftir að undirrita samninginn. Handbolti 27.10.2008 18:04
Aron: Hafði góða tilfinningu Aron Pálmarsson, átján ára leikmaður FH, var í dag valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hann sagði í samtali við Vísi hafa góða tilfinningu fyrir valinu. Handbolti 24.10.2008 14:32
Fjármál handboltans til umræðu í Utan vallar Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21.15 þar sem fjármál handboltahreyfingarinnar verða rædd. Handbolti 23.10.2008 13:53
Hætt við Hollandsför Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið úr keppni á Holland Tournament mótinu sem fram fer í næstu viku. Handbolti 10.10.2008 17:49
Aldrei að vita nema Ólafur verði með eftir áramót Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn. Handbolti 3.10.2008 14:04
Guðmundur framlengir hjá HSÍ Guðmundur Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við HSÍ til næstu fjögurra ára. Handbolti 3.10.2008 12:12
Haukar meistarar meistaranna Haukar unnu í dag sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ, 25-21, en Haukar skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins. Handbolti 14.9.2008 17:31
Haukasigur á Kýpur Íslandsmeistarar Hauka unnu í dag nauman sigur á liði Cyprus College í fyrri leik liðanna í forkeppni meistaradeildarinnar í handbolta. Haukar höfðu sigur 31-30 og eigast liðin við að nýju ytra á morgun. Handbolti 6.9.2008 20:04