Íslenski handboltinn Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. Handbolti 9.1.2015 14:32 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. Handbolti 8.1.2015 18:30 Vonum að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður U21 árs landsliðið hefur leik í forkeppni HM í Strandgötunni á morgun. Handbolti 8.1.2015 20:03 Áhugaverðir leikir í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 8.1.2015 11:48 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. Handbolti 7.1.2015 19:03 Verð ekki með jafnmikið hár og "Faxi“ þegar ég hætti Fjölskyldufaðirinn Björgvin Páll Gústavsson tekur ekki í mál að láta síðu, ljósu lokkana sína fjúka. Handbolti 7.1.2015 19:03 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. Handbolti 7.1.2015 19:03 Snorri Steinn: Þegar ég kem heim og þjálfa ykkur í meistaraflokki | Myndband Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson er mikill Valsmaður og hann sýndi það í verki þegar hann kom og stýrði æfingu hjá 4. flokki Valsmanna á dögunum. Þorgeir Símonarson tók upp æfinguna, bjó til myndband og setti inn á Youtube-vefinn. Handbolti 7.1.2015 09:34 Mætti í alltof stórum skóm fyrirliða Þýskalands í íþróttatíma Ungur Seltirningur fékk annan skó Uwe Gensheimers í Laugardalshöllinni. Handbolti 6.1.2015 20:58 Strákarnir svöruðu fyrir sig í Höllinni Ísland kvaddi landann með eins marks sigri á Þýskalandi í Laugardalshöllinni í gær en þetta var síðasti leikur liðsins á heimavelli fyrir HM í Katar. Það mátti sjá framför á leik strákanna okkar í gærkvöldi. Sport 5.1.2015 22:20 Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.1.2015 22:09 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. Sport 3.1.2015 21:32 Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. Handbolti 1.1.2015 21:27 Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Handbolti 1.1.2015 21:27 Aron með brákað kinnbein | HM í hættu Ný tíðindi voru að berast af meiðslum Arons Pálmarssonar og þau tíðindi eru ekki góð. Handbolti 30.12.2014 16:55 Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. Handbolti 30.12.2014 16:16 Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag. Handbolti 30.12.2014 13:08 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. Handbolti 30.12.2014 12:33 Sjáðu vítakeppnina í Strandgötu | Myndband Stephen Nielsen, markvörður Vals, var hetja sinna manna og tryggði þeim sigur í deildabikarnum. Handbolti 28.12.2014 19:34 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. Handbolti 28.12.2014 11:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Handbolti 28.12.2014 11:24 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 32-28 | Markverðirnir í aðalhlutverki í sigri Vals Valsmenn báru sigurorð af FH, 32-28, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands. Handbolti 26.12.2014 18:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-28 | Stórleikur Esterar dugði ekki til Fram mætir Stjörnunni í úrslitunum á morgun. Handbolti 26.12.2014 18:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 20-26 | Markmennirnir í stuði í sigri Aftureldingar Afturelding er komið í úrslit FÍ-deildarbikarsins og mætir Val. Handbolti 26.12.2014 18:06 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-26 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 25-26, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ í dag. Handbolti 26.12.2014 18:01 Stjörnuleikurinn í Eyjum í gær | Myndband Eyjamenn stóðu heldur betur fyrir skemmtilegum leik í gærkvöldi þegar Handboltastjörnurnar, sem Grétar Þór Eyþórsson leikmaður ÍBV þjálfar, léku sinn annan leik. Handbolti 20.12.2014 15:11 Gunnar Steinn: Ég þekki bakdyrnar vel Gunnar Steinn Jónsson segir að það sé mikill munur á líkamlegum styrk hjá ungum þýskum leikmönnum og íslenskum. Hann segist vera að lifa drauminn að spila í þýsku úrvalsdeildinni þar sem boltinn henti sér. Handbolti 15.12.2014 19:10 Varalið ÍBV komst í 8 liða úrslit bikarsins Sigurður Bragason skoraði sex mörk er ÍBV 2 skellti 1. deildar liði Þróttar. Handbolti 12.12.2014 20:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 24-28 | Baráttan dugði ekki til hjá Fram FH er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni karla. Handbolti 11.12.2014 17:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 31-22 | Eyjamenn áfram í bikarnum ÍBV hefndi sín á ÍR fyrir tvö töp í deildinni með því að skella Breiðhyltingum í bikarnum. Handbolti 10.12.2014 10:36 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 123 ›
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. Handbolti 9.1.2015 14:32
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. Handbolti 8.1.2015 18:30
Vonum að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður U21 árs landsliðið hefur leik í forkeppni HM í Strandgötunni á morgun. Handbolti 8.1.2015 20:03
Áhugaverðir leikir í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 8.1.2015 11:48
Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. Handbolti 7.1.2015 19:03
Verð ekki með jafnmikið hár og "Faxi“ þegar ég hætti Fjölskyldufaðirinn Björgvin Páll Gústavsson tekur ekki í mál að láta síðu, ljósu lokkana sína fjúka. Handbolti 7.1.2015 19:03
Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. Handbolti 7.1.2015 19:03
Snorri Steinn: Þegar ég kem heim og þjálfa ykkur í meistaraflokki | Myndband Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson er mikill Valsmaður og hann sýndi það í verki þegar hann kom og stýrði æfingu hjá 4. flokki Valsmanna á dögunum. Þorgeir Símonarson tók upp æfinguna, bjó til myndband og setti inn á Youtube-vefinn. Handbolti 7.1.2015 09:34
Mætti í alltof stórum skóm fyrirliða Þýskalands í íþróttatíma Ungur Seltirningur fékk annan skó Uwe Gensheimers í Laugardalshöllinni. Handbolti 6.1.2015 20:58
Strákarnir svöruðu fyrir sig í Höllinni Ísland kvaddi landann með eins marks sigri á Þýskalandi í Laugardalshöllinni í gær en þetta var síðasti leikur liðsins á heimavelli fyrir HM í Katar. Það mátti sjá framför á leik strákanna okkar í gærkvöldi. Sport 5.1.2015 22:20
Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.1.2015 22:09
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. Sport 3.1.2015 21:32
Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. Handbolti 1.1.2015 21:27
Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Handbolti 1.1.2015 21:27
Aron með brákað kinnbein | HM í hættu Ný tíðindi voru að berast af meiðslum Arons Pálmarssonar og þau tíðindi eru ekki góð. Handbolti 30.12.2014 16:55
Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. Handbolti 30.12.2014 16:16
Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag. Handbolti 30.12.2014 13:08
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. Handbolti 30.12.2014 12:33
Sjáðu vítakeppnina í Strandgötu | Myndband Stephen Nielsen, markvörður Vals, var hetja sinna manna og tryggði þeim sigur í deildabikarnum. Handbolti 28.12.2014 19:34
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. Handbolti 28.12.2014 11:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Handbolti 28.12.2014 11:24
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 32-28 | Markverðirnir í aðalhlutverki í sigri Vals Valsmenn báru sigurorð af FH, 32-28, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands. Handbolti 26.12.2014 18:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-28 | Stórleikur Esterar dugði ekki til Fram mætir Stjörnunni í úrslitunum á morgun. Handbolti 26.12.2014 18:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 20-26 | Markmennirnir í stuði í sigri Aftureldingar Afturelding er komið í úrslit FÍ-deildarbikarsins og mætir Val. Handbolti 26.12.2014 18:06
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-26 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 25-26, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ í dag. Handbolti 26.12.2014 18:01
Stjörnuleikurinn í Eyjum í gær | Myndband Eyjamenn stóðu heldur betur fyrir skemmtilegum leik í gærkvöldi þegar Handboltastjörnurnar, sem Grétar Þór Eyþórsson leikmaður ÍBV þjálfar, léku sinn annan leik. Handbolti 20.12.2014 15:11
Gunnar Steinn: Ég þekki bakdyrnar vel Gunnar Steinn Jónsson segir að það sé mikill munur á líkamlegum styrk hjá ungum þýskum leikmönnum og íslenskum. Hann segist vera að lifa drauminn að spila í þýsku úrvalsdeildinni þar sem boltinn henti sér. Handbolti 15.12.2014 19:10
Varalið ÍBV komst í 8 liða úrslit bikarsins Sigurður Bragason skoraði sex mörk er ÍBV 2 skellti 1. deildar liði Þróttar. Handbolti 12.12.2014 20:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 24-28 | Baráttan dugði ekki til hjá Fram FH er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni karla. Handbolti 11.12.2014 17:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 31-22 | Eyjamenn áfram í bikarnum ÍBV hefndi sín á ÍR fyrir tvö töp í deildinni með því að skella Breiðhyltingum í bikarnum. Handbolti 10.12.2014 10:36