Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2015 08:00 Vísir/Ernir Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á HM í Katar en fyrsti leikurinn á heimsmeistaramótinu er eftir aðeins ellefu daga. Í kvöld spilar liðið seinni æfingaleikinn á móti Þýskalandi sem er jafnframt síðasti heimaleikur liðsins fyrir Katarförina. Íslenska liðið tapaði með sjö marka mun á móti Þjóðverjum í fyrri leik þjóðanna í gær, 24-31, eftir að hafa komist í 5-1 í byrjun leiks. Þýska liðið hafði mikla yfirburði í seinni hálfleiknum og íslenska liðið á mikið verk fyrir höndum á næstu dögum ætli liðið að koma sér í rétta HM-gírinn. Strákarnir okkar hafa haldið í þá hefð undanfarin átta ár að kveðja alltaf íslensku þjóðina með sigurleik. Sú hefur verið raunin í sjö síðustu skipti þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur spilað heimaleik í lokaundirbúningi sínum fyrir HM, ÓL eða EM. Það reynir á þessa hefð í seinni leiknum við Þýskaland í kvöld. Íslenska landsliðið spilaði ekki heimaleik fyrir EM í Danmörku á síðasta ári en vann síðasta heimaleikinn fyrir öll stórmót sín frá 2007 til 2013. Það þarf að fara allar götur til ársbyrjunar 2006 til að finna tapleik í síðasta heimaleik liðsins fyrir stórmót. Íslenska liðið tapaði þá tveimur síðustu heimaleikjum sínum fyrir EM í Sviss. Mótherjarnir voru reyndar ekki af verri endanum því þar fóru verðandi Evrópumeistarar Frakka sem unnu nokkrum vikum síðar undan- og úrslitaleikinn á EM með samtals fjórtán mörkum. Frá aldamótum hefur íslenska liðið aðeins tvisvar kvatt þjóðina með tapi en tíu sinnum hefur síðasti heimaleikurinn unnist. Hér til hliðar má sjá síðustu heimaleiki liðsins fyrir undanfarin stórmót.Síðustu heimaleikir íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót:Hér er átt við síðasta heimaleik íslenska landsliðsins í lokaundirbúningi liðsins fyrir stórmót. EM 2014: Enginn heimaleikur HM 2013: 34-24 sigur á Túnis EM 2012: 43-25 sigur á Finnlandi HM 2011: 31-27 sigur á Þýskalandi EM 2010: 37-27 sigur á Portúgal ÓL 2008: 35-26 sigur á Spáni EM 2008: 32-30 sigur á Tékklandi Hm 2007: 34-32 sigur á Tékklandi EM 2006: 30-36 tap fyrir Frakklandi HM 2005: Enginn heimaleikur EM 2004: Enginn heimaleikur EM 2004: 31-22 sigur á Sviss HM 2003: 25-32 tap fyrir Slóveníu EM 2002: 28-24 sigur á Þýskalandi HM 2001: 34-10 sigur á BandaríkjunumSamtals 2001-2014: 10 sigrar í 12 leikjum Íslenski handboltinn Handbolti HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:20 Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. 4. janúar 2015 19:09 Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:42 Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:27 Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:58 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á HM í Katar en fyrsti leikurinn á heimsmeistaramótinu er eftir aðeins ellefu daga. Í kvöld spilar liðið seinni æfingaleikinn á móti Þýskalandi sem er jafnframt síðasti heimaleikur liðsins fyrir Katarförina. Íslenska liðið tapaði með sjö marka mun á móti Þjóðverjum í fyrri leik þjóðanna í gær, 24-31, eftir að hafa komist í 5-1 í byrjun leiks. Þýska liðið hafði mikla yfirburði í seinni hálfleiknum og íslenska liðið á mikið verk fyrir höndum á næstu dögum ætli liðið að koma sér í rétta HM-gírinn. Strákarnir okkar hafa haldið í þá hefð undanfarin átta ár að kveðja alltaf íslensku þjóðina með sigurleik. Sú hefur verið raunin í sjö síðustu skipti þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur spilað heimaleik í lokaundirbúningi sínum fyrir HM, ÓL eða EM. Það reynir á þessa hefð í seinni leiknum við Þýskaland í kvöld. Íslenska landsliðið spilaði ekki heimaleik fyrir EM í Danmörku á síðasta ári en vann síðasta heimaleikinn fyrir öll stórmót sín frá 2007 til 2013. Það þarf að fara allar götur til ársbyrjunar 2006 til að finna tapleik í síðasta heimaleik liðsins fyrir stórmót. Íslenska liðið tapaði þá tveimur síðustu heimaleikjum sínum fyrir EM í Sviss. Mótherjarnir voru reyndar ekki af verri endanum því þar fóru verðandi Evrópumeistarar Frakka sem unnu nokkrum vikum síðar undan- og úrslitaleikinn á EM með samtals fjórtán mörkum. Frá aldamótum hefur íslenska liðið aðeins tvisvar kvatt þjóðina með tapi en tíu sinnum hefur síðasti heimaleikurinn unnist. Hér til hliðar má sjá síðustu heimaleiki liðsins fyrir undanfarin stórmót.Síðustu heimaleikir íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót:Hér er átt við síðasta heimaleik íslenska landsliðsins í lokaundirbúningi liðsins fyrir stórmót. EM 2014: Enginn heimaleikur HM 2013: 34-24 sigur á Túnis EM 2012: 43-25 sigur á Finnlandi HM 2011: 31-27 sigur á Þýskalandi EM 2010: 37-27 sigur á Portúgal ÓL 2008: 35-26 sigur á Spáni EM 2008: 32-30 sigur á Tékklandi Hm 2007: 34-32 sigur á Tékklandi EM 2006: 30-36 tap fyrir Frakklandi HM 2005: Enginn heimaleikur EM 2004: Enginn heimaleikur EM 2004: 31-22 sigur á Sviss HM 2003: 25-32 tap fyrir Slóveníu EM 2002: 28-24 sigur á Þýskalandi HM 2001: 34-10 sigur á BandaríkjunumSamtals 2001-2014: 10 sigrar í 12 leikjum
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:20 Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. 4. janúar 2015 19:09 Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:42 Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:27 Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:58 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:20
Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. 4. janúar 2015 19:09
Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:42
Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:27
Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4. janúar 2015 18:58