Íslenski handboltinn Fram vann gegn meisturunum Fram vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 15.10.2016 15:15 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Handbolti 11.10.2016 15:50 Kvennalandsliðið vann Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Slóvakíu 26-25 í leik liðanna um 3. sætið á æfingamóti í Póllandi í dag. Handbolti 8.10.2016 19:26 Stelpurnar töpuðu með tíu mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tíu mörkum á móti Svíþjóð, 23-33, í æfingamóti í Póllandi í dag. Handbolti 7.10.2016 15:40 Þú getur kosið Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn en ekki að sjá ÍR og HK Alþingiskosningar hafa áhrif á leikjaniðurröðun í kvennahandboltanum. Handbolti 22.9.2016 11:53 Axel velur fyrsta hópinn sinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október næstkomandi. Handbolti 21.9.2016 13:37 Gautasynir ríða á vaðið í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar Sjáðu ótrúleg handboltaskot íslensku bræðranna sem unnu svipaða keppni í vor. Handbolti 16.9.2016 09:49 Níu nýliðar í æfingahópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september. Handbolti 12.9.2016 16:59 Haukar örugglega áfram í aðra umferð Íslandsmeistararnir í handbolta unnu annan stórsigur í Grikklandi og mæta sænsku liði í næstu umferð. Handbolti 4.9.2016 17:25 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Handbolti 17.8.2016 19:51 Víkingur snýr aftur með lið í meistaraflokk kvenna Víkingur mun tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í handbolta í ár, en liðið hefur ekki tekið þátt í nokkrum ár. Handbolti 12.8.2016 17:51 Tap í fyrsta leik í Króatíu Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag. Handbolti 11.8.2016 19:30 Axel búinn að ráða aðstoðarmann sinn Axel Stefánsson hefur valið aðstoðarmann sinn sem mun stýra íslenska landsliðinu í handbolta kvenna næstu árin. Handbolti 10.8.2016 17:28 Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. Handbolti 29.7.2016 12:22 Axel velur sinn fyrsta hóp Nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta valdi 18 manna hóp sem æfir saman 7.-12. ágúst. Íslenski boltinn 29.7.2016 12:30 Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands fagnar stórauknu framlagi ríkisins til afrekssjóðs. Sport 29.7.2016 09:37 Strákarnir tryggðu sér annað sætið í Sviss Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta lenti í öðru sæti á æfingarmóti í Sviss í dag, en liðið er að undirbúa sig fyrir EM sem fer fram í Danmörku í sumar. Handbolti 26.6.2016 17:28 Stelpurnar spila við Færeyjar Í dag var dregið í undanriðla fyrir HM kvenna í handbolta sem fer fram árið 2017. Handbolti 24.6.2016 13:02 Íslensku handboltastrákarnir spila sinn riðil í Metz Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Handbolti 23.6.2016 16:52 Guðjón Valur fer með til Portúgals Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM. Handbolti 13.6.2016 21:19 Aron: Sjáum að þjóðinni þykir enn vænt um handboltann Aron Pálmarsson bar fyrirliðabandið í kvöld þegar Ísland vann Portúgals í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Þetta var þetta í fyrsta sinn sem hann leiddi íslenska A-landsliðið inn á keppnisvöll. Handbolti 12.6.2016 19:42 Geir: Verðum að nýta reynsluna Þriggja leikja hrina á milli Íslands og Portúgals hefst í Laugardalshöll á morgun. Þá spila strákarnir okkar fyrri leik sinn við Portúgal í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi. Sport 10.6.2016 21:45 Norska leiðin farin á Íslandi Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs. Handbolti 8.6.2016 21:50 Axel: Efniviðurinn er til staðar Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag. Handbolti 8.6.2016 16:11 Axel tekur við kvennalandsliðinu Axel Stefánsson var í dag kynntur sem nýr landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Handbolti 8.6.2016 11:26 "Hefurðu pælt í að heita bara Gei Sveinsson? | Sjáðu Jóa G. grilla í landsliðinu Jói G vakti litla lukku með spurningum sínum á æfingu karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 7.6.2016 23:25 Geir: Landsliðið ekki á leið upp brekkuna núna Nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta segir alla þurfa að leggjast á eitt til að koma strákunum okkar aftur í fremstu röð. Handbolti 3.6.2016 16:49 Alexander gæti verið búinn að spila sinn síðasta landsleik Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í umspilsleikina gegn Portúgal. Geir Sveinsson segist skilja ákvörðunina en er ekki sammála henni. Handbolti 3.6.2016 13:08 Hópurinn fyrir leikina gegn Portúgal | Snorri og Alexander ekki með Geir Sveinsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Portúgal í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Handbolti 3.6.2016 12:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland 16-30 | Aldrei möguleiki gegn Frökkum Frakkland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Ísland að velli í undankeppni EM 2016 í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 16-30, franska liðinu í vil sem hefur unnið alla fimm leiki sína í riðli 7. Handbolti 1.6.2016 14:39 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 123 ›
Fram vann gegn meisturunum Fram vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 15.10.2016 15:15
Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Handbolti 11.10.2016 15:50
Kvennalandsliðið vann Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Slóvakíu 26-25 í leik liðanna um 3. sætið á æfingamóti í Póllandi í dag. Handbolti 8.10.2016 19:26
Stelpurnar töpuðu með tíu mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tíu mörkum á móti Svíþjóð, 23-33, í æfingamóti í Póllandi í dag. Handbolti 7.10.2016 15:40
Þú getur kosið Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn en ekki að sjá ÍR og HK Alþingiskosningar hafa áhrif á leikjaniðurröðun í kvennahandboltanum. Handbolti 22.9.2016 11:53
Axel velur fyrsta hópinn sinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október næstkomandi. Handbolti 21.9.2016 13:37
Gautasynir ríða á vaðið í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar Sjáðu ótrúleg handboltaskot íslensku bræðranna sem unnu svipaða keppni í vor. Handbolti 16.9.2016 09:49
Níu nýliðar í æfingahópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september. Handbolti 12.9.2016 16:59
Haukar örugglega áfram í aðra umferð Íslandsmeistararnir í handbolta unnu annan stórsigur í Grikklandi og mæta sænsku liði í næstu umferð. Handbolti 4.9.2016 17:25
Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Handbolti 17.8.2016 19:51
Víkingur snýr aftur með lið í meistaraflokk kvenna Víkingur mun tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í handbolta í ár, en liðið hefur ekki tekið þátt í nokkrum ár. Handbolti 12.8.2016 17:51
Tap í fyrsta leik í Króatíu Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag. Handbolti 11.8.2016 19:30
Axel búinn að ráða aðstoðarmann sinn Axel Stefánsson hefur valið aðstoðarmann sinn sem mun stýra íslenska landsliðinu í handbolta kvenna næstu árin. Handbolti 10.8.2016 17:28
Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. Handbolti 29.7.2016 12:22
Axel velur sinn fyrsta hóp Nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta valdi 18 manna hóp sem æfir saman 7.-12. ágúst. Íslenski boltinn 29.7.2016 12:30
Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands fagnar stórauknu framlagi ríkisins til afrekssjóðs. Sport 29.7.2016 09:37
Strákarnir tryggðu sér annað sætið í Sviss Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta lenti í öðru sæti á æfingarmóti í Sviss í dag, en liðið er að undirbúa sig fyrir EM sem fer fram í Danmörku í sumar. Handbolti 26.6.2016 17:28
Stelpurnar spila við Færeyjar Í dag var dregið í undanriðla fyrir HM kvenna í handbolta sem fer fram árið 2017. Handbolti 24.6.2016 13:02
Íslensku handboltastrákarnir spila sinn riðil í Metz Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Handbolti 23.6.2016 16:52
Guðjón Valur fer með til Portúgals Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM. Handbolti 13.6.2016 21:19
Aron: Sjáum að þjóðinni þykir enn vænt um handboltann Aron Pálmarsson bar fyrirliðabandið í kvöld þegar Ísland vann Portúgals í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Þetta var þetta í fyrsta sinn sem hann leiddi íslenska A-landsliðið inn á keppnisvöll. Handbolti 12.6.2016 19:42
Geir: Verðum að nýta reynsluna Þriggja leikja hrina á milli Íslands og Portúgals hefst í Laugardalshöll á morgun. Þá spila strákarnir okkar fyrri leik sinn við Portúgal í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi. Sport 10.6.2016 21:45
Norska leiðin farin á Íslandi Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs. Handbolti 8.6.2016 21:50
Axel: Efniviðurinn er til staðar Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag. Handbolti 8.6.2016 16:11
Axel tekur við kvennalandsliðinu Axel Stefánsson var í dag kynntur sem nýr landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Handbolti 8.6.2016 11:26
"Hefurðu pælt í að heita bara Gei Sveinsson? | Sjáðu Jóa G. grilla í landsliðinu Jói G vakti litla lukku með spurningum sínum á æfingu karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 7.6.2016 23:25
Geir: Landsliðið ekki á leið upp brekkuna núna Nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta segir alla þurfa að leggjast á eitt til að koma strákunum okkar aftur í fremstu röð. Handbolti 3.6.2016 16:49
Alexander gæti verið búinn að spila sinn síðasta landsleik Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í umspilsleikina gegn Portúgal. Geir Sveinsson segist skilja ákvörðunina en er ekki sammála henni. Handbolti 3.6.2016 13:08
Hópurinn fyrir leikina gegn Portúgal | Snorri og Alexander ekki með Geir Sveinsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Portúgal í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Handbolti 3.6.2016 12:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland 16-30 | Aldrei möguleiki gegn Frökkum Frakkland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Ísland að velli í undankeppni EM 2016 í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 16-30, franska liðinu í vil sem hefur unnið alla fimm leiki sína í riðli 7. Handbolti 1.6.2016 14:39
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent