Íslenski handboltinn Kjartan Steinbach látinn Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári. Innlent 31.10.2018 19:19 Engin vandamál í Ankara Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun. Handbolti 28.10.2018 20:56 Tap í síðari leiknum gegn Frökkum Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 26-21, í síðari æfingaleik liðsins gegn Frökkum. Handbolti 27.10.2018 17:39 Frábær sigur á Frökkum eftir magnaðan fyrri hálfleik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur á Frökkum, 28-24, í æfingaleik í kvöld. Handbolti 26.10.2018 22:02 Ungmennaliðið mætir Frökkum um helgina U21 árs lið Íslands mun spila tvo leiki í Hafnarfirði um helgina gegn frábæru liði Frakka. Handbolti 26.10.2018 11:15 Styrkir Selfyssinga fyrir hvert mark skorað í Evrópukeppninni Selfoss getur orðið fyrsta íslenska liðið til þess að komast í riðlakeppni EHF bikarsins með sigri á pólska liðinu Azoty-Pulawy. Handbolti 24.10.2018 09:30 Tekur oft lengri tíma að vinna með varnarleikinn „Ég hlakka til að takast á við þetta. Við höfðum bara tvær æfingar og þetta er ótrúlega stuttur tími. Það þarf að vinna gríðarlega vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið um undirbúninginn fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM 2020. Sport 23.10.2018 21:35 Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu. Handbolti 23.10.2018 10:01 Guðmundur fékk málmplötu á kaf í puttann Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, mætti með miklar umbúðir um hendina á fjölmiðlahitting í Laugardalshöll í dag. Handbolti 22.10.2018 14:49 Haukar mæta KA í bikarnum Dregið var til fyrstu umferða Coca Cola-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2018 12:15 Patrekur: Mikil auglýsing fyrir bæjarfélagið Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, segir að liðið fari inn í einvígið gegn KS Azoty-Pulawy í EHF-bikarnum til þess að vinna. Handbolti 16.10.2018 19:38 Selfoss fer til Póllands í þriðju umferðinni Kiel kom upp úr hattinum í næsta leik og fer til Noregs. Handbolti 16.10.2018 09:21 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. Handbolti 14.10.2018 21:54 Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Handbolti 13.10.2018 20:54 Enginn Guðjón Valur í hópnum hjá Guðmundi Landsliðsfyrirliðinn verður ekki með á móti Grikklandi og Tyrklandi. Handbolti 11.10.2018 09:43 Glæsilegur sigur hjá ÍBV ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Handbolti 7.10.2018 22:09 Selfoss í ágætum málum eftir fyrri leikinn í Slóveníu Selfoss er í ágætum málum fyrir síðari leikinn gegn slóvenska liðinu, Riko Ribnica, í EHF-bikarnum en Selfoss tapaði fyrri leiknum ytra í dag, 30-27. Handbolti 6.10.2018 18:58 Spila síðustu tíu sekúndurnar aftur eftir hroðaleg dómaramistök Síðustu tíu sekúndurnar í leik Víkings og Þróttar í Grill 66-deild karla verða leiknar aftur en dómstóll HSÍ dæmdi svo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Handbolti 5.10.2018 17:24 Einar Andri ráðinn þjálfari B-landsliðsins Einar Andri Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari U-21 árs og B-landsliðs karla í handbolta. Hann mun einnig koma inn í þjálfarateymi A-landsliðsins. Handbolti 5.10.2018 13:55 Þriðji ættliður sem skorar fyrir landsliðið Sigríður Hauksdóttir, leikmaður HK, fetaði í fótspor móður sinnar og ömmu. Handbolti 30.9.2018 21:09 Skellur gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn Svíum í síðari æfingarleik liðanna í Schenker-höllinni en lokatölur í dag urðu 33-20. Handbolti 29.9.2018 17:45 Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. Handbolti 26.9.2018 19:27 Tvö mörk á fimm sekúndum eftir breyttan dóm og trylltar lokasekúndur | Myndband Víkingar unnu upp tveggja marka mun á nokkrum sekúndum þar sem að dómi var breytt í rautt og víti. Handbolti 21.9.2018 16:06 Selfoss áfram í næstu umferð þrátt fyrir tap Selfoss komst áfram í EHF-bikarnum í dag þrátt fyrir eins marks tap gegn Klaipeda Dragunas frá Litháen en leikið var í Litháen. Handbolti 8.9.2018 16:59 Óli Stef kenndi innri ró og skólaði Íslandsmeistara til með gongi Ólafur Stefánsson hefur engu gleymt þegar kemur að því að kasta handbolta. Handbolti 5.9.2018 09:58 Sjáðu stórkostlega sendingu Hauks í Evrópuleiknum í gær Haukur Þrastarson heldur áfram að slá í gegn í handboltanum hér heima og ytra en í Evrópuleik Selfyssinga í gærkvöldi sýndi hann mögnuð tilþrif. Handbolti 2.9.2018 20:06 Selfoss sex mörkum yfir gegn Dragunas Selfoss er sex mörkum yfir eftir fyrri leikinn gegn Dragunas, 34-28, en leikið var á Selfossi í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins. Handbolti 1.9.2018 21:11 FH í góðri stöðu eftir sigur í Króatíu FH er í fínni stöðu fyrir síðari leikinn gegn RK Dubrava í EHF-bikarnum en FH hafði betur í leik liðanna í Króatíu í dag, 33-29. Handbolti 1.9.2018 19:22 Stjarnan og KA/Þór unnu Greifamótið Stjarnan vann Norðlenska Greifamótið í handbolta sem haldið var á Akureyri um helgina. KA sigraði Akureyri í grannaslag um þriðja sætið. Handbolti 26.8.2018 12:43 Haukar sigurvegarar í Hafnarfjarðarmótinu Hafnarfjarðarmótinu í Handbolta lauk nú fyrir stuttu en tveir leikir fóru fram í dag en eftir þá er það ljóst að Haukar eru sigurvegarar mótsins Handbolti 25.8.2018 19:21 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 123 ›
Kjartan Steinbach látinn Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári. Innlent 31.10.2018 19:19
Engin vandamál í Ankara Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun. Handbolti 28.10.2018 20:56
Tap í síðari leiknum gegn Frökkum Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 26-21, í síðari æfingaleik liðsins gegn Frökkum. Handbolti 27.10.2018 17:39
Frábær sigur á Frökkum eftir magnaðan fyrri hálfleik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur á Frökkum, 28-24, í æfingaleik í kvöld. Handbolti 26.10.2018 22:02
Ungmennaliðið mætir Frökkum um helgina U21 árs lið Íslands mun spila tvo leiki í Hafnarfirði um helgina gegn frábæru liði Frakka. Handbolti 26.10.2018 11:15
Styrkir Selfyssinga fyrir hvert mark skorað í Evrópukeppninni Selfoss getur orðið fyrsta íslenska liðið til þess að komast í riðlakeppni EHF bikarsins með sigri á pólska liðinu Azoty-Pulawy. Handbolti 24.10.2018 09:30
Tekur oft lengri tíma að vinna með varnarleikinn „Ég hlakka til að takast á við þetta. Við höfðum bara tvær æfingar og þetta er ótrúlega stuttur tími. Það þarf að vinna gríðarlega vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið um undirbúninginn fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM 2020. Sport 23.10.2018 21:35
Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu. Handbolti 23.10.2018 10:01
Guðmundur fékk málmplötu á kaf í puttann Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, mætti með miklar umbúðir um hendina á fjölmiðlahitting í Laugardalshöll í dag. Handbolti 22.10.2018 14:49
Haukar mæta KA í bikarnum Dregið var til fyrstu umferða Coca Cola-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2018 12:15
Patrekur: Mikil auglýsing fyrir bæjarfélagið Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, segir að liðið fari inn í einvígið gegn KS Azoty-Pulawy í EHF-bikarnum til þess að vinna. Handbolti 16.10.2018 19:38
Selfoss fer til Póllands í þriðju umferðinni Kiel kom upp úr hattinum í næsta leik og fer til Noregs. Handbolti 16.10.2018 09:21
Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. Handbolti 14.10.2018 21:54
Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Handbolti 13.10.2018 20:54
Enginn Guðjón Valur í hópnum hjá Guðmundi Landsliðsfyrirliðinn verður ekki með á móti Grikklandi og Tyrklandi. Handbolti 11.10.2018 09:43
Glæsilegur sigur hjá ÍBV ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Handbolti 7.10.2018 22:09
Selfoss í ágætum málum eftir fyrri leikinn í Slóveníu Selfoss er í ágætum málum fyrir síðari leikinn gegn slóvenska liðinu, Riko Ribnica, í EHF-bikarnum en Selfoss tapaði fyrri leiknum ytra í dag, 30-27. Handbolti 6.10.2018 18:58
Spila síðustu tíu sekúndurnar aftur eftir hroðaleg dómaramistök Síðustu tíu sekúndurnar í leik Víkings og Þróttar í Grill 66-deild karla verða leiknar aftur en dómstóll HSÍ dæmdi svo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Handbolti 5.10.2018 17:24
Einar Andri ráðinn þjálfari B-landsliðsins Einar Andri Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari U-21 árs og B-landsliðs karla í handbolta. Hann mun einnig koma inn í þjálfarateymi A-landsliðsins. Handbolti 5.10.2018 13:55
Þriðji ættliður sem skorar fyrir landsliðið Sigríður Hauksdóttir, leikmaður HK, fetaði í fótspor móður sinnar og ömmu. Handbolti 30.9.2018 21:09
Skellur gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn Svíum í síðari æfingarleik liðanna í Schenker-höllinni en lokatölur í dag urðu 33-20. Handbolti 29.9.2018 17:45
Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. Handbolti 26.9.2018 19:27
Tvö mörk á fimm sekúndum eftir breyttan dóm og trylltar lokasekúndur | Myndband Víkingar unnu upp tveggja marka mun á nokkrum sekúndum þar sem að dómi var breytt í rautt og víti. Handbolti 21.9.2018 16:06
Selfoss áfram í næstu umferð þrátt fyrir tap Selfoss komst áfram í EHF-bikarnum í dag þrátt fyrir eins marks tap gegn Klaipeda Dragunas frá Litháen en leikið var í Litháen. Handbolti 8.9.2018 16:59
Óli Stef kenndi innri ró og skólaði Íslandsmeistara til með gongi Ólafur Stefánsson hefur engu gleymt þegar kemur að því að kasta handbolta. Handbolti 5.9.2018 09:58
Sjáðu stórkostlega sendingu Hauks í Evrópuleiknum í gær Haukur Þrastarson heldur áfram að slá í gegn í handboltanum hér heima og ytra en í Evrópuleik Selfyssinga í gærkvöldi sýndi hann mögnuð tilþrif. Handbolti 2.9.2018 20:06
Selfoss sex mörkum yfir gegn Dragunas Selfoss er sex mörkum yfir eftir fyrri leikinn gegn Dragunas, 34-28, en leikið var á Selfossi í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins. Handbolti 1.9.2018 21:11
FH í góðri stöðu eftir sigur í Króatíu FH er í fínni stöðu fyrir síðari leikinn gegn RK Dubrava í EHF-bikarnum en FH hafði betur í leik liðanna í Króatíu í dag, 33-29. Handbolti 1.9.2018 19:22
Stjarnan og KA/Þór unnu Greifamótið Stjarnan vann Norðlenska Greifamótið í handbolta sem haldið var á Akureyri um helgina. KA sigraði Akureyri í grannaslag um þriðja sætið. Handbolti 26.8.2018 12:43
Haukar sigurvegarar í Hafnarfjarðarmótinu Hafnarfjarðarmótinu í Handbolta lauk nú fyrir stuttu en tveir leikir fóru fram í dag en eftir þá er það ljóst að Haukar eru sigurvegarar mótsins Handbolti 25.8.2018 19:21
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent