Alþingiskosningar 2021 Efla þarf námstækifæri fullorðinna Menntamál skipta máli þegar kemur að hagsæld og velferð þjóðar. VG hefur alla tíð lagt áherslu á skýra menntastefnu enda þarf stöðugt að endurskoða og aðlaga menntakerfið að þörfum og fjölbreytileika mannlífsins. Skoðun 30.8.2021 09:02 Hvernig víkka skal út þjóðgarð: Áfangi 101 á náttúruverndarbraut ríkisins Árið er 1939. Svörtu foksandarnir sem fylgja Jökulsá á Fjöllum og þekja nyrðsta hluta Kelduhverfis á stóru svæði, eru smám saman að gleypa í sig landið. Bændur eru ráðalausir og reyna hvað þeir geta að verja tún sín og lönd, með litlum árangri. Skoðun 30.8.2021 08:00 Við eigum ekki að þurfa eina bylgju enn Það hefur verið átakanlegt að lesa allar þær færslur hundraða kvenna sem hafa tjáð sig um ofbeldi gagnvart þeim í þessari nýjustu #metoo bylgju. Við í fjölskyldunni minni þekkjum þessi mál af sársaukafullri eigin raun. Við þekkjum það hvernig kerfin okkar bregðast og baráttu þolenda fyrir breytingum. Skoðun 30.8.2021 07:31 Sósíalisti kallar formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ Frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík kallar Þorstein Gunnarsson, nýskipaðan formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ í færslu á samfélagsmiðli. Þorsteinn var áður staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Innlent 29.8.2021 13:08 Mannréttindi fyrir dósir „Það er bara pínu þannig að fatlað fólk má ekki hafa gaman – allavega ætla Sjúkratryggingar ekki að taka þátt í því.“ Þetta sagði aðstandandi fatlaðs barns við mig í vor – og eftir að hafa séð hvað það hefur þurft að kljást við hjá hinu opinbera kemur þessi upplifun mér lítið á óvart. Skoðun 29.8.2021 11:00 Fyrstu verkin að tengja krónuna við evru og lögfesta samning um réttindi fatlaðs fólks Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að fái flokkurinn umboð verði það fyrsta verkefni hans að semja um gagnkvæmar gengisvarnir og tengja krónuna við evru. Innlent 28.8.2021 19:25 Sjálfstæðisflokkurinn það eina sem standi í vegi fyrir vinstristjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að atkvæði með flokknum jafngildi atkvæði gegn því að vinstristjórn verði við völd næstu fjögur árin. Innlent 28.8.2021 17:48 Bein útsending: Landsþing Viðreisnar Landsþing Viðreisnar fer fram í dag og hægt verður að fylgjast með beinu streymi af þinginu hér á Vísi. Innlent 28.8.2021 15:01 Græn orkubylting í landi tækifæranna Loftslagsmál og orkumál eru óaðskiljanlegir málaflokkar. Ísland stendur frammi fyrir einstöku og öfundsverðu tækifæri til að vera áfram leiðandi í grænu orkubyltingunni sem felst í viðleitni þjóða heims til að hverfa frá olíunotkun og taka upp umhverfisvæna orkugjafa. Við getum þó hæglega glatað forystu okkar ef við höfum ekki skýra sýn og látum hug fylgja máli. Skoðun 28.8.2021 14:30 „Íslenska ákvæðið“ fríaði Ísland ábyrgð á tæplega árslosun Sérstakt ákvæði sem íslensk stjórnvöld komu inn í Kýótóbókunina á sínum tíma kom Íslandi undan ábyrgð á hátt í árslosun á gróðurhúsalofttegundum frá stóriðju. Þrátt fyrir að vera laus við ábyrgð á stóriðju stóð Ísland ekki við skuldbindingar sínar. Innlent 28.8.2021 10:34 Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna Landsfundur Vinstri grænna er á dagskrá í dag klukkan 10. Vísir streymir beint frá viðburðinum. Innlent 28.8.2021 10:09 Í umhverfismálum koma lausnirnar frá hægri Loftslagsmálin eru ein af stærstu verkefnum okkar kynslóðar og við erum öll sammála um mikilvægi þess að gripið verði til aðgerða. Markmið okkar allra hlýtur að vera að við spornum við frekari hlýnun jarðar af mannavöldum. Þess vegna er svo mikilvægt að við veljum vandlega réttu leiðina að þessu markmiði okkar og að aðgerðirnar skili árangri. Skoðun 27.8.2021 15:31 Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja er fjórða fjölmennasta heilbrigðisumdæmið á landinu, ef horft er til fjölda þeirra sem eru skráð á heilsugæslustöðvar. Mikilvægt er að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé í boði í umdæminu, hún standist gæðakröfur og njóti trausts meðal íbúa umdæmisins. Skoðun 27.8.2021 15:00 Heilbrigðisþjónustu skal byggja á jöfnuði, réttlæti og góðu aðgengi Jöfnuður, réttlæti og gott aðgengi að öruggri gæðaþjónustu er andi laga um heilbrigðisþjónustu og laga um réttindi sjúklinga. Vorið 2019 samþykkti Alþingi Heilbrigðisstefnu til 2030 undir dyggri stjórn Svandísar Svavarsdóttur. Skoðun 27.8.2021 14:31 Morgunkaffi þingframbjóðanda Ég sit hér með samanbrotinn þvottinn sem ég á eftir að ganga frá fyrir aftan fartölvuna, ég er með kaffið og símann við höndina. Við hliðina á mér í stofunni nagar pollrólegur hundurinn beinið sitt á meðan æstur kettlingurinn nagar í buxnaskálmarnar á mér. Börnin eru farin í skólann og eiginmaðurinn í vinnuna. Skoðun 27.8.2021 12:01 Áherslur xF í samgöngum í NV-kjördæmi: Frá Sundabraut til nýrrar Breiðafjarðarferju Sundabraut er þjóðhagslega hagkvæmasta vegaframkvæmdin sem völ er á í dag og myndi verulega styrkja stöðu Akraness sem hluta af atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins. Skoðun 27.8.2021 11:30 Hvaðan kom ég og hvert er ég að fara? Viðreisn ætlar í kosningabaráttunni að leggja megin áherslu á nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi, þar sem aflaheimildir verði innkallaðar með fyrningarleið og seldar hæstbjóðanda. Að vísu vantar alla útfærslu í tillögunum en í grunninn eru þetta sennilega vitlausustu tillögur sem nokkur stjórnmálaflokkur hefur lagt fram á lýðveldistímanum og óframkvæmanlegar með góðu móti. Skoðun 27.8.2021 11:01 Sjálfráð eða svipt Einn af afkomendum mínum var greindur með alvarlegan geðsjúkdóm um sautján ára aldur. Það var mikið áfall en fjölskyldan sameinaðist og reyndi að gera allt það rétta, standa með læknum og stofnunum og meðtaka allt saman. Skoðun 27.8.2021 10:30 Hvað er mikilvægt; bankar eða gamalt fólk? Samtök fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, sem kalla sig Samtök atvinnulífsins, hafa verið í áróðursherferð undanfarið og haldið því fram að það sé að verða of mikið af gömlu fólki í samfélaginu í samanburði við fólk á vinnualdri. Skoðun 27.8.2021 09:30 Lán fyrir áhættufíkla eða venjulegt fólk Stærsta fjárfesting hverrar fjölskyldu er oftast kaup á þaki yfir höfuðið. Fæst höfum við ráð á því án þess að taka háar fjárhæðir að láni til margra ára. Höfðuðmáli skiptir að vita hver greiðslubyrðin verður í framtíðinni. Eins og staða mála er í dag vitum við bara í besta falli hver fyrsta afborgun verður. Síðan ekki söguna meir. Skoðun 27.8.2021 09:01 Sátt um sjávarútveginn (og kannski ESB í leiðinni) Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Skoðun 27.8.2021 08:31 Til hvers að kjósa? Það er því miður svo að allt of margir spyrja sig eftirfarandi spurningar: „Til hvers á ég að kjósa?“. Í kjölfarið fylgja oft setningar eins og „Það breytist aldrei neitt“ eða „Það skiptir engu máli hver er kosinn, það svíkja allir allt.“ Skoðun 27.8.2021 07:31 Það er þetta með mannúðina Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland mun leggja sitt af mörkum til lausnar á flóttamannavandanum og taka á móti fleiri flóttamönnum. Mannúðarsjónarmið og alþjóðlegar skuldbindingar verða lögð til grundvallar og áhersla á góða og skilvirka meðhöndlun umsókna um alþjóðlega vernd.“ Skoðun 26.8.2021 20:01 „Sannfærður um að þessi leið muni virka“ „Þarna er reynt að nýta tækifærin sem Íslendingar hafa umfram flestar þjóðir og gert sem mest úr þeim. Við erum ein stór fjölskylda og ef allir fá að taka þátt þegar vel gengur þá hafa allir hvata til þess að byggja upp og við þurfum að nýta okkur það.“ Innlent 26.8.2021 19:01 Framsókn segir framtíðina ráðast á miðjunni Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að fjárfesta í fólki á næsta kjörtímabili en leggur ekki fram hugmyndir að töfra- eða allsherjarlausnum. Innlent 26.8.2021 18:10 Bein útsending: Áherslur Framsóknar kynntar Áherslur Framsóknar fyrir komandi alþingiskosningar verða kynntar á opnum steymisfundi sem hefst klukkan 18. Innlent 26.8.2021 17:31 Geðheilbrigðisstefna Pírata Heilbrigðismál eru eitt stærsta pólitíska málið í komandi kosningum. Nú sem aldrei fyrr sjáum við hversu mikilvæg heilbrigðisþjónusta er og hvað fjárfestingar í henni geta skilað sér margfalt til baka. Skoðun 26.8.2021 14:01 Miðflokkurinn vill færa fjármuni beint í vasa landsmanna Miðflokkurinn kynnti þau tíu mál sem flokkurinn mun leggja áherslu á í kosningastefnu sinni fyrir komandi Alþingiskosningar. Flokkurinn vill meðan annars að helmingur afgangs ríkissjóðs hvert ár renni beint í veski landsmanna. Innlent 26.8.2021 13:01 Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30 Myrkur um miðjan dag á Alþingi Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt. Skoðun 26.8.2021 12:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 46 ›
Efla þarf námstækifæri fullorðinna Menntamál skipta máli þegar kemur að hagsæld og velferð þjóðar. VG hefur alla tíð lagt áherslu á skýra menntastefnu enda þarf stöðugt að endurskoða og aðlaga menntakerfið að þörfum og fjölbreytileika mannlífsins. Skoðun 30.8.2021 09:02
Hvernig víkka skal út þjóðgarð: Áfangi 101 á náttúruverndarbraut ríkisins Árið er 1939. Svörtu foksandarnir sem fylgja Jökulsá á Fjöllum og þekja nyrðsta hluta Kelduhverfis á stóru svæði, eru smám saman að gleypa í sig landið. Bændur eru ráðalausir og reyna hvað þeir geta að verja tún sín og lönd, með litlum árangri. Skoðun 30.8.2021 08:00
Við eigum ekki að þurfa eina bylgju enn Það hefur verið átakanlegt að lesa allar þær færslur hundraða kvenna sem hafa tjáð sig um ofbeldi gagnvart þeim í þessari nýjustu #metoo bylgju. Við í fjölskyldunni minni þekkjum þessi mál af sársaukafullri eigin raun. Við þekkjum það hvernig kerfin okkar bregðast og baráttu þolenda fyrir breytingum. Skoðun 30.8.2021 07:31
Sósíalisti kallar formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ Frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík kallar Þorstein Gunnarsson, nýskipaðan formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ í færslu á samfélagsmiðli. Þorsteinn var áður staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Innlent 29.8.2021 13:08
Mannréttindi fyrir dósir „Það er bara pínu þannig að fatlað fólk má ekki hafa gaman – allavega ætla Sjúkratryggingar ekki að taka þátt í því.“ Þetta sagði aðstandandi fatlaðs barns við mig í vor – og eftir að hafa séð hvað það hefur þurft að kljást við hjá hinu opinbera kemur þessi upplifun mér lítið á óvart. Skoðun 29.8.2021 11:00
Fyrstu verkin að tengja krónuna við evru og lögfesta samning um réttindi fatlaðs fólks Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að fái flokkurinn umboð verði það fyrsta verkefni hans að semja um gagnkvæmar gengisvarnir og tengja krónuna við evru. Innlent 28.8.2021 19:25
Sjálfstæðisflokkurinn það eina sem standi í vegi fyrir vinstristjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að atkvæði með flokknum jafngildi atkvæði gegn því að vinstristjórn verði við völd næstu fjögur árin. Innlent 28.8.2021 17:48
Bein útsending: Landsþing Viðreisnar Landsþing Viðreisnar fer fram í dag og hægt verður að fylgjast með beinu streymi af þinginu hér á Vísi. Innlent 28.8.2021 15:01
Græn orkubylting í landi tækifæranna Loftslagsmál og orkumál eru óaðskiljanlegir málaflokkar. Ísland stendur frammi fyrir einstöku og öfundsverðu tækifæri til að vera áfram leiðandi í grænu orkubyltingunni sem felst í viðleitni þjóða heims til að hverfa frá olíunotkun og taka upp umhverfisvæna orkugjafa. Við getum þó hæglega glatað forystu okkar ef við höfum ekki skýra sýn og látum hug fylgja máli. Skoðun 28.8.2021 14:30
„Íslenska ákvæðið“ fríaði Ísland ábyrgð á tæplega árslosun Sérstakt ákvæði sem íslensk stjórnvöld komu inn í Kýótóbókunina á sínum tíma kom Íslandi undan ábyrgð á hátt í árslosun á gróðurhúsalofttegundum frá stóriðju. Þrátt fyrir að vera laus við ábyrgð á stóriðju stóð Ísland ekki við skuldbindingar sínar. Innlent 28.8.2021 10:34
Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna Landsfundur Vinstri grænna er á dagskrá í dag klukkan 10. Vísir streymir beint frá viðburðinum. Innlent 28.8.2021 10:09
Í umhverfismálum koma lausnirnar frá hægri Loftslagsmálin eru ein af stærstu verkefnum okkar kynslóðar og við erum öll sammála um mikilvægi þess að gripið verði til aðgerða. Markmið okkar allra hlýtur að vera að við spornum við frekari hlýnun jarðar af mannavöldum. Þess vegna er svo mikilvægt að við veljum vandlega réttu leiðina að þessu markmiði okkar og að aðgerðirnar skili árangri. Skoðun 27.8.2021 15:31
Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja er fjórða fjölmennasta heilbrigðisumdæmið á landinu, ef horft er til fjölda þeirra sem eru skráð á heilsugæslustöðvar. Mikilvægt er að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé í boði í umdæminu, hún standist gæðakröfur og njóti trausts meðal íbúa umdæmisins. Skoðun 27.8.2021 15:00
Heilbrigðisþjónustu skal byggja á jöfnuði, réttlæti og góðu aðgengi Jöfnuður, réttlæti og gott aðgengi að öruggri gæðaþjónustu er andi laga um heilbrigðisþjónustu og laga um réttindi sjúklinga. Vorið 2019 samþykkti Alþingi Heilbrigðisstefnu til 2030 undir dyggri stjórn Svandísar Svavarsdóttur. Skoðun 27.8.2021 14:31
Morgunkaffi þingframbjóðanda Ég sit hér með samanbrotinn þvottinn sem ég á eftir að ganga frá fyrir aftan fartölvuna, ég er með kaffið og símann við höndina. Við hliðina á mér í stofunni nagar pollrólegur hundurinn beinið sitt á meðan æstur kettlingurinn nagar í buxnaskálmarnar á mér. Börnin eru farin í skólann og eiginmaðurinn í vinnuna. Skoðun 27.8.2021 12:01
Áherslur xF í samgöngum í NV-kjördæmi: Frá Sundabraut til nýrrar Breiðafjarðarferju Sundabraut er þjóðhagslega hagkvæmasta vegaframkvæmdin sem völ er á í dag og myndi verulega styrkja stöðu Akraness sem hluta af atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins. Skoðun 27.8.2021 11:30
Hvaðan kom ég og hvert er ég að fara? Viðreisn ætlar í kosningabaráttunni að leggja megin áherslu á nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi, þar sem aflaheimildir verði innkallaðar með fyrningarleið og seldar hæstbjóðanda. Að vísu vantar alla útfærslu í tillögunum en í grunninn eru þetta sennilega vitlausustu tillögur sem nokkur stjórnmálaflokkur hefur lagt fram á lýðveldistímanum og óframkvæmanlegar með góðu móti. Skoðun 27.8.2021 11:01
Sjálfráð eða svipt Einn af afkomendum mínum var greindur með alvarlegan geðsjúkdóm um sautján ára aldur. Það var mikið áfall en fjölskyldan sameinaðist og reyndi að gera allt það rétta, standa með læknum og stofnunum og meðtaka allt saman. Skoðun 27.8.2021 10:30
Hvað er mikilvægt; bankar eða gamalt fólk? Samtök fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, sem kalla sig Samtök atvinnulífsins, hafa verið í áróðursherferð undanfarið og haldið því fram að það sé að verða of mikið af gömlu fólki í samfélaginu í samanburði við fólk á vinnualdri. Skoðun 27.8.2021 09:30
Lán fyrir áhættufíkla eða venjulegt fólk Stærsta fjárfesting hverrar fjölskyldu er oftast kaup á þaki yfir höfuðið. Fæst höfum við ráð á því án þess að taka háar fjárhæðir að láni til margra ára. Höfðuðmáli skiptir að vita hver greiðslubyrðin verður í framtíðinni. Eins og staða mála er í dag vitum við bara í besta falli hver fyrsta afborgun verður. Síðan ekki söguna meir. Skoðun 27.8.2021 09:01
Sátt um sjávarútveginn (og kannski ESB í leiðinni) Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Skoðun 27.8.2021 08:31
Til hvers að kjósa? Það er því miður svo að allt of margir spyrja sig eftirfarandi spurningar: „Til hvers á ég að kjósa?“. Í kjölfarið fylgja oft setningar eins og „Það breytist aldrei neitt“ eða „Það skiptir engu máli hver er kosinn, það svíkja allir allt.“ Skoðun 27.8.2021 07:31
Það er þetta með mannúðina Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland mun leggja sitt af mörkum til lausnar á flóttamannavandanum og taka á móti fleiri flóttamönnum. Mannúðarsjónarmið og alþjóðlegar skuldbindingar verða lögð til grundvallar og áhersla á góða og skilvirka meðhöndlun umsókna um alþjóðlega vernd.“ Skoðun 26.8.2021 20:01
„Sannfærður um að þessi leið muni virka“ „Þarna er reynt að nýta tækifærin sem Íslendingar hafa umfram flestar þjóðir og gert sem mest úr þeim. Við erum ein stór fjölskylda og ef allir fá að taka þátt þegar vel gengur þá hafa allir hvata til þess að byggja upp og við þurfum að nýta okkur það.“ Innlent 26.8.2021 19:01
Framsókn segir framtíðina ráðast á miðjunni Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að fjárfesta í fólki á næsta kjörtímabili en leggur ekki fram hugmyndir að töfra- eða allsherjarlausnum. Innlent 26.8.2021 18:10
Bein útsending: Áherslur Framsóknar kynntar Áherslur Framsóknar fyrir komandi alþingiskosningar verða kynntar á opnum steymisfundi sem hefst klukkan 18. Innlent 26.8.2021 17:31
Geðheilbrigðisstefna Pírata Heilbrigðismál eru eitt stærsta pólitíska málið í komandi kosningum. Nú sem aldrei fyrr sjáum við hversu mikilvæg heilbrigðisþjónusta er og hvað fjárfestingar í henni geta skilað sér margfalt til baka. Skoðun 26.8.2021 14:01
Miðflokkurinn vill færa fjármuni beint í vasa landsmanna Miðflokkurinn kynnti þau tíu mál sem flokkurinn mun leggja áherslu á í kosningastefnu sinni fyrir komandi Alþingiskosningar. Flokkurinn vill meðan annars að helmingur afgangs ríkissjóðs hvert ár renni beint í veski landsmanna. Innlent 26.8.2021 13:01
Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30
Myrkur um miðjan dag á Alþingi Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt. Skoðun 26.8.2021 12:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent