Spænski körfuboltinn „Ég held að ég sé fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem skrifar undir samning nýbúinn að slíta krossband“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur nýtt síðustu mánuði til þess að styrkja sig á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hafa slitið krossband fyrr á þessu ári. Körfubolti 6.12.2022 09:01 „Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Körfubolti 4.12.2022 08:01 Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. Körfubolti 3.12.2022 21:37 Ægir og félagar upp um sex sæti með sigri Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante stukku upp um sex sæti í spænsku B-deildinni í körfubolta er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Estudiantes í kvöld, 89-85. Körfubolti 25.11.2022 22:17 Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.11.2022 18:56 Tryggvi Snær í sigurliði Zaragoza gegn Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Þá unnu Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas sigur á toppliði Zalgiris Kaunas. Körfubolti 6.11.2022 20:42 Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut | Tryggvi Snær enn án sigurs Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Vilnius Rytas unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið heimsótti BC Wolves í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 89-91. Liðið hafði tapað þremur deildarleikjum í röð og sigurinn var því langþráður. Á Spáni hefur Zaragoza tapað öllum fimm leikjum sínum til þessa. Körfubolti 29.10.2022 22:31 Lítið fór fyrir Tryggva í tapi Zaragoza Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 1.10.2022 18:05 Þórir Guðmundur færir sig yfir til Spánar Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við Oviedo um að leika með liðinu í spænsku B-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 16.8.2022 17:46 Ægir Þór semur við HLA Alicante Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið. Körfubolti 13.7.2022 21:35 Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1.7.2022 09:17 Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30 Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Sport 19.6.2022 19:31 Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 17.6.2022 21:06 Barcelona jafnaði einvígið Barcelona vann leik tvö gegn Real Madrid í kvöld, 71-69, og jafnaði þar með úrslitaeinvígið í spænska ACB körfuboltanum Körfubolti 15.6.2022 21:41 Slæm meiðsli í El Clásico ekki fyrir viðkvæma: „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt“ Körfuknattleiksmaðurinn Anthony Randolph meiddist með ansi skelfilegum hætti í fyrsta leik úrslitaeinvígis Real Madrid og Barcelona um spænska meistaratitilinn í gærkvöld. Körfubolti 14.6.2022 15:31 Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. Körfubolti 13.6.2022 22:07 Risarnir gætu mæst tólf sinnum á einni leiktíð Í kvöld hefst einvígið um spænska meistaratitilinn í körfubolta og jafnvel mestu antisportistar gætu giskað á hvaða tvö lið mætast þar. Körfubolti 13.6.2022 17:01 Einkalæknir Nadals sér um Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson segist vera í fullkomlega góðum höndum hjá Valencia vegna meiðsla sinna en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 2.6.2022 11:31 Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. Körfubolti 2.6.2022 08:31 „Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 1.6.2022 16:02 Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. Körfubolti 1.6.2022 12:01 Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. Körfubolti 31.5.2022 09:16 Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. Körfubolti 30.5.2022 21:01 Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. Körfubolti 30.5.2022 20:11 Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. Körfubolti 28.5.2022 18:27 Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.5.2022 20:51 Tryggvi og félagar tryggðu sætið Lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta fór fram í kvöld þar sem einn íslenskur landsliðsmaður var í eldlínunni. Körfubolti 14.5.2022 20:48 Tryggvi Snær með fínan leik í slæmu tapi Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði átta stig og tók þrjú fráköst þegar lið hans Zaragoza tapaði fyrir Baskonia í spænsku ACB-deildinni í dag. Körfubolti 7.5.2022 17:43 Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. Körfubolti 30.4.2022 10:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 10 ›
„Ég held að ég sé fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem skrifar undir samning nýbúinn að slíta krossband“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur nýtt síðustu mánuði til þess að styrkja sig á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hafa slitið krossband fyrr á þessu ári. Körfubolti 6.12.2022 09:01
„Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Körfubolti 4.12.2022 08:01
Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. Körfubolti 3.12.2022 21:37
Ægir og félagar upp um sex sæti með sigri Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante stukku upp um sex sæti í spænsku B-deildinni í körfubolta er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Estudiantes í kvöld, 89-85. Körfubolti 25.11.2022 22:17
Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.11.2022 18:56
Tryggvi Snær í sigurliði Zaragoza gegn Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Þá unnu Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas sigur á toppliði Zalgiris Kaunas. Körfubolti 6.11.2022 20:42
Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut | Tryggvi Snær enn án sigurs Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Vilnius Rytas unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið heimsótti BC Wolves í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 89-91. Liðið hafði tapað þremur deildarleikjum í röð og sigurinn var því langþráður. Á Spáni hefur Zaragoza tapað öllum fimm leikjum sínum til þessa. Körfubolti 29.10.2022 22:31
Lítið fór fyrir Tryggva í tapi Zaragoza Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 1.10.2022 18:05
Þórir Guðmundur færir sig yfir til Spánar Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við Oviedo um að leika með liðinu í spænsku B-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 16.8.2022 17:46
Ægir Þór semur við HLA Alicante Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið. Körfubolti 13.7.2022 21:35
Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1.7.2022 09:17
Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30
Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Sport 19.6.2022 19:31
Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 17.6.2022 21:06
Barcelona jafnaði einvígið Barcelona vann leik tvö gegn Real Madrid í kvöld, 71-69, og jafnaði þar með úrslitaeinvígið í spænska ACB körfuboltanum Körfubolti 15.6.2022 21:41
Slæm meiðsli í El Clásico ekki fyrir viðkvæma: „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt“ Körfuknattleiksmaðurinn Anthony Randolph meiddist með ansi skelfilegum hætti í fyrsta leik úrslitaeinvígis Real Madrid og Barcelona um spænska meistaratitilinn í gærkvöld. Körfubolti 14.6.2022 15:31
Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. Körfubolti 13.6.2022 22:07
Risarnir gætu mæst tólf sinnum á einni leiktíð Í kvöld hefst einvígið um spænska meistaratitilinn í körfubolta og jafnvel mestu antisportistar gætu giskað á hvaða tvö lið mætast þar. Körfubolti 13.6.2022 17:01
Einkalæknir Nadals sér um Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson segist vera í fullkomlega góðum höndum hjá Valencia vegna meiðsla sinna en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 2.6.2022 11:31
Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. Körfubolti 2.6.2022 08:31
„Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 1.6.2022 16:02
Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. Körfubolti 1.6.2022 12:01
Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. Körfubolti 31.5.2022 09:16
Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. Körfubolti 30.5.2022 21:01
Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. Körfubolti 30.5.2022 20:11
Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. Körfubolti 28.5.2022 18:27
Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.5.2022 20:51
Tryggvi og félagar tryggðu sætið Lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta fór fram í kvöld þar sem einn íslenskur landsliðsmaður var í eldlínunni. Körfubolti 14.5.2022 20:48
Tryggvi Snær með fínan leik í slæmu tapi Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði átta stig og tók þrjú fráköst þegar lið hans Zaragoza tapaði fyrir Baskonia í spænsku ACB-deildinni í dag. Körfubolti 7.5.2022 17:43
Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. Körfubolti 30.4.2022 10:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent