Íslenski körfuboltinn Níu af tólf leikmönnum í karlalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum í San Marínó eru nýliðar Landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá tólf leikmenn sem munu skipa landslið Íslands, hjá konum og körlum, á Smáþjóðaleikunum í San Marínó sem far fram dagana 30. maí til 3. júní. Körfubolti 17.5.2017 14:06 Mæta Tékkum og Finnum Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019. Körfubolti 7.5.2017 15:29 Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009. Körfubolti 7.5.2017 14:49 Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu Tillaga Hattar frá Egilsstöðum um að taka upp 3+2 regluna á nýjan leik í Dominos-deild karla var hafnað á jöfnu á 52. þingi KKÍ en af 102 aðilum kusu 51 að hafna breytingunum og 51 samþykktu. Körfubolti 22.4.2017 18:23 Þórsarar Scania Cup-meistarar eftir alíslenskan úrslitaleik Tíundi flokkur Þórs Ak. vann Stjörnuna, 93-69, í alíslenskum úrslitaleik á Scania Cup, boðsmóti bestu liða Norðurlandanna í körfubolta. Körfubolti 17.4.2017 12:43 Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Körfubolti 12.4.2017 08:46 Kanínurnar fóru ofan í holuna í seinni hálfleik Lærisveinar Arnars Guðjónssonar eru einum leik frá því að fara í sumarfrí. Körfubolti 10.4.2017 18:11 Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. Körfubolti 2.4.2017 15:43 Blikar neituðu að gefast upp Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri. Körfubolti 20.3.2017 21:43 Myndbandið hans Pálmars sýnt hjá Sameinuðu þjóðunum í New York Pálmar Ragnarsson hefur verið duglegur að fara nýjar leiðir í körfuboltaþjálfun sinni og hefur vakið mikla athygli fyrir það hér á Íslandi. Körfubolti 17.3.2017 15:11 Höttur snýr aftur í Domino's-deildina í kvöld Kraftaverk þarf til að Egilsstaðarliðið fullkomni ekki endurkomu sína í deild þeirra bestu. Körfubolti 3.3.2017 08:30 Úrslitaleikirnir í Maltbikar yngri flokka leiknir um helgina Körfubolti 12.2.2017 20:43 Fyrsti stóri titilinn sem lið frá Ísafirði vinnur frá 1967 Vestri vann í dag sinn fyrsta stóra titil þegar 9. flokkur karla í körfubolta bar sigurorð af Val, 60-49, í úrslitaleik bikarkeppninnar. Körfubolti 12.2.2017 14:41 Pavel: Beðið eftir þessu í allan fokking vetur Pavel Ermolinskij er búinn að bíða eftir neistanum sem kviknaði í KR-liðinu í þriðja leikhluta síðan tímabilið byrjaði. Körfubolti 11.2.2017 19:21 Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. Körfubolti 11.2.2017 19:13 Einar Árni: Stór partur þjóðarinnar vill taka þátt í því með okkur að vinna KR Einar Árni Jóhansson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var afar sáttur með sigurinn gegn Grindavík í kvöld þar sem Þór tryggði sér sæti í úrslitum Maltbikarsins gegn KR. Körfubolti 9.2.2017 22:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Skallagrímur - Snæfell 70-68 | Borgnesingar í úrslit í fyrsta sinn Skallagrímsliðið er komið í úrslit bikarsins í fyrsta sinn eftir ótrúlegan tveggja stiga sigur á Snæfelli í Maltbikarnum í kvöld en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sigurkörfu Skallana rétt fyrir lok leiksins. Körfubolti 8.2.2017 12:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. Körfubolti 8.2.2017 12:36 Öll þessi landslið sem við eigum núna eru alveg stútfull af karakterum Viðar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviði í Háskóla Íslands, segir að við Íslendingar getum látið uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman þegar við vinnum með krakkana okkar í íþróttum. Sport 3.2.2017 19:24 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17.1.2017 12:44 Óvænt úrslit í Maltbikarnum: Valur skellti Haukum og fer í Höllina | Myndir Tímabilið verður bara verra hjá Haukum sem fóru í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 16.1.2017 21:08 Þór og Skallagrímur ekki í vandræðum með fyrstu deildar liðin Þór frá Þorlákshöfn og Skallagrímur eru komin í Laugardalshöllina í bikarkeppnum karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.1.2017 20:58 Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 16.1.2017 20:27 Snæfell áfram eftir svakalegan lokasprett Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum. Körfubolti 15.1.2017 16:59 Ragnar yfirgefur Caceres Landsliðsmiðherjinn náði ekki að festa sig í sessi hjá spænska B-deildarliðinu. Körfubolti 13.1.2017 09:57 Íslandslest á milli Helsinki og Tampere Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi þann 2. september. Sport 12.1.2017 09:24 Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. Sport 9.1.2017 21:13 Íslenskum landsliðsmanni boðinn sími fyrir að brenna af vítaskoti Átti að brenna af fyrsta vítaskotinu í landsleik og fá nýjustu tegund snjallsíma í staðinn. Körfubolti 4.1.2017 07:43 Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. Körfubolti 13.12.2016 11:49 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 82 ›
Níu af tólf leikmönnum í karlalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum í San Marínó eru nýliðar Landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá tólf leikmenn sem munu skipa landslið Íslands, hjá konum og körlum, á Smáþjóðaleikunum í San Marínó sem far fram dagana 30. maí til 3. júní. Körfubolti 17.5.2017 14:06
Mæta Tékkum og Finnum Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019. Körfubolti 7.5.2017 15:29
Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009. Körfubolti 7.5.2017 14:49
Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu Tillaga Hattar frá Egilsstöðum um að taka upp 3+2 regluna á nýjan leik í Dominos-deild karla var hafnað á jöfnu á 52. þingi KKÍ en af 102 aðilum kusu 51 að hafna breytingunum og 51 samþykktu. Körfubolti 22.4.2017 18:23
Þórsarar Scania Cup-meistarar eftir alíslenskan úrslitaleik Tíundi flokkur Þórs Ak. vann Stjörnuna, 93-69, í alíslenskum úrslitaleik á Scania Cup, boðsmóti bestu liða Norðurlandanna í körfubolta. Körfubolti 17.4.2017 12:43
Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Körfubolti 12.4.2017 08:46
Kanínurnar fóru ofan í holuna í seinni hálfleik Lærisveinar Arnars Guðjónssonar eru einum leik frá því að fara í sumarfrí. Körfubolti 10.4.2017 18:11
Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. Körfubolti 2.4.2017 15:43
Blikar neituðu að gefast upp Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri. Körfubolti 20.3.2017 21:43
Myndbandið hans Pálmars sýnt hjá Sameinuðu þjóðunum í New York Pálmar Ragnarsson hefur verið duglegur að fara nýjar leiðir í körfuboltaþjálfun sinni og hefur vakið mikla athygli fyrir það hér á Íslandi. Körfubolti 17.3.2017 15:11
Höttur snýr aftur í Domino's-deildina í kvöld Kraftaverk þarf til að Egilsstaðarliðið fullkomni ekki endurkomu sína í deild þeirra bestu. Körfubolti 3.3.2017 08:30
Fyrsti stóri titilinn sem lið frá Ísafirði vinnur frá 1967 Vestri vann í dag sinn fyrsta stóra titil þegar 9. flokkur karla í körfubolta bar sigurorð af Val, 60-49, í úrslitaleik bikarkeppninnar. Körfubolti 12.2.2017 14:41
Pavel: Beðið eftir þessu í allan fokking vetur Pavel Ermolinskij er búinn að bíða eftir neistanum sem kviknaði í KR-liðinu í þriðja leikhluta síðan tímabilið byrjaði. Körfubolti 11.2.2017 19:21
Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. Körfubolti 11.2.2017 19:13
Einar Árni: Stór partur þjóðarinnar vill taka þátt í því með okkur að vinna KR Einar Árni Jóhansson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var afar sáttur með sigurinn gegn Grindavík í kvöld þar sem Þór tryggði sér sæti í úrslitum Maltbikarsins gegn KR. Körfubolti 9.2.2017 22:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Skallagrímur - Snæfell 70-68 | Borgnesingar í úrslit í fyrsta sinn Skallagrímsliðið er komið í úrslit bikarsins í fyrsta sinn eftir ótrúlegan tveggja stiga sigur á Snæfelli í Maltbikarnum í kvöld en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sigurkörfu Skallana rétt fyrir lok leiksins. Körfubolti 8.2.2017 12:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. Körfubolti 8.2.2017 12:36
Öll þessi landslið sem við eigum núna eru alveg stútfull af karakterum Viðar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviði í Háskóla Íslands, segir að við Íslendingar getum látið uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman þegar við vinnum með krakkana okkar í íþróttum. Sport 3.2.2017 19:24
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17.1.2017 12:44
Óvænt úrslit í Maltbikarnum: Valur skellti Haukum og fer í Höllina | Myndir Tímabilið verður bara verra hjá Haukum sem fóru í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 16.1.2017 21:08
Þór og Skallagrímur ekki í vandræðum með fyrstu deildar liðin Þór frá Þorlákshöfn og Skallagrímur eru komin í Laugardalshöllina í bikarkeppnum karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.1.2017 20:58
Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 16.1.2017 20:27
Snæfell áfram eftir svakalegan lokasprett Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum. Körfubolti 15.1.2017 16:59
Ragnar yfirgefur Caceres Landsliðsmiðherjinn náði ekki að festa sig í sessi hjá spænska B-deildarliðinu. Körfubolti 13.1.2017 09:57
Íslandslest á milli Helsinki og Tampere Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi þann 2. september. Sport 12.1.2017 09:24
Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. Sport 9.1.2017 21:13
Íslenskum landsliðsmanni boðinn sími fyrir að brenna af vítaskoti Átti að brenna af fyrsta vítaskotinu í landsleik og fá nýjustu tegund snjallsíma í staðinn. Körfubolti 4.1.2017 07:43
Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. Körfubolti 13.12.2016 11:49
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent