Fótbolti Ekki valinn í landsliðið því hann talar ekki spænsku Ben Brereton Díaz, leikmaður Sheffield United, þarf að læra spænsku ef hann vill verða valinn í landslið Síle á nýjan leik. Fótbolti 11.3.2024 13:30 Mættur í stærsta félag Íslands og vill hjálpa KR að vinna titla „Að fá að spila fyrir stærsta félag Íslands. Flestir titlar, sagan segir sitt. Ég er mjög sáttur að vera kominn hingað,“ sagði Axel Óskar Andrésson, nýjasti leikmaður KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var eftirsóttur en valdi á endanum KR og stefnir á að sýna landi og þjóð hvað hann getur í sumar. Íslenski boltinn 11.3.2024 07:00 Nýhættur að spila og orðinn hluti af þjálfarahringekju Watford Hinn 35 ára gamli Tom Cleverley, sem hóf knattspyrnuferilinn með Manchester United, er orðinn bráðabirgðaþjálfari enska B-deildarliðsins Watford. Hann er 11. þjálfari liðsins á síðustu fjórum árum. Enski boltinn 10.3.2024 23:01 „Móðir allra úrslita er í frammistöðunni“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var sammála fyrirliða sínum Virgil Van Dijk að lið þeirra hafi átt skilið sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar. Það breytir því þó ekki að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 10.3.2024 21:45 Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10.3.2024 21:16 Ekkert fær Leverkusen stöðvað Bayer Leverkusen vann enn einn leikinn í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Wolfsburg í kvöld. Lokatölur 2-0 og Leverkusen með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.3.2024 21:01 Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10.3.2024 17:01 Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 10.3.2024 19:35 Juventus missteig sig á heimavelli Juventus náði aðeins jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur 2-2. Fótbolti 10.3.2024 19:10 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. Enski boltinn 10.3.2024 18:31 Jafntefli niðurstaðan í stórskemmtilegum leik á Anfield Liverpool og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 10.3.2024 15:15 Orri Steinn byrjaði þegar FCK skaut sér á toppinn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar lögðu Íslendingalið Lyngby 4-0 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði heimamanna á meðan Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby. Hvorugur framherjinn komst hins vegar á blað í dag. Fótbolti 10.3.2024 17:00 Tottenham nálgast Aston Villa eftir stórsigur á Villa Park Tottenham er aðeins tveimur stigum á eftir Aston Villa í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar efir 4-0 sigur í innbyrðis leik liðanna á Villa Park í dag. Enski boltinn 10.3.2024 12:31 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. Íslenski boltinn 8.3.2024 16:30 Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30 Salah mættur aftur til æfinga Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City. Enski boltinn 6.3.2024 17:00 N1 einn helsti bakhjarl KSÍ Fulltrúar N1 og KSÍ endurnýjuðu í gær samstarfssamning til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2027. Fyrsti samstarfssamningur N1 og KSÍ var undirritaður árið 2014 og felur nýi samningurinn í sér að N1 verði áfram einn helsti bakhjarl KSÍ í bæði kvenna- og karlaknattspyrnu. Samstarf 6.3.2024 12:37 Match Attax Extra viðburður í Fótboltalandi á laugardaginn! Match Attax Extra spilin eru loksins komin út! Match Attax hafa eflaust ekki farið framhjá mörgum en safnspilin hafa notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og víða í heiminum. Spilin innihalda leikmenn í Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni. Lífið samstarf 6.3.2024 08:31 „Fullt af hlutum sem ég get bætt“ Ferill hins 23 ára gamla Erlings Braut Håland hefur verið draumi líkastur til þessa en framherjinn öflugi vann þrennuna með Manchester City á síðustu leiktíð. Hann segist þó enn eiga fullt ólært og geti enn bætt sig. Fótbolti 6.3.2024 07:00 Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16 Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45 Mbappé skaut París í átta liða úrslit París Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur á Real Sociedad. Eftir 2-0 sigur í fyrri leikinn í París voru gestir kvöldsins í mjög svo góðum málum þegar leikar hófust í San Sebastian á Spáni. Fótbolti 5.3.2024 19:31 Arnór lagði upp mikilvægt jöfnunarmark Blackburn Rovers gerði 1-1 jafntefli við Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Stigið þýðir að Blackburn er áfram fyrir ofan Millwall í töflunni en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 5.3.2024 21:51 Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41 Kane réttur maður á réttum stað og Bayern flaug áfram Bayern München var með bakið upp við vegg þegar Lazio kom í heimsókn á Allianz-leikvanginn í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5.3.2024 19:31 Gylfi æfir með Fylki á Spáni Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. Fótbolti 5.3.2024 11:01 Elísa Viðars orðin strákamamma Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eignuðust dreng 2. mars síðastliðinn. Elísa greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 4.3.2024 14:16 Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Enski boltinn 4.3.2024 07:00 Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. Enski boltinn 3.3.2024 23:31 „Vill vera leikmaðurinn fyrir stóru leikina“ Phil Foden skoraði tvívegis í 3-1 sigri Manchester City á nágrönnum sínum í Man United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2024 22:31 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 334 ›
Ekki valinn í landsliðið því hann talar ekki spænsku Ben Brereton Díaz, leikmaður Sheffield United, þarf að læra spænsku ef hann vill verða valinn í landslið Síle á nýjan leik. Fótbolti 11.3.2024 13:30
Mættur í stærsta félag Íslands og vill hjálpa KR að vinna titla „Að fá að spila fyrir stærsta félag Íslands. Flestir titlar, sagan segir sitt. Ég er mjög sáttur að vera kominn hingað,“ sagði Axel Óskar Andrésson, nýjasti leikmaður KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var eftirsóttur en valdi á endanum KR og stefnir á að sýna landi og þjóð hvað hann getur í sumar. Íslenski boltinn 11.3.2024 07:00
Nýhættur að spila og orðinn hluti af þjálfarahringekju Watford Hinn 35 ára gamli Tom Cleverley, sem hóf knattspyrnuferilinn með Manchester United, er orðinn bráðabirgðaþjálfari enska B-deildarliðsins Watford. Hann er 11. þjálfari liðsins á síðustu fjórum árum. Enski boltinn 10.3.2024 23:01
„Móðir allra úrslita er í frammistöðunni“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var sammála fyrirliða sínum Virgil Van Dijk að lið þeirra hafi átt skilið sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar. Það breytir því þó ekki að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 10.3.2024 21:45
Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10.3.2024 21:16
Ekkert fær Leverkusen stöðvað Bayer Leverkusen vann enn einn leikinn í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Wolfsburg í kvöld. Lokatölur 2-0 og Leverkusen með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.3.2024 21:01
Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10.3.2024 17:01
Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 10.3.2024 19:35
Juventus missteig sig á heimavelli Juventus náði aðeins jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur 2-2. Fótbolti 10.3.2024 19:10
„Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. Enski boltinn 10.3.2024 18:31
Jafntefli niðurstaðan í stórskemmtilegum leik á Anfield Liverpool og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 10.3.2024 15:15
Orri Steinn byrjaði þegar FCK skaut sér á toppinn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar lögðu Íslendingalið Lyngby 4-0 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði heimamanna á meðan Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby. Hvorugur framherjinn komst hins vegar á blað í dag. Fótbolti 10.3.2024 17:00
Tottenham nálgast Aston Villa eftir stórsigur á Villa Park Tottenham er aðeins tveimur stigum á eftir Aston Villa í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar efir 4-0 sigur í innbyrðis leik liðanna á Villa Park í dag. Enski boltinn 10.3.2024 12:31
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. Íslenski boltinn 8.3.2024 16:30
Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30
Salah mættur aftur til æfinga Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City. Enski boltinn 6.3.2024 17:00
N1 einn helsti bakhjarl KSÍ Fulltrúar N1 og KSÍ endurnýjuðu í gær samstarfssamning til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2027. Fyrsti samstarfssamningur N1 og KSÍ var undirritaður árið 2014 og felur nýi samningurinn í sér að N1 verði áfram einn helsti bakhjarl KSÍ í bæði kvenna- og karlaknattspyrnu. Samstarf 6.3.2024 12:37
Match Attax Extra viðburður í Fótboltalandi á laugardaginn! Match Attax Extra spilin eru loksins komin út! Match Attax hafa eflaust ekki farið framhjá mörgum en safnspilin hafa notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og víða í heiminum. Spilin innihalda leikmenn í Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni. Lífið samstarf 6.3.2024 08:31
„Fullt af hlutum sem ég get bætt“ Ferill hins 23 ára gamla Erlings Braut Håland hefur verið draumi líkastur til þessa en framherjinn öflugi vann þrennuna með Manchester City á síðustu leiktíð. Hann segist þó enn eiga fullt ólært og geti enn bætt sig. Fótbolti 6.3.2024 07:00
Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16
Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45
Mbappé skaut París í átta liða úrslit París Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur á Real Sociedad. Eftir 2-0 sigur í fyrri leikinn í París voru gestir kvöldsins í mjög svo góðum málum þegar leikar hófust í San Sebastian á Spáni. Fótbolti 5.3.2024 19:31
Arnór lagði upp mikilvægt jöfnunarmark Blackburn Rovers gerði 1-1 jafntefli við Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Stigið þýðir að Blackburn er áfram fyrir ofan Millwall í töflunni en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 5.3.2024 21:51
Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41
Kane réttur maður á réttum stað og Bayern flaug áfram Bayern München var með bakið upp við vegg þegar Lazio kom í heimsókn á Allianz-leikvanginn í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5.3.2024 19:31
Gylfi æfir með Fylki á Spáni Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. Fótbolti 5.3.2024 11:01
Elísa Viðars orðin strákamamma Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eignuðust dreng 2. mars síðastliðinn. Elísa greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 4.3.2024 14:16
Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Enski boltinn 4.3.2024 07:00
Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. Enski boltinn 3.3.2024 23:31
„Vill vera leikmaðurinn fyrir stóru leikina“ Phil Foden skoraði tvívegis í 3-1 sigri Manchester City á nágrönnum sínum í Man United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2024 22:31