Hár og förðun

Fréttamynd

Förðun og Fortnite

Stelpurnar í Queens munu verja kvöldinu í tvo mikilvæga hluti. Það er að spila hinn gífurlega vinsæla leik, Fortnite, og vaða í förðunaráskorun.

Leikjavísir
Fréttamynd

Nýtt hjá Boozt - Occasion Shop

Boozt kom inn á íslenskan markað með hvelli síðasta sumar og heillaði íslenska viðskiptavini upp úr skónum með stuttum afhendingartíma, frábæru vöruúrvali og hagstæðu verði. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Frum­sýndu förðunar­þáttinn Make up

Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 

Lífið
Fréttamynd

Fjögur algeng förðunarmistök

Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þrífur hárið bara einu sinni í viku

„Ég set yfirleitt á mig litað dagkrem áður en ég fer í ræktina og maskara og pínulítið á augabrúnirnar,“ segir áhrifavaldurinn og matgæðingurinn Linda Ben, höfundur uppskriftarbókarinnar Kökur. 

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stórkostlegur árangur gegn hrukkum og svefnlínum

Sefur þú með andlitið klesst í koddann? Flestir sofa á bakinu eða hliðinni, þegar við sofum í þeim stellingum myndast fínar línur á andliti okkar sem verða með tíð og tíma að dýpri hrukkum. Það getur reynst erfitt fyrir marga að breyta svefnvenjum sínum. Þessum línum fór Andrea Bergsdóttir að taka eftir á morgnana og hóf þá leit að lausn. Eftir langa leit fann hún Wrinkles Schminkles sílikonplástrana og hóf innflutning í samstarfi við Alexöndru Eir Davíðsdóttur.

Lífið samstarf