Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:51 Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.5.2017 22:53 Milos: Erum að fá kantmann/framherja Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var svekktur með tapið fyrir ÍBV en sáttur með frammistöðuna. Íslenski boltinn 14.5.2017 21:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur R. 1-0 | Eyjamenn komnir á sigurbraut | Sjáðu markið Alvaro Montejo skoraði sigurmarkið fyrir ÍBV í rokleik í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-1 | Annar 2-1 sigur KR í röð | Sjáðu mörkin KR vann sinn annan sigur í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið bar sigurorð af ÍA, 2-1, á Alvogen-vellinum í dag. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur Ó. 1-3 | Ólsarar komnir á blað Víkingur Ólafsvík náði sér í sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla þetta sumarið þegar þeir unnu góðan sigur á Grindavík á útivelli í dag, en lokatölur urðu 3-1. Fyrstu stig Ólafsvíkinga í hús, en þeir spiluðu agaðan og þéttan varnarleik sem skilaði þessum sigri í hús. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:50 Gunnlaugur: Þýðir ekki að grenja yfir því hvaða lið við fáum í byrjun Gunnlaugur Jónsson þjálfari Skagamanna reyndi að sjá jákvæða punkta í leik sinna manna eftir tapið gegn KR í kvöld. Skagamenn eru stigalausir eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslenski boltinn 14.5.2017 19:24 Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.5.2017 11:45 Selfyssingar skoruðu fjögur mörk fyrir norðan og eru komnir á toppinn Selfyssingar skutust á topp Inkasso-deildarinnar með sterkum útisigri á Þórsurum, 1-4, í dag. Íslenski boltinn 13.5.2017 18:06 Jeppinn keyrði yfir Leiknismenn Danski framherjinn Jeppe Hansen byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Keflavíkur á Leikni F. í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 13.5.2017 14:55 Teigurinn: Hvernig gekk Valsmönnum í Hornspyrnukeppninni? Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.5.2017 11:28 Frikki Dór fór á kostum í Teignum: Þið hefðuð betur sent mig í Eurovision Friðrik Dór Jónsson tók Í síðasta skipti í lok Teigsins og minnti á að hann hefði líklega átt að fara í Eurovision fyrir tveimur árum. Íslenski boltinn 12.5.2017 18:28 Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Arnar Grétarsson hefði getað skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik áður en hann var svo látinn fara. Íslenski boltinn 12.5.2017 16:44 Síðasti séns að redda nýjum leikmönnum um helgina | Glugginn að loka Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni að félagaskiptaglugginn hér á landi lokar á miðnætti á mánudaginn 15. maí. Félögin hafa því aðeins þrjá daga til að bæta við sig leikmönnum. Íslenski boltinn 12.5.2017 12:21 Breiðablik vildi ekki selja Damir til FH FH reyndi að kaupa miðvörðinn Damir Muminovic af Breiðabliki. Íslenski boltinn 12.5.2017 12:21 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2017 15:54 Eiður Aron á leið í Val Miðvörðurinn frá Vestmannaeyjum spilar með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2017 16:28 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11.5.2017 16:41 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. Íslenski boltinn 11.5.2017 13:23 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.5.2017 13:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar Íslenski boltinn 10.5.2017 16:19 Ólsarar semja við tvo Afríkumenn Víkingur í Ólafsvík styrkir sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 10.5.2017 18:37 Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 10.5.2017 10:57 Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. Íslenski boltinn 10.5.2017 10:43 Vísir skoðar betur flautumörkin í 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Svona mikið var eftir KR, KA og Grindavík skoruðu öll mörk í uppbótartíma í leikjum sínum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. KR og Grindavík tryggðu sér sigur en KA-menn tryggðu sér jafntefli á heimavelli Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 10.5.2017 09:09 Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 9.5.2017 20:35 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.5.2017 19:18 Gaupi hitti Hólmbert á sjúkrabekknum: Gæti verið frá í allt að sex vikur Hólmbert Aron Friðjónsson var borinn af velli eftir að skora tvö mörk á móti ÍBV í annarri umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2017 18:56 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Íslenski boltinn 9.5.2017 17:09 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:51
Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.5.2017 22:53
Milos: Erum að fá kantmann/framherja Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var svekktur með tapið fyrir ÍBV en sáttur með frammistöðuna. Íslenski boltinn 14.5.2017 21:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur R. 1-0 | Eyjamenn komnir á sigurbraut | Sjáðu markið Alvaro Montejo skoraði sigurmarkið fyrir ÍBV í rokleik í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-1 | Annar 2-1 sigur KR í röð | Sjáðu mörkin KR vann sinn annan sigur í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið bar sigurorð af ÍA, 2-1, á Alvogen-vellinum í dag. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur Ó. 1-3 | Ólsarar komnir á blað Víkingur Ólafsvík náði sér í sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla þetta sumarið þegar þeir unnu góðan sigur á Grindavík á útivelli í dag, en lokatölur urðu 3-1. Fyrstu stig Ólafsvíkinga í hús, en þeir spiluðu agaðan og þéttan varnarleik sem skilaði þessum sigri í hús. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. Íslenski boltinn 12.5.2017 13:50
Gunnlaugur: Þýðir ekki að grenja yfir því hvaða lið við fáum í byrjun Gunnlaugur Jónsson þjálfari Skagamanna reyndi að sjá jákvæða punkta í leik sinna manna eftir tapið gegn KR í kvöld. Skagamenn eru stigalausir eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslenski boltinn 14.5.2017 19:24
Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.5.2017 11:45
Selfyssingar skoruðu fjögur mörk fyrir norðan og eru komnir á toppinn Selfyssingar skutust á topp Inkasso-deildarinnar með sterkum útisigri á Þórsurum, 1-4, í dag. Íslenski boltinn 13.5.2017 18:06
Jeppinn keyrði yfir Leiknismenn Danski framherjinn Jeppe Hansen byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Keflavíkur á Leikni F. í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 13.5.2017 14:55
Teigurinn: Hvernig gekk Valsmönnum í Hornspyrnukeppninni? Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.5.2017 11:28
Frikki Dór fór á kostum í Teignum: Þið hefðuð betur sent mig í Eurovision Friðrik Dór Jónsson tók Í síðasta skipti í lok Teigsins og minnti á að hann hefði líklega átt að fara í Eurovision fyrir tveimur árum. Íslenski boltinn 12.5.2017 18:28
Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Arnar Grétarsson hefði getað skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik áður en hann var svo látinn fara. Íslenski boltinn 12.5.2017 16:44
Síðasti séns að redda nýjum leikmönnum um helgina | Glugginn að loka Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni að félagaskiptaglugginn hér á landi lokar á miðnætti á mánudaginn 15. maí. Félögin hafa því aðeins þrjá daga til að bæta við sig leikmönnum. Íslenski boltinn 12.5.2017 12:21
Breiðablik vildi ekki selja Damir til FH FH reyndi að kaupa miðvörðinn Damir Muminovic af Breiðabliki. Íslenski boltinn 12.5.2017 12:21
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2017 15:54
Eiður Aron á leið í Val Miðvörðurinn frá Vestmannaeyjum spilar með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2017 16:28
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11.5.2017 16:41
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. Íslenski boltinn 11.5.2017 13:23
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.5.2017 13:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar Íslenski boltinn 10.5.2017 16:19
Ólsarar semja við tvo Afríkumenn Víkingur í Ólafsvík styrkir sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 10.5.2017 18:37
Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 10.5.2017 10:57
Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. Íslenski boltinn 10.5.2017 10:43
Vísir skoðar betur flautumörkin í 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Svona mikið var eftir KR, KA og Grindavík skoruðu öll mörk í uppbótartíma í leikjum sínum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. KR og Grindavík tryggðu sér sigur en KA-menn tryggðu sér jafntefli á heimavelli Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 10.5.2017 09:09
Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 9.5.2017 20:35
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.5.2017 19:18
Gaupi hitti Hólmbert á sjúkrabekknum: Gæti verið frá í allt að sex vikur Hólmbert Aron Friðjónsson var borinn af velli eftir að skora tvö mörk á móti ÍBV í annarri umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2017 18:56
Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Íslenski boltinn 9.5.2017 17:09