Besta deild karla Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6.7.2018 08:49 Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5.7.2018 13:59 Leik lokið: KA - Fjölnir 2-0 | KA lyfti sér upp úr fallsæti KA komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á Fjölni á Akureyri Íslenski boltinn 5.7.2018 13:58 Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. Íslenski boltinn 5.7.2018 19:12 Sigurbergur hættir í fótbolta: Keflavík græðir ekkert á mér spilandi 50 prósent Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í Pepsi deild karla, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Íslenski boltinn 5.7.2018 18:26 KR með einn sigur í átta tilraunum gegn Óla Jó og Val KR og Valur mætast í kvöld í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en þessi tvö Reykjavíkurstórveldi mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 5.7.2018 10:43 Svona líta undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna út Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. Fótbolti 5.7.2018 09:19 Kjóstu um besta leikmann og mark júnímánaðar Hver skoraði fallegasta mark Pepsi-deildar karla í júní og hver var besti leikmaður deildarinnar? Íslenski boltinn 5.7.2018 11:18 Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. Íslenski boltinn 3.7.2018 21:44 Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. Íslenski boltinn 3.7.2018 10:41 Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. Íslenski boltinn 3.7.2018 10:23 Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.7.2018 09:27 Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 3.7.2018 09:04 Færeyskur framherji til FH Knattspyrnulið FH hefur fengið liðsstyrk frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. Fótbolti 3.7.2018 09:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-3 | Hilmar Árni tryggði Stjörnusigur með glæsilegu marki Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi deildar karla niður í tvö stig með sigri á FH í frábærum leik í Kaplakrika. FH er hins vegar svo gott sem úr leik í toppbaráttunni eftir tapið. Íslenski boltinn 2.7.2018 11:11 Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 2.7.2018 11:42 Halda FH-ingar áfram að hefna?: 10-2 á móti Stjörnumönnum frá 2014 Stórleikur 11. umferðar Pepsi-deildar karla er jafnframt lokaleikur hennar og eini leikur kvöldsins. FH-ingar fá Stjörnumenn í heimsókn í Kaplakrikann klukkan átta í kvöld og er leikurinn einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.7.2018 10:28 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 2-1 Fylkir | Fjölnir stal stigunum Fjölnismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki í hádramatískum leik í Grafarvoginum. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:41 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR 0-1 Víkingur | Bjarni Páll hetja Víkinga í mikilvægum sigri Bjarni Páll Runólfsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Víkinga á KR í kvöld en með sigrinum eru Víkingar nú aðeins einu stigi á eftir KR. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:45 Bjarni Páll: Þeir nýttu ekki sénsana og við refsuðum, þannig gera góðu liðin Víkingur vann sterkan 1-0 sigur á KR í Vesturbænum í Pepsi deild karla í kvöld. Markaskorari Víkings, Bjarni Páll Runólfsson, var sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 1.7.2018 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-2 Valur | Meistararnir ekki í vandræðum með Keflavík Valur er komið í 24 stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Keflavík sem er ennþá án sigurs á botni deildarinnar. Fótbolti 29.6.2018 16:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 3-0 | Öruggur sigur Eyjamanna gegn slökum Grindvíkingum ÍBV vann öruggan sigur á Grindavík í Eyjum í dag þegar liðin mættust í 11.umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 3-0 og lyfta Eyjamenn sér úr fallsæti með sigrinum en Grindvíkingar sitja áfram í 4.sæti. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:28 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: KA 0-0 Breiðablik | Markalaust á Greifavellinum KA og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 11.umferð Pepsi-deildar karla á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:34 Óli Stefán: Allt liðið var vont í dag "Ég held að það sé alveg klárt að þetta var versta frammistaða okkar í sumar. Við vorum vondir á allan hátt, kraftlitlir og náðum varla að klukka góða Eyjamenn. Þetta var mjög vondur dagur í dag,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn ÍBV í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1.7.2018 18:31 Logi: Það er enginn ánægður í deildinni Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag. Íslenski boltinn 29.6.2018 18:50 Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 29.6.2018 13:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20.6.2018 08:44 Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.6.2018 22:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjarnan í toppsætið Stjarnan fer í efsta sæti Pepsi-deildarinnar með eftir 2-1 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 08:32 Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 10:57 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6.7.2018 08:49
Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5.7.2018 13:59
Leik lokið: KA - Fjölnir 2-0 | KA lyfti sér upp úr fallsæti KA komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á Fjölni á Akureyri Íslenski boltinn 5.7.2018 13:58
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. Íslenski boltinn 5.7.2018 19:12
Sigurbergur hættir í fótbolta: Keflavík græðir ekkert á mér spilandi 50 prósent Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í Pepsi deild karla, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Íslenski boltinn 5.7.2018 18:26
KR með einn sigur í átta tilraunum gegn Óla Jó og Val KR og Valur mætast í kvöld í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en þessi tvö Reykjavíkurstórveldi mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 5.7.2018 10:43
Svona líta undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna út Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. Fótbolti 5.7.2018 09:19
Kjóstu um besta leikmann og mark júnímánaðar Hver skoraði fallegasta mark Pepsi-deildar karla í júní og hver var besti leikmaður deildarinnar? Íslenski boltinn 5.7.2018 11:18
Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. Íslenski boltinn 3.7.2018 21:44
Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. Íslenski boltinn 3.7.2018 10:41
Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. Íslenski boltinn 3.7.2018 10:23
Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.7.2018 09:27
Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 3.7.2018 09:04
Færeyskur framherji til FH Knattspyrnulið FH hefur fengið liðsstyrk frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. Fótbolti 3.7.2018 09:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-3 | Hilmar Árni tryggði Stjörnusigur með glæsilegu marki Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi deildar karla niður í tvö stig með sigri á FH í frábærum leik í Kaplakrika. FH er hins vegar svo gott sem úr leik í toppbaráttunni eftir tapið. Íslenski boltinn 2.7.2018 11:11
Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 2.7.2018 11:42
Halda FH-ingar áfram að hefna?: 10-2 á móti Stjörnumönnum frá 2014 Stórleikur 11. umferðar Pepsi-deildar karla er jafnframt lokaleikur hennar og eini leikur kvöldsins. FH-ingar fá Stjörnumenn í heimsókn í Kaplakrikann klukkan átta í kvöld og er leikurinn einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.7.2018 10:28
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 2-1 Fylkir | Fjölnir stal stigunum Fjölnismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki í hádramatískum leik í Grafarvoginum. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:41
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR 0-1 Víkingur | Bjarni Páll hetja Víkinga í mikilvægum sigri Bjarni Páll Runólfsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Víkinga á KR í kvöld en með sigrinum eru Víkingar nú aðeins einu stigi á eftir KR. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:45
Bjarni Páll: Þeir nýttu ekki sénsana og við refsuðum, þannig gera góðu liðin Víkingur vann sterkan 1-0 sigur á KR í Vesturbænum í Pepsi deild karla í kvöld. Markaskorari Víkings, Bjarni Páll Runólfsson, var sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 1.7.2018 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-2 Valur | Meistararnir ekki í vandræðum með Keflavík Valur er komið í 24 stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Keflavík sem er ennþá án sigurs á botni deildarinnar. Fótbolti 29.6.2018 16:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 3-0 | Öruggur sigur Eyjamanna gegn slökum Grindvíkingum ÍBV vann öruggan sigur á Grindavík í Eyjum í dag þegar liðin mættust í 11.umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 3-0 og lyfta Eyjamenn sér úr fallsæti með sigrinum en Grindvíkingar sitja áfram í 4.sæti. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:28
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: KA 0-0 Breiðablik | Markalaust á Greifavellinum KA og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 11.umferð Pepsi-deildar karla á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 29.6.2018 16:34
Óli Stefán: Allt liðið var vont í dag "Ég held að það sé alveg klárt að þetta var versta frammistaða okkar í sumar. Við vorum vondir á allan hátt, kraftlitlir og náðum varla að klukka góða Eyjamenn. Þetta var mjög vondur dagur í dag,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn ÍBV í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1.7.2018 18:31
Logi: Það er enginn ánægður í deildinni Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag. Íslenski boltinn 29.6.2018 18:50
Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 29.6.2018 13:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20.6.2018 08:44
Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.6.2018 22:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjarnan í toppsætið Stjarnan fer í efsta sæti Pepsi-deildarinnar með eftir 2-1 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 08:32
Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 10:57