Besta deild karla Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Arnar Gunnlaugs: Klárt mál að sumir leikmenn skulda mörk Arnar var ágætlega sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við HK. Hann segir þó að það sé farið að leggjast á sálina á mönnum að ná ekki í þrjú stig. Íslenski boltinn 21.9.2020 23:05 Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:24 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina. Íslenski boltinn 21.9.2020 19:15 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31 Óskar: Ólíkt okkur þá halda þeir skipulaginu sínu í 90 mínútur Þjálfari Breiðabliks tók sér góðar 15 sekúndur í að hugsa sig um áður en hann svaraði spurningu blaðamanns um hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. Hans menn töpuðu í þriðja skipti í sumar og virðast ekki hafa neitt í ríkjandi Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 21.9.2020 21:59 Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag. Íslenski boltinn 21.9.2020 21:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. Íslenski boltinn 21.9.2020 15:47 Bjarni Guðjónsson á bekknum sem leikmaður Bjarni Guðjónsson er á meðal varamanna KR er liðið mætir Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 19:21 Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. Íslenski boltinn 21.9.2020 12:31 Áhorfendur leyfðir á ný Áhorfendur hafa verið leyfðir á ný á leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 21.9.2020 10:03 Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.9.2020 08:00 Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni. Íslenski boltinn 19.9.2020 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 19.9.2020 13:15 Áhorfendabann á leikjum KSÍ í dag Komið hefur verið á áhorfendabanni á öllum leikjum KSÍ sem hefjast eftir kl. 14 í dag. Fótbolti 19.9.2020 13:51 Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01 Fimm leikjum í Pepsi Max deild karla frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað fimm leikjum sem fara áttu fram á sunnudaginn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2020 15:44 Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18.9.2020 10:46 Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00 Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 21:30 Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17.9.2020 20:10 Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:31 Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. Íslenski boltinn 17.9.2020 18:15 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 334 ›
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Arnar Gunnlaugs: Klárt mál að sumir leikmenn skulda mörk Arnar var ágætlega sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við HK. Hann segir þó að það sé farið að leggjast á sálina á mönnum að ná ekki í þrjú stig. Íslenski boltinn 21.9.2020 23:05
Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina. Íslenski boltinn 21.9.2020 19:15
Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31
Óskar: Ólíkt okkur þá halda þeir skipulaginu sínu í 90 mínútur Þjálfari Breiðabliks tók sér góðar 15 sekúndur í að hugsa sig um áður en hann svaraði spurningu blaðamanns um hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. Hans menn töpuðu í þriðja skipti í sumar og virðast ekki hafa neitt í ríkjandi Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 21.9.2020 21:59
Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag. Íslenski boltinn 21.9.2020 21:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. Íslenski boltinn 21.9.2020 15:47
Bjarni Guðjónsson á bekknum sem leikmaður Bjarni Guðjónsson er á meðal varamanna KR er liðið mætir Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 19:21
Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. Íslenski boltinn 21.9.2020 12:31
Áhorfendur leyfðir á ný Áhorfendur hafa verið leyfðir á ný á leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 21.9.2020 10:03
Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.9.2020 08:00
Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni. Íslenski boltinn 19.9.2020 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 19.9.2020 13:15
Áhorfendabann á leikjum KSÍ í dag Komið hefur verið á áhorfendabanni á öllum leikjum KSÍ sem hefjast eftir kl. 14 í dag. Fótbolti 19.9.2020 13:51
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01
Fimm leikjum í Pepsi Max deild karla frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað fimm leikjum sem fara áttu fram á sunnudaginn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2020 15:44
Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18.9.2020 10:46
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 21:30
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17.9.2020 20:10
Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:31
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. Íslenski boltinn 17.9.2020 18:15