Fastir pennar Vond skoðanafesta Á Íslandi hafa menn jafnan borið svo djúpa virðingu fyrir sínum eigin skoðunum að lokaður hugmyndaheimur og einbeitt þrjóska hefur verið álitin aðall hins sanna manns. Fastir pennar 13.10.2005 14:52 Til hvers er verið að funda? Nú síðdegis munu deiluaðilar í kennaradeilunni hittast hjá ríkissáttasemjara. Tveimur tímum síðar er boðaður samningafundur. Margir foreldrar og aðilar þessarar kjaradeilu hafa eflaust andað léttara eftir þessar fréttir í gær. Þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum á fimmtudaginn var annar fundur ekki boðaður fyrr en eftir tvær vikur og á meðan ekki er fundað eru litlar líkur á að semjist. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Hættulegt vanmat Samhliða uppbyggingu eigin menntakerfis hafa Íslendingar notið aðgengis að menntakerfi annarra þjóða. Lánasjóður íslenskra námsmanna var ódýr aðgöngumiði samfélagsins að menntun meðal nágrannaþjóða okkar. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Fylking á ferð Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Dauðans alvara í Afganistan Atvikið í miðborg Kabúl í Afganistan í gær, þegar tveir Íslendingar særðust og einn hlaut skrámur í sprengjuárás á hóp friðargæsluliða, hlýtur að skapa alvarlegar opinberar umræður um forsendurnar fyrir þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Stjórnmál í turnskugga Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Forneskjutaut á Alþingi Það kemur ekki á óvart að hinir venjulegu talsmenn kyrrstöðu á Alþingi skuli finna þróuninni allt til foráttu. En það er einkennilegt að forneskjutautið skuli eiga jafn víðtækan hljómgrunn meðal stjórnarandstæðinga og umræður í þinginu á fimmtudaginn sýndu. . Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Þolinmæðin er þrotin Ríkisstjórnin á að kalla Alþingi saman í dag eða á morgun til að ljúka kennaraverkfallinu. Annað væri ábyrgðarleysi. Eftir atburði gærdagsins er fullreynt að deilendur munu ekki ná saman. Almenningur sem horfði á oddvita þeirra í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi velkist áreiðanlega ekki í vafa um að þessir ágætu menn geta ekki klárað málið. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Kosningar án lýðræðis Smátt og smátt hefur "öruggum kjördæmum" fjölgað uns svo er komið að níu af hverjum tíu Bandaríkjamönnum búa í eins flokks kjördæmum. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Frændur og vinir Miðbaugs-Gínea heitir land og var spænsk nýlenda í 190 ár og hefur verið sjálfstætt ríki síðan 1968. Obiang Nguem Mbasogo forseti hefur stjórnað þessu litla landi í vestanverðri Afríku með harðri hendi síðan 1979, en það ár rændi hann völdunum af blóði drifnum frænda sínum í vopnaðri uppreisn. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Vond landkynning Um miðjan áttunda áratuginn blöskraði Bandaríkjastjórn svo hótanir og kröfugirni íslenskra stjórnvalda að hún íhugaði í alvöru að segja upp varnarsamningi landanna og lét jafnframt með leynd kanna hvort hægt væri að halda uppi vörnum og eftirliti á Norður-Atlantshafi án liðveislu Íslendinga. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Í skugganum af Davíð Íslenskir listamenn líta á heiminn sem sinn starfsvettvang. Það eru líklega ekki mörg samfélög á jörðinni sem hafa hagnast eins mikið á hnattvæðingu síðustu áratuga og það íslenska. Fastir pennar 13.10.2005 14:49 Skjöl og gögn í dagsljósið Taka ber undir með stjórnarandstöðunni á Alþingi að leggja ber fram "öll gögn stjórnvalda um Íraksmálið, þar með taldar fundargerðir, minnisblöð og greinargerðir, sem varpað geta ljósi á þetta ferli", eins og það er orðað í þingsályktunartillögunni. Í því sambandi er rétt að hafa í huga að sambærileg gögn bandarískra og breskra stjórnvalda hafa verið gerð opinber. Fastir pennar 13.10.2005 14:49 Hugrekki til að fara nýjar leiðir Ástæða er til að óska Samfylkingarfólki til hamingju með að þora að setja fram djarfar tillögur. Ekki er ósennilegt að í einhverjum öðrum stjórnmálaflokki hefðu menn fyrst viljað vita hvort leiðtogarnir gæfu grænt ljós á óhefðbundnar hugmyndir en hér virðast menn ekki hafa verið haldnir slíkri bælingu. Fastir pennar 13.10.2005 14:49 Um sjálfhverfa þingmenn Það kæmi mér ekki á óvart að einhvern tímann kæmi í ljós að það er kannski helsti styrkur stjórnarandstöðunnar núna að einn sterkasti leiðtogi hennar er ekki á þingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:49 Sóknarfæri fyrir Samfylkinguna Staða Samfylkingarinnar nú minnir um margt á Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1988 til 1991. Flokkurinn var þá utan ríkisstjórnar, togstreita var innan hans um forystuna, en hann reyndi að skapa sér sóknarfæri með áherslu á málefnavinnu og harðri stjórnarandstöðu á Alþingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Þegar Rússarnir komu... Kannski er brýnasta pólitíska verkefni okkar um þessar mundir að reyna að fá Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ofan af því að reyna með öllum ráðum að tosa hingað til okkar "stríðið gegn hryðjuverkum". Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Að viðhalda óttanum Við hér á Íslandi og í Evrópu munum seint geta skilið þennan ótta því það er ekki verið að ala hann upp í okkur með því að stjórna lífinu með litum; gulum, appelsínugulum, rauðum. Viðvörun um þó nokkra hættu á hryðjuverkaárás er orðið normið. Ástandið hefur ekki verið grænt, hvað þá blátt, um langt skeið. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Öfugur Berlusconi Hér er að skapast Berlusconiástand með öfugum formerkjum. Harðsvíruð lítil klíka, sem lengi hefur verið við völd og hrært saman hinu þrískipta valdi í eina kös, hefur lengi stefnt að því að ná jafnframt fjölmiðlunum einnig í sínar hendur. <strong><em></em></strong> Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Krossmark á hvítum vegg Öfugt við boðorð miðaldariddara stjórnarliðsins kemur í ljós að sveigjanleiki og samtal eru til vitnis um styrk, en ekki veikleika. Ríkisstjórnin lýtur nú nýrri forustu og eftir höfðinu dansa limirnir. Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Markaðir hækka ekki endalaust Þátttaka í hlutabréfaviðskiptum getur verið arðsöm iðja fyrir þá sem eru skynsamir, þolinmóðir og heppnir. Þeir sem sjá hlutabréfamarkaðinn sem tækifæri til skjótfengins gróða enda hins vegar gjarnan í sömu sporum og þeir sem halda að þeir geti haft lífsviðurværi af spilakössum. Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Algjörlega óviðunandi Ef ekki verða þáttaskil í byrjun næstu viku stendur ríkisstjórnin frammi fyrir tveimur kostum, að binda enda á verkfallið með lagasetningu eða útvega sveitarfélögunum aukið fé til að þau geti samið við kennara. </b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Stjórnin finni til ábyrgðar Sveitarfélögin tókust á hendur gríðarlegt verkefni þegar grunnskólinn var fluttur til þeirra. Samhliða hefur staðið yfir ferli sem leiða á til fækkunar og stækkunar sveitarfélaganna. Flutningur grunnskólans ýtti á eftir þessari þróun þar sem smærri sveitarfélög réðu einfaldlega ekki við verkefnið. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Munu farsímarnir sigra? Ef farsímakynslóðin skilar sér á kjörstað nú í nóvember eins og símaleysingjarnir gerðu 1936, þá getur Kerry lagt Bush, jafnvel þótt skoðanakannanir sýni meiri stuðning við Bush fram á síðasta dag. Fastir pennar 13.10.2005 14:47 Við treystum þeim ekki Þótt Rússar hafi losað sig við alræðisstjórn kommúnista og tekið upp lýðræðisskipulag búa þeir enn við arfleifð leyndarhyggjunnar sem var eitt helsta einkenni Sovétríkjanna sálugu. Fastir pennar 13.10.2005 14:47 Skipta kosningarnar máli? Í Evrópu virðist það vera nokkuð almenn, en sennilega röng trú, að ef Kerry sigrar þá muni utanríkisstefna Bandaríkjanna breytast í veigamiklum atriðum og verða miklu líkari stefnu Evrópuríkja. Fastir pennar 13.10.2005 14:47 Líka ánægjulegar fréttir Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert. Fastir pennar 13.10.2005 14:46 Stærri, sterkari sveitarfélög Fyrst þarf að ræða hvaða verkefni það eru sem eiga að flytjast til sveitarfélaganna, af hverju það er hagkvæmara að sveitarfélögin sjái um þau verkefni og hvaða tekjustofnar flytjist með þeim verkefnum. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:46 Að tala sundur eða saman Dálæti Íslendinga á fólki að rífast er raunar slíkt að fyrsti alíslenski sjónvarpsþátturinn sem búinn var til var Á öndverðum meiði þar sem Gunnar G. Schram sat á milli tveggja kalla að rífast. Þetta þótti geysigóð skemmtun og ég man að við strákarnir í Karfavoginum lékum þennan þátt stundum milli Roy og Rogers leikja. Fastir pennar 13.10.2005 14:46 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 … 32 ›
Vond skoðanafesta Á Íslandi hafa menn jafnan borið svo djúpa virðingu fyrir sínum eigin skoðunum að lokaður hugmyndaheimur og einbeitt þrjóska hefur verið álitin aðall hins sanna manns. Fastir pennar 13.10.2005 14:52
Til hvers er verið að funda? Nú síðdegis munu deiluaðilar í kennaradeilunni hittast hjá ríkissáttasemjara. Tveimur tímum síðar er boðaður samningafundur. Margir foreldrar og aðilar þessarar kjaradeilu hafa eflaust andað léttara eftir þessar fréttir í gær. Þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum á fimmtudaginn var annar fundur ekki boðaður fyrr en eftir tvær vikur og á meðan ekki er fundað eru litlar líkur á að semjist. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Hættulegt vanmat Samhliða uppbyggingu eigin menntakerfis hafa Íslendingar notið aðgengis að menntakerfi annarra þjóða. Lánasjóður íslenskra námsmanna var ódýr aðgöngumiði samfélagsins að menntun meðal nágrannaþjóða okkar. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Fylking á ferð Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Dauðans alvara í Afganistan Atvikið í miðborg Kabúl í Afganistan í gær, þegar tveir Íslendingar særðust og einn hlaut skrámur í sprengjuárás á hóp friðargæsluliða, hlýtur að skapa alvarlegar opinberar umræður um forsendurnar fyrir þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Stjórnmál í turnskugga Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Forneskjutaut á Alþingi Það kemur ekki á óvart að hinir venjulegu talsmenn kyrrstöðu á Alþingi skuli finna þróuninni allt til foráttu. En það er einkennilegt að forneskjutautið skuli eiga jafn víðtækan hljómgrunn meðal stjórnarandstæðinga og umræður í þinginu á fimmtudaginn sýndu. . Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Þolinmæðin er þrotin Ríkisstjórnin á að kalla Alþingi saman í dag eða á morgun til að ljúka kennaraverkfallinu. Annað væri ábyrgðarleysi. Eftir atburði gærdagsins er fullreynt að deilendur munu ekki ná saman. Almenningur sem horfði á oddvita þeirra í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi velkist áreiðanlega ekki í vafa um að þessir ágætu menn geta ekki klárað málið. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Kosningar án lýðræðis Smátt og smátt hefur "öruggum kjördæmum" fjölgað uns svo er komið að níu af hverjum tíu Bandaríkjamönnum búa í eins flokks kjördæmum. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Frændur og vinir Miðbaugs-Gínea heitir land og var spænsk nýlenda í 190 ár og hefur verið sjálfstætt ríki síðan 1968. Obiang Nguem Mbasogo forseti hefur stjórnað þessu litla landi í vestanverðri Afríku með harðri hendi síðan 1979, en það ár rændi hann völdunum af blóði drifnum frænda sínum í vopnaðri uppreisn. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Vond landkynning Um miðjan áttunda áratuginn blöskraði Bandaríkjastjórn svo hótanir og kröfugirni íslenskra stjórnvalda að hún íhugaði í alvöru að segja upp varnarsamningi landanna og lét jafnframt með leynd kanna hvort hægt væri að halda uppi vörnum og eftirliti á Norður-Atlantshafi án liðveislu Íslendinga. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Í skugganum af Davíð Íslenskir listamenn líta á heiminn sem sinn starfsvettvang. Það eru líklega ekki mörg samfélög á jörðinni sem hafa hagnast eins mikið á hnattvæðingu síðustu áratuga og það íslenska. Fastir pennar 13.10.2005 14:49
Skjöl og gögn í dagsljósið Taka ber undir með stjórnarandstöðunni á Alþingi að leggja ber fram "öll gögn stjórnvalda um Íraksmálið, þar með taldar fundargerðir, minnisblöð og greinargerðir, sem varpað geta ljósi á þetta ferli", eins og það er orðað í þingsályktunartillögunni. Í því sambandi er rétt að hafa í huga að sambærileg gögn bandarískra og breskra stjórnvalda hafa verið gerð opinber. Fastir pennar 13.10.2005 14:49
Hugrekki til að fara nýjar leiðir Ástæða er til að óska Samfylkingarfólki til hamingju með að þora að setja fram djarfar tillögur. Ekki er ósennilegt að í einhverjum öðrum stjórnmálaflokki hefðu menn fyrst viljað vita hvort leiðtogarnir gæfu grænt ljós á óhefðbundnar hugmyndir en hér virðast menn ekki hafa verið haldnir slíkri bælingu. Fastir pennar 13.10.2005 14:49
Um sjálfhverfa þingmenn Það kæmi mér ekki á óvart að einhvern tímann kæmi í ljós að það er kannski helsti styrkur stjórnarandstöðunnar núna að einn sterkasti leiðtogi hennar er ekki á þingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:49
Sóknarfæri fyrir Samfylkinguna Staða Samfylkingarinnar nú minnir um margt á Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1988 til 1991. Flokkurinn var þá utan ríkisstjórnar, togstreita var innan hans um forystuna, en hann reyndi að skapa sér sóknarfæri með áherslu á málefnavinnu og harðri stjórnarandstöðu á Alþingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Þegar Rússarnir komu... Kannski er brýnasta pólitíska verkefni okkar um þessar mundir að reyna að fá Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ofan af því að reyna með öllum ráðum að tosa hingað til okkar "stríðið gegn hryðjuverkum". Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Að viðhalda óttanum Við hér á Íslandi og í Evrópu munum seint geta skilið þennan ótta því það er ekki verið að ala hann upp í okkur með því að stjórna lífinu með litum; gulum, appelsínugulum, rauðum. Viðvörun um þó nokkra hættu á hryðjuverkaárás er orðið normið. Ástandið hefur ekki verið grænt, hvað þá blátt, um langt skeið. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Öfugur Berlusconi Hér er að skapast Berlusconiástand með öfugum formerkjum. Harðsvíruð lítil klíka, sem lengi hefur verið við völd og hrært saman hinu þrískipta valdi í eina kös, hefur lengi stefnt að því að ná jafnframt fjölmiðlunum einnig í sínar hendur. <strong><em></em></strong> Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Krossmark á hvítum vegg Öfugt við boðorð miðaldariddara stjórnarliðsins kemur í ljós að sveigjanleiki og samtal eru til vitnis um styrk, en ekki veikleika. Ríkisstjórnin lýtur nú nýrri forustu og eftir höfðinu dansa limirnir. Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Markaðir hækka ekki endalaust Þátttaka í hlutabréfaviðskiptum getur verið arðsöm iðja fyrir þá sem eru skynsamir, þolinmóðir og heppnir. Þeir sem sjá hlutabréfamarkaðinn sem tækifæri til skjótfengins gróða enda hins vegar gjarnan í sömu sporum og þeir sem halda að þeir geti haft lífsviðurværi af spilakössum. Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Algjörlega óviðunandi Ef ekki verða þáttaskil í byrjun næstu viku stendur ríkisstjórnin frammi fyrir tveimur kostum, að binda enda á verkfallið með lagasetningu eða útvega sveitarfélögunum aukið fé til að þau geti samið við kennara. </b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Stjórnin finni til ábyrgðar Sveitarfélögin tókust á hendur gríðarlegt verkefni þegar grunnskólinn var fluttur til þeirra. Samhliða hefur staðið yfir ferli sem leiða á til fækkunar og stækkunar sveitarfélaganna. Flutningur grunnskólans ýtti á eftir þessari þróun þar sem smærri sveitarfélög réðu einfaldlega ekki við verkefnið. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Munu farsímarnir sigra? Ef farsímakynslóðin skilar sér á kjörstað nú í nóvember eins og símaleysingjarnir gerðu 1936, þá getur Kerry lagt Bush, jafnvel þótt skoðanakannanir sýni meiri stuðning við Bush fram á síðasta dag. Fastir pennar 13.10.2005 14:47
Við treystum þeim ekki Þótt Rússar hafi losað sig við alræðisstjórn kommúnista og tekið upp lýðræðisskipulag búa þeir enn við arfleifð leyndarhyggjunnar sem var eitt helsta einkenni Sovétríkjanna sálugu. Fastir pennar 13.10.2005 14:47
Skipta kosningarnar máli? Í Evrópu virðist það vera nokkuð almenn, en sennilega röng trú, að ef Kerry sigrar þá muni utanríkisstefna Bandaríkjanna breytast í veigamiklum atriðum og verða miklu líkari stefnu Evrópuríkja. Fastir pennar 13.10.2005 14:47
Líka ánægjulegar fréttir Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert. Fastir pennar 13.10.2005 14:46
Stærri, sterkari sveitarfélög Fyrst þarf að ræða hvaða verkefni það eru sem eiga að flytjast til sveitarfélaganna, af hverju það er hagkvæmara að sveitarfélögin sjái um þau verkefni og hvaða tekjustofnar flytjist með þeim verkefnum. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:46
Að tala sundur eða saman Dálæti Íslendinga á fólki að rífast er raunar slíkt að fyrsti alíslenski sjónvarpsþátturinn sem búinn var til var Á öndverðum meiði þar sem Gunnar G. Schram sat á milli tveggja kalla að rífast. Þetta þótti geysigóð skemmtun og ég man að við strákarnir í Karfavoginum lékum þennan þátt stundum milli Roy og Rogers leikja. Fastir pennar 13.10.2005 14:46