Fastir pennar Af náttúruvernd og orkufrekju Talsverð umræða hefur farið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið um það sem ritstjóri Fréttablaðsins kallar í leiðara 7. júlí sl. hagsmunaáreksturinn milli orkufreks iðnaðar og náttúruverndar. Fastir pennar 11.7.2006 16:56 Liðsandinn smitar Þeir sem þekkja til í Þýzkalandi hafa rekið upp stór augu við að sjá myndirnar af svart-rauð-gula fánahafinu, af landsliðsmönnum raunverulega að syngja þýzka þjóðsönginn og almennt af þeirri fölskvalausu gleði sem ríkir þessa dagana í gestgjafalandi heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Fastir pennar 1.7.2006 17:53 Viðleitni til að bæta ímynd Í höfuðborgum Habsborgaraveldisins gamla, Vín og Búdapest, er umferðin komin aftur í samt lag eftir umsátursástandið sem skapaðist þegar tiginn gestur vestan frá Washington drap þar niður fæti í síðustu viku. Fastir pennar 26.6.2006 10:04 Að skemmta andskotum sínum Til eru tvenns konar stjórnmálamenn, þeir sem með verkum sínum virðast telja að stjórnmálin og allt sem gerist á þeim vettvangi snúist einmitt um þá sjálfa og svo hinir sem líta á stjórnmálin sem leið til að hrinda í framkvæmd hugmyndum og hugsjón. Fastir pennar 30.4.2006 15:52 Chez Styrmir - vinsæll veitingastaður Af alkunnri hógværð taldi Staksteinahöfundur slíkt ekki óeðlilegt, þar sem "á ritstjórn Morgunblaðsins hefur verið til staðar meiri þekking á og vitneskja um varnarmál þjóðarinnar heldur en hjá Ingibjörgu Sólrúnu, Merði Árnasyni og forverum þeirra." Fastir pennar 23.4.2006 17:10 Vandasamt verkefni Fyrr eða síðar mun Seðlabankinn þurfa að lækka vexti aftur. Spurningin er einungis hvenær það verður skynsamlegra heldur en að halda áfram að hækka þá. Fastir pennar 23.4.2006 00:13 23. apríl 2001 Á þeim fimm árum sem útgáfa Fréttablaðsins spannar hefur ýmislegt breyst á íslenskum dagblaðamarkaði. Sumar þær breytingar má leiða líkur að að séu tilkomnar vegna áhrifa frá Fréttablaðinu, beint eða óbeint. Fastir pennar 22.4.2006 13:29 Græðum landið grænum skógi Slíkt verkefni vinnur ekki aðeins gegn mengun af völdum bifreiða og verksmiðja heldur einnig gegn mengun hugans af streitu og óróleika. Það er nefnilega róandi og heilandi að fylgjast með trjánum vaxa. Þau eru ekki að flýta sér en ná þó ótrúlegum árangri og miklu meiri árangri en við mannfólkið. Fastir pennar 12.4.2006 19:07 Dvergurinn og daman Korter-í-þrjú-gæinn Geir hugnast okkur ekki. Að minnsta kosti finnst okkur þetta ekki rétta hugarfarið þegar menn eru á leið í "samningaviðræður" um framtíð landvarna. Fastir pennar 9.4.2006 20:35 Svartur blettur á allsnægtarsamfélaginu Þessum konum eru boðnar allt niður í 110 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín, laun sem eru víðsfjarri því að geta talist mannsæmandi. Hvert og eitt okkar sem erum á miðjum aldri vill vitanlega aðeins það besta fyrir foreldra okkar. Það gildir áreiðanlega líka um þá sem halda um sameiginlega pyngju okkar allra. Það er því löngu tímabært að kjörnir fulltrúar okkar taki ábyrgð á þeirri hneisu sem laun umönnunarstarfsmanna eru. Fastir pennar 9.4.2006 20:35 Kertin dýrari en kakan Vinafólk sem býr í Danmörku kom í mat til okkar um daginn. Spurð fregna af gömlu nýlenduherrunum sögðu þau að danskir kunningjar þeirra á okkar aldri séu mjög uppteknir af lífeyrissjóðsmálum. Varla hafi tappinn verði tekinn af Tuborgnum þegar talið berst að lífeyrissjóðum, í hvaða lífeyrissjóð eigi að borga, hvar sé ávöxtun best og hvaða sjóður sé minnst líklegur til að stinga af með peningana til Brasilíu. Fastir pennar 8.4.2006 20:00 Birtingarmynd föðurveldisins Þarf frekari sannanir fyrir því að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, líta í raun og veru á þjóðina sem "makróorganisma", risavaxinn þjóðarlíkama sem þarf stöðuga næringu í æð? Gleymum því ekki að Pétur Blöndal studdi byggingu Kárahnjúkavirkjunar, rétt eins og allir hinir stjórnlyndu stjórnarliðarnir. Fastir pennar 7.4.2006 19:07 Siglt eftir Pólstjörnunni Háskóli Íslands á að taka upp skólagjöld fyrir nemendur í meistara- og doktorsnámi. Þannig getur skólinn sjálfur haft áhrif á það að tekjur hans séu nægar til að bjóða það nám sem stenst alþjóðlega samkeppni. Með slíkri gjaldtöku setur skólinn sjálfan sig undir þann aga að þurfa að bjóða nám sem stúdentar telja þess virði að borga fyrir. Það er ekki nóg að fá peninga, það þarf að ná árangri. Fastir pennar 1.4.2006 22:46 Mikilvægi Bandaríkjanna Óvild í garð Bandaríkjanna er áberandi víða um Evrópu og auðvelt er að sjá ýmis merki um hana hér á landi. Væntanlegur viðskilnaður Varnarliðins verður örugglega olía á þann eld. Fastir pennar 27.3.2006 17:01 Vatn handa öllum Umræðan um vatn á Alþingi var einungis birtingarmynd málefnasnauðrar stjórnarandstöðu og kátlegt að fylgjast með forystumönnum hennar berja sér á brjóst yfir árangrinum í þessu máli. En vatn er dauðans alvöru mál, fyrir þá sem hafa ekki aðgang að því. Fastir pennar 27.3.2006 10:24 Frelsið er forsenda mennskunnar Með því að kalla sig "frjálshyggju" reynir íhaldsstefnan að takmarka frelsi okkar til að velja eitthvað annað en hana. Einokun á frelsishugtakinu getur aldrei orðið annað en tilraun til frelsisskerðingar. Fastir pennar 25.3.2006 03:00 Hnattvæðing - ekki sjálfgefin Lífskjarabyltingin undanfarinn áratug og hálfan er til vitnis um að séu aðstæður réttar í hagkerfinu nýti einstaklingarnir tækifærin sem gefast, bæði heima og heiman. Alþjóðavæðing viðskiptalífsins er okkur því mjög mikilvæg, hagsmunir okkar krefjast frjálsra viðskipta á sem flestum sviðum. Fastir pennar 19.3.2006 23:45 Draumur um Evru Breytingar á gengi krónunar virðast ekki einungis hafa haft áhrif á framandi staði og myntir með skrítin nöfn. Eitthvað gáraðist líka vatnið norður í landi á Lómatjörn. Okkar annars ágæti iðnaðarráðherra taldi að skoða bæri þann möguleika að kasta íslensku krónunni og taka upp evru án þess að ganga í ESB. Fastir pennar 13.3.2006 13:33 "Því Maúmet gjörir þeim tál" Þannig er til tvenns konar málfrelsi. Annað hefur náðst eftir töluverða þróun í sögu mannsandans og fyrir því þarf reglulega að berjast. Undanfarin ár hefur þetta brothætta málfrelsi - rétturinn til að gagnrýna eigin stjórnvöld - verið í töluverðri kreppu í þeim löndum þar sem það hefur hingað til staðið hvað styrkustum fótum. Fastir pennar 10.3.2006 16:06 Þörf á stefnumörkun Engum blöðum er um það að fletta, að þjónusta við aldraða er eitt af brýnustu og mikilvægustu verkefnum samtímans. Margt hefur verið vel gert á því sviði á umliðnum áratugum og sumt af mikilli reisn og framsýni. Þegar elliheimilið Grund var reist var það til að mynda ein glæsilegasta bygging sinnar tíðar í höfuðborginni. Fastir pennar 5.3.2006 16:21 Góðverk gerð sýnileg Alls staðar í samfélaginu eru samborgarar okkar að láta gott af sér leiða með margvíslegum hætti, gera eilítið meira en borgaraleg skylda segir til um, eða jafnvel miklu meira. Markmið Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins er að gera slík verk sýnileg. Fastir pennar 3.3.2006 01:09 Illugi í rússneskri rúllettu Fyrir skömmu fjallaði Egill Helgason um loftslagsbreytingar í þætti sínum Silfri Egils og gestir hans voru Hjörleifur Guttormsson og Illugi Gunnarsson, fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Illugi gerði lítið úr ábyrgð mannkyns á þessari náttúruvá og lét eins og það væri ástæðulaust að minnka notkun olíu og kola. Fastir pennar 1.3.2006 00:31 Lítið skref vekur upp spurningu Þrátt fyrir opnun hagkerfisins eru erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi enn nokkrum takmörkunum háðar. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, hefur nú kynnt áform um að taka lítið skref til opnunar fyrir erlenda fjárfestingu á þessu sviði með því að heimila útlendingum að eiga og reka fiskmarkaði hér á landi. Fastir pennar 1.3.2006 00:31 Aðkomumenn knýja dyra Ef sáttmálar og viðskiptasamningar þjóðar okkar eru nægilega mikilvægir til að þurfa að hljóta samþykki þingsins til að öðlast gildi hlýtur það einnig að eiga við um ákvarðanir um að fela erlendum aðilum stjórn yfir eignum sem hafa með öryggi bandarísku þjóðarinnar að gera. Og þetta á sérstaklega við um þessar mundir, á þessari nýju óöld hryðjuverka. Fastir pennar 26.2.2006 00:34 Heilbrigðisvottur Veiking krónunnar getur ekki komið nokkrum á óvart. Í reynd hafa menn búist við slíkum breytingum um allnokkurn tíma. Vaxandi viðskiptahalli hefur verið ótvíræð vísbending þar um. Að hluta til er viðskiptahallinn vottur um heilbrigði og grósku í efnahagslífinu; að svo miklu leyti, sem hann á rætur í fjárfestingu er skila mun auknum arði og meiri verðmætasköpun inn í þjóðarbúið. Fastir pennar 24.2.2006 19:09 Kjarnorkuváin snýst ekki um Íran Ísland er í fámennum hópi ríkja sem greiða atkvæði gegn útrýmingu kjarnorkuvopna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Fastir pennar 24.2.2006 19:09 Nýr tími kallar á nánari samskipti Hvernig svo sem formlegum tengslum okkar við Evrópu verður hagað í framtíðinni er eitt ljóst: Evrópusamskiptin geta aðeins vaxið. Það er því afar brýnt að rækta meir en gert hefur verið til þessa samskipti við þau ríki í Evrópu þar sem við vitum, að hagsmunir og sjónarmið fara saman við okkar eða liggja þeim nærri. Fastir pennar 23.2.2006 17:11 Múslimar Evrópu einangraðir Deilan um skopteikningarnar af Múhameð sem birtust í Jótlandspóstinum er túlkuð í fjölmiðlum sem menningarlegur árekstur á milli frjálslyndra Vesturlanda og múslimaheimsins sem afneitar hugmyndinni um tjáningarfrelsi. Til að halda fram þessari tilgátu fram þarf einkum tvennt að koma til: fáfræði og hræsni. Fastir pennar 13.2.2006 17:10 Hin nýju vísindi stjórnunar Vísindi stjórnunar felast í því að afneita tilvist átaka og ólíkra hagsmuna. Stjórnandinn á að komast að "réttri" niðurstöðu án þess að velta vöngum yfir því fyrir hvern niðurstaðan sé rétt. Stjórnun felst í því að finna lausnir, ekki vangaveltum um eðli tilverunnar. Fastir pennar 27.1.2006 18:47 Engin moðsuða í Garðabæ Því er það fagnaðarefni að fram komi listi með svo afdráttarlausum sérkennum. Þetta er algerlega prjállaus listi og verður það vonandi áfram svo að kjósendur fái nú einu sinni skýrar línur - hér er flokkur sem kemur nákvæmlega til dyranna eins og hann er klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar sem er engin kona, engin ung manneskja, engin gömul manneskja, engin fötluð manneskja, með öðrum orðum ekkert skrýtið fólk sem truflar bara ákvörðunartökuna með þvaðri um hluti sem koma málum ekkert við; bara miðaldra karlmenn, hið eðlilega kyn. Fastir pennar 22.1.2006 21:43 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 32 ›
Af náttúruvernd og orkufrekju Talsverð umræða hefur farið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið um það sem ritstjóri Fréttablaðsins kallar í leiðara 7. júlí sl. hagsmunaáreksturinn milli orkufreks iðnaðar og náttúruverndar. Fastir pennar 11.7.2006 16:56
Liðsandinn smitar Þeir sem þekkja til í Þýzkalandi hafa rekið upp stór augu við að sjá myndirnar af svart-rauð-gula fánahafinu, af landsliðsmönnum raunverulega að syngja þýzka þjóðsönginn og almennt af þeirri fölskvalausu gleði sem ríkir þessa dagana í gestgjafalandi heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Fastir pennar 1.7.2006 17:53
Viðleitni til að bæta ímynd Í höfuðborgum Habsborgaraveldisins gamla, Vín og Búdapest, er umferðin komin aftur í samt lag eftir umsátursástandið sem skapaðist þegar tiginn gestur vestan frá Washington drap þar niður fæti í síðustu viku. Fastir pennar 26.6.2006 10:04
Að skemmta andskotum sínum Til eru tvenns konar stjórnmálamenn, þeir sem með verkum sínum virðast telja að stjórnmálin og allt sem gerist á þeim vettvangi snúist einmitt um þá sjálfa og svo hinir sem líta á stjórnmálin sem leið til að hrinda í framkvæmd hugmyndum og hugsjón. Fastir pennar 30.4.2006 15:52
Chez Styrmir - vinsæll veitingastaður Af alkunnri hógværð taldi Staksteinahöfundur slíkt ekki óeðlilegt, þar sem "á ritstjórn Morgunblaðsins hefur verið til staðar meiri þekking á og vitneskja um varnarmál þjóðarinnar heldur en hjá Ingibjörgu Sólrúnu, Merði Árnasyni og forverum þeirra." Fastir pennar 23.4.2006 17:10
Vandasamt verkefni Fyrr eða síðar mun Seðlabankinn þurfa að lækka vexti aftur. Spurningin er einungis hvenær það verður skynsamlegra heldur en að halda áfram að hækka þá. Fastir pennar 23.4.2006 00:13
23. apríl 2001 Á þeim fimm árum sem útgáfa Fréttablaðsins spannar hefur ýmislegt breyst á íslenskum dagblaðamarkaði. Sumar þær breytingar má leiða líkur að að séu tilkomnar vegna áhrifa frá Fréttablaðinu, beint eða óbeint. Fastir pennar 22.4.2006 13:29
Græðum landið grænum skógi Slíkt verkefni vinnur ekki aðeins gegn mengun af völdum bifreiða og verksmiðja heldur einnig gegn mengun hugans af streitu og óróleika. Það er nefnilega róandi og heilandi að fylgjast með trjánum vaxa. Þau eru ekki að flýta sér en ná þó ótrúlegum árangri og miklu meiri árangri en við mannfólkið. Fastir pennar 12.4.2006 19:07
Dvergurinn og daman Korter-í-þrjú-gæinn Geir hugnast okkur ekki. Að minnsta kosti finnst okkur þetta ekki rétta hugarfarið þegar menn eru á leið í "samningaviðræður" um framtíð landvarna. Fastir pennar 9.4.2006 20:35
Svartur blettur á allsnægtarsamfélaginu Þessum konum eru boðnar allt niður í 110 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín, laun sem eru víðsfjarri því að geta talist mannsæmandi. Hvert og eitt okkar sem erum á miðjum aldri vill vitanlega aðeins það besta fyrir foreldra okkar. Það gildir áreiðanlega líka um þá sem halda um sameiginlega pyngju okkar allra. Það er því löngu tímabært að kjörnir fulltrúar okkar taki ábyrgð á þeirri hneisu sem laun umönnunarstarfsmanna eru. Fastir pennar 9.4.2006 20:35
Kertin dýrari en kakan Vinafólk sem býr í Danmörku kom í mat til okkar um daginn. Spurð fregna af gömlu nýlenduherrunum sögðu þau að danskir kunningjar þeirra á okkar aldri séu mjög uppteknir af lífeyrissjóðsmálum. Varla hafi tappinn verði tekinn af Tuborgnum þegar talið berst að lífeyrissjóðum, í hvaða lífeyrissjóð eigi að borga, hvar sé ávöxtun best og hvaða sjóður sé minnst líklegur til að stinga af með peningana til Brasilíu. Fastir pennar 8.4.2006 20:00
Birtingarmynd föðurveldisins Þarf frekari sannanir fyrir því að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, líta í raun og veru á þjóðina sem "makróorganisma", risavaxinn þjóðarlíkama sem þarf stöðuga næringu í æð? Gleymum því ekki að Pétur Blöndal studdi byggingu Kárahnjúkavirkjunar, rétt eins og allir hinir stjórnlyndu stjórnarliðarnir. Fastir pennar 7.4.2006 19:07
Siglt eftir Pólstjörnunni Háskóli Íslands á að taka upp skólagjöld fyrir nemendur í meistara- og doktorsnámi. Þannig getur skólinn sjálfur haft áhrif á það að tekjur hans séu nægar til að bjóða það nám sem stenst alþjóðlega samkeppni. Með slíkri gjaldtöku setur skólinn sjálfan sig undir þann aga að þurfa að bjóða nám sem stúdentar telja þess virði að borga fyrir. Það er ekki nóg að fá peninga, það þarf að ná árangri. Fastir pennar 1.4.2006 22:46
Mikilvægi Bandaríkjanna Óvild í garð Bandaríkjanna er áberandi víða um Evrópu og auðvelt er að sjá ýmis merki um hana hér á landi. Væntanlegur viðskilnaður Varnarliðins verður örugglega olía á þann eld. Fastir pennar 27.3.2006 17:01
Vatn handa öllum Umræðan um vatn á Alþingi var einungis birtingarmynd málefnasnauðrar stjórnarandstöðu og kátlegt að fylgjast með forystumönnum hennar berja sér á brjóst yfir árangrinum í þessu máli. En vatn er dauðans alvöru mál, fyrir þá sem hafa ekki aðgang að því. Fastir pennar 27.3.2006 10:24
Frelsið er forsenda mennskunnar Með því að kalla sig "frjálshyggju" reynir íhaldsstefnan að takmarka frelsi okkar til að velja eitthvað annað en hana. Einokun á frelsishugtakinu getur aldrei orðið annað en tilraun til frelsisskerðingar. Fastir pennar 25.3.2006 03:00
Hnattvæðing - ekki sjálfgefin Lífskjarabyltingin undanfarinn áratug og hálfan er til vitnis um að séu aðstæður réttar í hagkerfinu nýti einstaklingarnir tækifærin sem gefast, bæði heima og heiman. Alþjóðavæðing viðskiptalífsins er okkur því mjög mikilvæg, hagsmunir okkar krefjast frjálsra viðskipta á sem flestum sviðum. Fastir pennar 19.3.2006 23:45
Draumur um Evru Breytingar á gengi krónunar virðast ekki einungis hafa haft áhrif á framandi staði og myntir með skrítin nöfn. Eitthvað gáraðist líka vatnið norður í landi á Lómatjörn. Okkar annars ágæti iðnaðarráðherra taldi að skoða bæri þann möguleika að kasta íslensku krónunni og taka upp evru án þess að ganga í ESB. Fastir pennar 13.3.2006 13:33
"Því Maúmet gjörir þeim tál" Þannig er til tvenns konar málfrelsi. Annað hefur náðst eftir töluverða þróun í sögu mannsandans og fyrir því þarf reglulega að berjast. Undanfarin ár hefur þetta brothætta málfrelsi - rétturinn til að gagnrýna eigin stjórnvöld - verið í töluverðri kreppu í þeim löndum þar sem það hefur hingað til staðið hvað styrkustum fótum. Fastir pennar 10.3.2006 16:06
Þörf á stefnumörkun Engum blöðum er um það að fletta, að þjónusta við aldraða er eitt af brýnustu og mikilvægustu verkefnum samtímans. Margt hefur verið vel gert á því sviði á umliðnum áratugum og sumt af mikilli reisn og framsýni. Þegar elliheimilið Grund var reist var það til að mynda ein glæsilegasta bygging sinnar tíðar í höfuðborginni. Fastir pennar 5.3.2006 16:21
Góðverk gerð sýnileg Alls staðar í samfélaginu eru samborgarar okkar að láta gott af sér leiða með margvíslegum hætti, gera eilítið meira en borgaraleg skylda segir til um, eða jafnvel miklu meira. Markmið Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins er að gera slík verk sýnileg. Fastir pennar 3.3.2006 01:09
Illugi í rússneskri rúllettu Fyrir skömmu fjallaði Egill Helgason um loftslagsbreytingar í þætti sínum Silfri Egils og gestir hans voru Hjörleifur Guttormsson og Illugi Gunnarsson, fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Illugi gerði lítið úr ábyrgð mannkyns á þessari náttúruvá og lét eins og það væri ástæðulaust að minnka notkun olíu og kola. Fastir pennar 1.3.2006 00:31
Lítið skref vekur upp spurningu Þrátt fyrir opnun hagkerfisins eru erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi enn nokkrum takmörkunum háðar. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, hefur nú kynnt áform um að taka lítið skref til opnunar fyrir erlenda fjárfestingu á þessu sviði með því að heimila útlendingum að eiga og reka fiskmarkaði hér á landi. Fastir pennar 1.3.2006 00:31
Aðkomumenn knýja dyra Ef sáttmálar og viðskiptasamningar þjóðar okkar eru nægilega mikilvægir til að þurfa að hljóta samþykki þingsins til að öðlast gildi hlýtur það einnig að eiga við um ákvarðanir um að fela erlendum aðilum stjórn yfir eignum sem hafa með öryggi bandarísku þjóðarinnar að gera. Og þetta á sérstaklega við um þessar mundir, á þessari nýju óöld hryðjuverka. Fastir pennar 26.2.2006 00:34
Heilbrigðisvottur Veiking krónunnar getur ekki komið nokkrum á óvart. Í reynd hafa menn búist við slíkum breytingum um allnokkurn tíma. Vaxandi viðskiptahalli hefur verið ótvíræð vísbending þar um. Að hluta til er viðskiptahallinn vottur um heilbrigði og grósku í efnahagslífinu; að svo miklu leyti, sem hann á rætur í fjárfestingu er skila mun auknum arði og meiri verðmætasköpun inn í þjóðarbúið. Fastir pennar 24.2.2006 19:09
Kjarnorkuváin snýst ekki um Íran Ísland er í fámennum hópi ríkja sem greiða atkvæði gegn útrýmingu kjarnorkuvopna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Fastir pennar 24.2.2006 19:09
Nýr tími kallar á nánari samskipti Hvernig svo sem formlegum tengslum okkar við Evrópu verður hagað í framtíðinni er eitt ljóst: Evrópusamskiptin geta aðeins vaxið. Það er því afar brýnt að rækta meir en gert hefur verið til þessa samskipti við þau ríki í Evrópu þar sem við vitum, að hagsmunir og sjónarmið fara saman við okkar eða liggja þeim nærri. Fastir pennar 23.2.2006 17:11
Múslimar Evrópu einangraðir Deilan um skopteikningarnar af Múhameð sem birtust í Jótlandspóstinum er túlkuð í fjölmiðlum sem menningarlegur árekstur á milli frjálslyndra Vesturlanda og múslimaheimsins sem afneitar hugmyndinni um tjáningarfrelsi. Til að halda fram þessari tilgátu fram þarf einkum tvennt að koma til: fáfræði og hræsni. Fastir pennar 13.2.2006 17:10
Hin nýju vísindi stjórnunar Vísindi stjórnunar felast í því að afneita tilvist átaka og ólíkra hagsmuna. Stjórnandinn á að komast að "réttri" niðurstöðu án þess að velta vöngum yfir því fyrir hvern niðurstaðan sé rétt. Stjórnun felst í því að finna lausnir, ekki vangaveltum um eðli tilverunnar. Fastir pennar 27.1.2006 18:47
Engin moðsuða í Garðabæ Því er það fagnaðarefni að fram komi listi með svo afdráttarlausum sérkennum. Þetta er algerlega prjállaus listi og verður það vonandi áfram svo að kjósendur fái nú einu sinni skýrar línur - hér er flokkur sem kemur nákvæmlega til dyranna eins og hann er klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar sem er engin kona, engin ung manneskja, engin gömul manneskja, engin fötluð manneskja, með öðrum orðum ekkert skrýtið fólk sem truflar bara ákvörðunartökuna með þvaðri um hluti sem koma málum ekkert við; bara miðaldra karlmenn, hið eðlilega kyn. Fastir pennar 22.1.2006 21:43