UMF Selfoss

Fréttamynd

Halldór stýrir Barein á HM

Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga

Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Anna Björk seld til Frakklands

Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu.

Fótbolti