Grótta Stjarnan upp úr fallsæti Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss. Handbolti 30.11.2023 23:16 Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafnfirðingar tryggðu sér toppsætið FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24. Handbolti 22.11.2023 18:45 Fram og Afturelding unnu góða sigra Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25. Handbolti 26.10.2023 21:50 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 21.10.2023 15:16 Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30 Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30.9.2023 09:30 Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Handbolti 27.9.2023 09:30 Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58 Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15 Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18 Grótta tók stórt skref frá fallsvæðinu með sigri 21. umferð Lengjudeildar karla kláraðist með leik Gróttu og Þórs. Um var að ræða mikinn fallslag og það var því mikið í húfi fyrir bæði lið. Grótta vann 1-0 og hefur gott sem tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta ári. Sport 9.9.2023 19:05 Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2023 15:02 Fram marði Gróttu Fram vann Gróttu með eins marks mun, 26-25, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta fyrr í kvöld. Handbolti 7.9.2023 22:51 Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15 Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35 Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46 Skagamenn aftur upp í annað sætið ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 8.8.2023 21:15 Verða með japanskan leikmann fjórða tímabilið í röð Grótta heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla og hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama. Handbolti 3.8.2023 16:31 Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00 Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16 Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. Íslenski boltinn 17.7.2023 12:16 Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. Fótbolti 16.7.2023 20:51 Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Fótbolti 28.6.2023 21:37 Fjölnir á toppinn eftir sigur í Grindavík | Auðvelt hjá Fylki í Árbænum Grindvíkingar töpuðu þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í kvöld þegar Fjölnismenn komu í heimsókn á Stakkavíkurvöllinn. Með sigri hefði Grindavík jafnað Fjölni að stigum í 2. sæti. Fótbolti 15.6.2023 21:29 „Finnur ekki betri gæja og því var ógeðslega erfitt að eiga þetta samtal“ Birgir Steinn Jónsson spilar ekki með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur því hann hefur samið við bikarmeistara Aftureldingar. Hann ræddi ákvörðunina og samtals hans við Róbert Gunnarsson. Handbolti 24.5.2023 12:30 Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24.5.2023 09:39 Birgir Steinn í Mosfellsbæinn Birgir Steinn Jónsson er genginn í raðir bikarmeistara Aftureldingar. Hann hefur verið besti leikmaður Gróttu undanfarin ár. Handbolti 22.5.2023 15:28 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Handbolti 21.4.2023 22:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 13 ›
Stjarnan upp úr fallsæti Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss. Handbolti 30.11.2023 23:16
Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafnfirðingar tryggðu sér toppsætið FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24. Handbolti 22.11.2023 18:45
Fram og Afturelding unnu góða sigra Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25. Handbolti 26.10.2023 21:50
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 21.10.2023 15:16
Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30
Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30.9.2023 09:30
Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Handbolti 27.9.2023 09:30
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58
Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15
Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18
Grótta tók stórt skref frá fallsvæðinu með sigri 21. umferð Lengjudeildar karla kláraðist með leik Gróttu og Þórs. Um var að ræða mikinn fallslag og það var því mikið í húfi fyrir bæði lið. Grótta vann 1-0 og hefur gott sem tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta ári. Sport 9.9.2023 19:05
Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2023 15:02
Fram marði Gróttu Fram vann Gróttu með eins marks mun, 26-25, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta fyrr í kvöld. Handbolti 7.9.2023 22:51
Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15
Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35
Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46
Skagamenn aftur upp í annað sætið ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 8.8.2023 21:15
Verða með japanskan leikmann fjórða tímabilið í röð Grótta heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla og hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama. Handbolti 3.8.2023 16:31
Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00
Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16
Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. Íslenski boltinn 17.7.2023 12:16
Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. Fótbolti 16.7.2023 20:51
Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Fótbolti 28.6.2023 21:37
Fjölnir á toppinn eftir sigur í Grindavík | Auðvelt hjá Fylki í Árbænum Grindvíkingar töpuðu þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í kvöld þegar Fjölnismenn komu í heimsókn á Stakkavíkurvöllinn. Með sigri hefði Grindavík jafnað Fjölni að stigum í 2. sæti. Fótbolti 15.6.2023 21:29
„Finnur ekki betri gæja og því var ógeðslega erfitt að eiga þetta samtal“ Birgir Steinn Jónsson spilar ekki með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur því hann hefur samið við bikarmeistara Aftureldingar. Hann ræddi ákvörðunina og samtals hans við Róbert Gunnarsson. Handbolti 24.5.2023 12:30
Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24.5.2023 09:39
Birgir Steinn í Mosfellsbæinn Birgir Steinn Jónsson er genginn í raðir bikarmeistara Aftureldingar. Hann hefur verið besti leikmaður Gróttu undanfarin ár. Handbolti 22.5.2023 15:28
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Handbolti 21.4.2023 22:31