HK

Fréttamynd

HK fær framherja

HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“

Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ein sú efnilegasta í HK

HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins.

Handbolti