UMF Grindavík Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. Körfubolti 7.12.2022 17:31 Auðvelt hjá Njarðvík gegn ÍR | Góð ferð Hauka til Grindavíkur Meistaralið Njarðvíkur átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR þegar liðin áttust við í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2022 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 87-91 | Baráttusigur Grindavíkur á Egilsstöðum Grindvíkingar komu sér aftur á sigurbraut í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 87-91 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Grindvíkingar voru fastir fyrir í vörninni og héngu sem hundar ár roði á forustu sinni í lokin. Körfubolti 1.12.2022 18:30 Framarar sækja liðsstyrk til Grindavíkur Framarar hafa samið við knattspyrnumanninn Aron Jóhannsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla næstu tvö árin. Fótbolti 29.11.2022 20:01 Einar Karl til Grindavíkur Grindavík hefur fengið góðan liðsstyrk í Lengjudeild karla því Einar Karl Ingvarsson er genginn í raðir liðsins. Íslenski boltinn 25.11.2022 14:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 94-65 | Stjarnan valtaði yfir Grindvíkinga í Garðabænum Stjarnan og Grindavík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld í 7. umferð Subway-deildar karla. Fyrir leikinn voru bæði lið voru þrjá sigra og þrjú töp, og því bæði með augastað á því að ýta sér upp fyrir 50% sigurhlutfall í deildinni. Körfubolti 24.11.2022 17:31 „Þetta var mjög þungt“ Grindvíkingar máttu þola stórt tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur 94-65 þar sem Grindvíkingar náðu aldrei upp neinum takti í sinn leik og hittu afleitlega fyrir utan þriggjastiga línuna. Jóhann Þór Ólafsson þjálfari þeirra var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna og sagði þá ekki hafa sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Körfubolti 24.11.2022 21:01 „Ef þetta verður svona þá hef ég ekki áhyggjur af framhaldinu“ Fáliðaðir Grindvíkingar gáfu sterku liði Tindastóls hörkuleik í Grindavík í kvöld. Eftir að gestirnir höfðu byggt upp nokkuð gott forskot í hálfleik komu Grindvíkingar til baka með látum í þriðja leikhluta og komust yfir tvisvar. Fór það hins vegar svo að Tindastóll vann leikinn með 11 stiga mun, lokatölur 83-94. Körfubolti 21.11.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-94 | Stólarnir sterkari á lokasprettinum Tindastóll vann sinn þriðja sigur í Subway deild karla í körfubolta þegar liðið heimsótti Grindavík í kvöld. Grindavík hafði unnið tvo leiki í röð en Stólarnir stöðvuðu þá sigurgöngu og unnu 11 stiga sigur. Körfubolti 21.11.2022 17:31 Braut tennurnar í Brynjari Björns fyrir níu árum og er nú mættur aftur á Klakann Grindvíkingar hafa tekið ákvörðun um að skipta um bandaríska leikmann liðsins en félagið lét David Azore fara eftir fimm umferðir í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 17.11.2022 15:27 Yngvi: Fólk getur blásið í hvaða setti sem er „Fínn fyrri hálfleikur af okkar hálfu, vantaði svolítið orku komandi inn í þriðja leikhluta og að sama skapi voru Grindavíkurstelpur mjög grimmar og hittu eins og óður maður. Það er erfitt að hemja þær þegar sá gállinn er á þeim. Þær eru búnar að spila vel að undanförnu og sýndu styrk sinn í þriðja leikhluta. Heilt yfir er ég ekkert ósáttur,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Grindavík í Subway deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16.11.2022 20:39 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 65-89 | Grindavík stakk af í þriðja leikhluta gegn Kanalausum Blikum Grindavík vann 89-65 sigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fjórði í vetur hjá Grindavík en Blikar voru hins vegar að tapa sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 16.11.2022 17:31 Umfjöllun: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Grindavík tók á móti Njarðvík í HS Orku höllinni í Subway deild kvenna í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindvíkingum loks tekist að tengja saman nokkra sigra í deildinni en Njarðvík bókfærðu sitt fjórða tap í síðasta leik gegn Keflavík, og eflaust staðráðnar í að tapa ekki öðrum Suðurnesjaslagnum í röð. Það kom þó ekki á daginn þar sem gestirnir unnu að lokum fjögurra stiga sigur í hörkuleik. Körfubolti 9.11.2022 17:31 „Eins og veggur ef þú lendir á honum“ Ólafur Ólafsson var til umræðu í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en hann átti frábæran leik í sigri Grindavíkur á Njarðvík í Subway-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 5.11.2022 10:31 „Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. Körfubolti 4.11.2022 23:46 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. Körfubolti 4.11.2022 19:31 Grindavík vann í Grafarvogi og ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta gegn Haukum Grindavík gerði góða ferð í Grafarvog í Subway-deild kvenna í kvöld. Þær unnu þar 84-80 sigur gegn Fjölni. Þá unnu Haukar stórsigur gegn botnliði ÍR. Körfubolti 2.11.2022 23:33 Grindavík, Höttur og KR í átta liða úrslit bikarkeppninnar Þrír leikir fóru fram í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Grindavík, Höttur og KR eru öll komin áfram í 8-liða úrslit eftir góða sigra. Í leikjunum þremur mættust lið úr Subway deildinni og næstefstu deild. Körfubolti 31.10.2022 21:31 Jón Axel á förum frá Grindavík Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er á leið til Ítalíu á tímabundnum samningi. Hann samdi nýverið við uppeldisfélag sitt Grindavík en mun ekki klára tímabilið með liðinu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2022 21:02 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 84-79 | Læti í Grindavík þegar heimamenn náðu í annan sigur tímabilsins Grindvíkingar unnu sinn annan sigur á tímabilinu þegar þeir lögðu ÍR-inga í hörkuleik suður með sjó í Subway-deildinni kvöld. Lokatölur 84-79 í leik þar sem þjálfari og einn leikmaður ÍR voru reknir út úr húsi. Körfubolti 27.10.2022 17:30 Jóhann Þór: Það verða gerðar breytingar á hópnum Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með stigin tvö sem hans menn náðu í gegn ÍR í kvöld. Hann sagði að breytingar á hópi liðsins væru framundan. Körfubolti 27.10.2022 20:39 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-ÍR 90-72 | Sanngjarn og öruggur sigur Grindvíkinga gegn sigurlausum ÍR-ingum. Grindavík vann nokkuð auðveldan sigur á ÍR er botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta mættust í kvöld. Lið gestanna mætti þjálfaralaust þar sem Ari Gunnarsson sagði starfi sínu lausu í vikunni. Körfubolti 26.10.2022 17:30 Keflavíkurkonur áfram með fullt hús stiga Grindavík tókst ekki að stöðva sigurgöngu Keflavíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-87 | Sterkur annar leikhluti skóp sigur Keflvíkinga Keflavík lagði granna sína úr Grindavík í 3. umferð Subway deildar karla 96-87. Það var virkilega góður annar leikhluti sem skóp sigurinn en vörnin var grimm og sóknin skilvirk. Það skilaði sér í 15 stiga forskoti sem hélt lengst af. Körfubolti 20.10.2022 19:30 Jón Axel æfði með Curry í sumar og ætlar aldrei að gefast upp á NBA-draumnum Jón Axel Guðmundsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Grindavíkurliðinu frá árinu 2016 þegar Grindavík heimsækir nágranna sína í Keflavík. Körfubolti 20.10.2022 14:01 Jón Axel ætlar að núllstilla sig og kenna Óla Óla körfubolta Grindvíkingar fengu frábærar fréttir í vikunni þegar landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson ákvað að spila með félaginu í Subway deildinni í vetur. Körfubolti 20.10.2022 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 72-80 Valur | Sanngjarn Valssigur í Grindavík í sveiflukenndum leik Valur sótti góð tvö stig til Grindavíkur í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 72-80. Grindavík leiddi systurpart leiksins en Valskonur komu virkilega ákveðnar inn í seinni hálfleikinn og unnu hann 48-33 og þar með leikinn með 8 stigum. Körfubolti 19.10.2022 17:30 Jón Axel búinn að skrifa undir: Gaman að mæta Keflavík í fyrsta leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson spilar með Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en þetta var endanlega ljóst eftir að hann skrifaði undir samning þess efnis við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur í dag. Körfubolti 19.10.2022 15:30 Jón Axel má spila með Grindavík Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er kominn með félagaskipti til uppeldisfélags síns Grindavíkur og getur því spilað með liðinu í Subway-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 17.10.2022 09:31 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2022 11:16 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 21 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. Körfubolti 7.12.2022 17:31
Auðvelt hjá Njarðvík gegn ÍR | Góð ferð Hauka til Grindavíkur Meistaralið Njarðvíkur átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR þegar liðin áttust við í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2022 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 87-91 | Baráttusigur Grindavíkur á Egilsstöðum Grindvíkingar komu sér aftur á sigurbraut í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 87-91 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Grindvíkingar voru fastir fyrir í vörninni og héngu sem hundar ár roði á forustu sinni í lokin. Körfubolti 1.12.2022 18:30
Framarar sækja liðsstyrk til Grindavíkur Framarar hafa samið við knattspyrnumanninn Aron Jóhannsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla næstu tvö árin. Fótbolti 29.11.2022 20:01
Einar Karl til Grindavíkur Grindavík hefur fengið góðan liðsstyrk í Lengjudeild karla því Einar Karl Ingvarsson er genginn í raðir liðsins. Íslenski boltinn 25.11.2022 14:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 94-65 | Stjarnan valtaði yfir Grindvíkinga í Garðabænum Stjarnan og Grindavík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld í 7. umferð Subway-deildar karla. Fyrir leikinn voru bæði lið voru þrjá sigra og þrjú töp, og því bæði með augastað á því að ýta sér upp fyrir 50% sigurhlutfall í deildinni. Körfubolti 24.11.2022 17:31
„Þetta var mjög þungt“ Grindvíkingar máttu þola stórt tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur 94-65 þar sem Grindvíkingar náðu aldrei upp neinum takti í sinn leik og hittu afleitlega fyrir utan þriggjastiga línuna. Jóhann Þór Ólafsson þjálfari þeirra var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna og sagði þá ekki hafa sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Körfubolti 24.11.2022 21:01
„Ef þetta verður svona þá hef ég ekki áhyggjur af framhaldinu“ Fáliðaðir Grindvíkingar gáfu sterku liði Tindastóls hörkuleik í Grindavík í kvöld. Eftir að gestirnir höfðu byggt upp nokkuð gott forskot í hálfleik komu Grindvíkingar til baka með látum í þriðja leikhluta og komust yfir tvisvar. Fór það hins vegar svo að Tindastóll vann leikinn með 11 stiga mun, lokatölur 83-94. Körfubolti 21.11.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-94 | Stólarnir sterkari á lokasprettinum Tindastóll vann sinn þriðja sigur í Subway deild karla í körfubolta þegar liðið heimsótti Grindavík í kvöld. Grindavík hafði unnið tvo leiki í röð en Stólarnir stöðvuðu þá sigurgöngu og unnu 11 stiga sigur. Körfubolti 21.11.2022 17:31
Braut tennurnar í Brynjari Björns fyrir níu árum og er nú mættur aftur á Klakann Grindvíkingar hafa tekið ákvörðun um að skipta um bandaríska leikmann liðsins en félagið lét David Azore fara eftir fimm umferðir í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 17.11.2022 15:27
Yngvi: Fólk getur blásið í hvaða setti sem er „Fínn fyrri hálfleikur af okkar hálfu, vantaði svolítið orku komandi inn í þriðja leikhluta og að sama skapi voru Grindavíkurstelpur mjög grimmar og hittu eins og óður maður. Það er erfitt að hemja þær þegar sá gállinn er á þeim. Þær eru búnar að spila vel að undanförnu og sýndu styrk sinn í þriðja leikhluta. Heilt yfir er ég ekkert ósáttur,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Grindavík í Subway deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16.11.2022 20:39
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 65-89 | Grindavík stakk af í þriðja leikhluta gegn Kanalausum Blikum Grindavík vann 89-65 sigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fjórði í vetur hjá Grindavík en Blikar voru hins vegar að tapa sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 16.11.2022 17:31
Umfjöllun: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Grindavík tók á móti Njarðvík í HS Orku höllinni í Subway deild kvenna í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindvíkingum loks tekist að tengja saman nokkra sigra í deildinni en Njarðvík bókfærðu sitt fjórða tap í síðasta leik gegn Keflavík, og eflaust staðráðnar í að tapa ekki öðrum Suðurnesjaslagnum í röð. Það kom þó ekki á daginn þar sem gestirnir unnu að lokum fjögurra stiga sigur í hörkuleik. Körfubolti 9.11.2022 17:31
„Eins og veggur ef þú lendir á honum“ Ólafur Ólafsson var til umræðu í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en hann átti frábæran leik í sigri Grindavíkur á Njarðvík í Subway-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 5.11.2022 10:31
„Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. Körfubolti 4.11.2022 23:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. Körfubolti 4.11.2022 19:31
Grindavík vann í Grafarvogi og ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta gegn Haukum Grindavík gerði góða ferð í Grafarvog í Subway-deild kvenna í kvöld. Þær unnu þar 84-80 sigur gegn Fjölni. Þá unnu Haukar stórsigur gegn botnliði ÍR. Körfubolti 2.11.2022 23:33
Grindavík, Höttur og KR í átta liða úrslit bikarkeppninnar Þrír leikir fóru fram í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Grindavík, Höttur og KR eru öll komin áfram í 8-liða úrslit eftir góða sigra. Í leikjunum þremur mættust lið úr Subway deildinni og næstefstu deild. Körfubolti 31.10.2022 21:31
Jón Axel á förum frá Grindavík Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er á leið til Ítalíu á tímabundnum samningi. Hann samdi nýverið við uppeldisfélag sitt Grindavík en mun ekki klára tímabilið með liðinu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2022 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 84-79 | Læti í Grindavík þegar heimamenn náðu í annan sigur tímabilsins Grindvíkingar unnu sinn annan sigur á tímabilinu þegar þeir lögðu ÍR-inga í hörkuleik suður með sjó í Subway-deildinni kvöld. Lokatölur 84-79 í leik þar sem þjálfari og einn leikmaður ÍR voru reknir út úr húsi. Körfubolti 27.10.2022 17:30
Jóhann Þór: Það verða gerðar breytingar á hópnum Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með stigin tvö sem hans menn náðu í gegn ÍR í kvöld. Hann sagði að breytingar á hópi liðsins væru framundan. Körfubolti 27.10.2022 20:39
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-ÍR 90-72 | Sanngjarn og öruggur sigur Grindvíkinga gegn sigurlausum ÍR-ingum. Grindavík vann nokkuð auðveldan sigur á ÍR er botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta mættust í kvöld. Lið gestanna mætti þjálfaralaust þar sem Ari Gunnarsson sagði starfi sínu lausu í vikunni. Körfubolti 26.10.2022 17:30
Keflavíkurkonur áfram með fullt hús stiga Grindavík tókst ekki að stöðva sigurgöngu Keflavíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-87 | Sterkur annar leikhluti skóp sigur Keflvíkinga Keflavík lagði granna sína úr Grindavík í 3. umferð Subway deildar karla 96-87. Það var virkilega góður annar leikhluti sem skóp sigurinn en vörnin var grimm og sóknin skilvirk. Það skilaði sér í 15 stiga forskoti sem hélt lengst af. Körfubolti 20.10.2022 19:30
Jón Axel æfði með Curry í sumar og ætlar aldrei að gefast upp á NBA-draumnum Jón Axel Guðmundsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Grindavíkurliðinu frá árinu 2016 þegar Grindavík heimsækir nágranna sína í Keflavík. Körfubolti 20.10.2022 14:01
Jón Axel ætlar að núllstilla sig og kenna Óla Óla körfubolta Grindvíkingar fengu frábærar fréttir í vikunni þegar landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson ákvað að spila með félaginu í Subway deildinni í vetur. Körfubolti 20.10.2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 72-80 Valur | Sanngjarn Valssigur í Grindavík í sveiflukenndum leik Valur sótti góð tvö stig til Grindavíkur í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 72-80. Grindavík leiddi systurpart leiksins en Valskonur komu virkilega ákveðnar inn í seinni hálfleikinn og unnu hann 48-33 og þar með leikinn með 8 stigum. Körfubolti 19.10.2022 17:30
Jón Axel búinn að skrifa undir: Gaman að mæta Keflavík í fyrsta leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson spilar með Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en þetta var endanlega ljóst eftir að hann skrifaði undir samning þess efnis við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur í dag. Körfubolti 19.10.2022 15:30
Jón Axel má spila með Grindavík Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er kominn með félagaskipti til uppeldisfélags síns Grindavíkur og getur því spilað með liðinu í Subway-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 17.10.2022 09:31
Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2022 11:16