KA Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.6.2020 14:01 Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2020 10:00 „Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið. Fótbolti 5.6.2020 07:02 Sigurvin um gengi KA á síðustu leiktíð: „Blekkjandi niðurstaða“ Sigurvin Ólafsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að niðurstaða KA á síðustu leiktíð í Pepsi Max-deildinni hafi verið blekkjandi en liðið endaði í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 4.6.2020 20:01 Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:01 Þór/KA fær liðsstyrk úr Kópavogi Berglind Baldursdóttir hefur fært sig úr Kópavoginum til Akureyrar. Íslenski boltinn 31.5.2020 09:01 Rautt spjald og dómarinn vildi flauta af á Akranesi | Rosalegt innkast skilaði KA sigri | Myndbönd Það er grunnt á því góða á milli ÍA og Víkings Ó. ef marka má æfingaleik liðanna á Akranesi í dag, í fótbolta karla, þar sem dómarinn virtist vilja flauta leikinn af eftir ljót brot og mikinn æsing í báðum liðum. KA vann Fylki á Akureyri, 1-0. Íslenski boltinn 30.5.2020 16:56 Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Handbolti 20.5.2020 21:31 Þurfum að hafa kjark og þor til að taka á móti ungum leikmönnum „Við komum vel út úr þessu og menn eru virkilega hungraðir í að byrja,“ segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í fótbolta, nú þegar það styttist í að hefðbundnar liðsæfingar geti hafist eftir kórónuveiruhléið. Íslenski boltinn 18.5.2020 07:01 Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. Handbolti 17.5.2020 21:00 Ásgeir hjá KA næstu þrjú tímabil Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:30 Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2020 17:38 Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Varnarjaxlinn Ragnar Snær Njálsson er kominn aftur á heimaslóðir og genginn í raðir KA. Handbolti 8.5.2020 12:28 Handboltaparið tók ákvörðunina í gærkvöldi að skella sér norður Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Handbolti 6.5.2020 22:00 KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6.5.2020 15:29 Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6.5.2020 11:03 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. Handbolti 4.5.2020 12:38 Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina. Íslenski boltinn 30.4.2020 12:01 Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik. Handbolti 29.4.2020 12:31 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna Handbolti 29.4.2020 10:38 Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. Íslenski boltinn 28.4.2020 07:00 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30 N1 mótið enn á dagskrá en með gjörbreyttu sniði Íþróttafélög víða um land leita nú allra leiða til að útfæra íþróttamót fyrir börn í sumar til að þau samræmist reglum almannavarna vegna heimsfaraldursins sem geisar. Mótin hafa gríðarlega þýðingu, bæði fyrir börnin sem vilja fá að sýna hvað í þeim býr og bæjarfélögin. Innlent 24.4.2020 16:03 „Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. Sport 22.4.2020 15:07 „Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Sport 21.4.2020 21:01 „Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. Íslenski boltinn 18.4.2020 10:46 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. Handbolti 16.4.2020 17:33 « ‹ 38 39 40 41 ›
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.6.2020 14:01
Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2020 10:00
„Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið. Fótbolti 5.6.2020 07:02
Sigurvin um gengi KA á síðustu leiktíð: „Blekkjandi niðurstaða“ Sigurvin Ólafsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að niðurstaða KA á síðustu leiktíð í Pepsi Max-deildinni hafi verið blekkjandi en liðið endaði í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 4.6.2020 20:01
Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:01
Þór/KA fær liðsstyrk úr Kópavogi Berglind Baldursdóttir hefur fært sig úr Kópavoginum til Akureyrar. Íslenski boltinn 31.5.2020 09:01
Rautt spjald og dómarinn vildi flauta af á Akranesi | Rosalegt innkast skilaði KA sigri | Myndbönd Það er grunnt á því góða á milli ÍA og Víkings Ó. ef marka má æfingaleik liðanna á Akranesi í dag, í fótbolta karla, þar sem dómarinn virtist vilja flauta leikinn af eftir ljót brot og mikinn æsing í báðum liðum. KA vann Fylki á Akureyri, 1-0. Íslenski boltinn 30.5.2020 16:56
Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Handbolti 20.5.2020 21:31
Þurfum að hafa kjark og þor til að taka á móti ungum leikmönnum „Við komum vel út úr þessu og menn eru virkilega hungraðir í að byrja,“ segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í fótbolta, nú þegar það styttist í að hefðbundnar liðsæfingar geti hafist eftir kórónuveiruhléið. Íslenski boltinn 18.5.2020 07:01
Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. Handbolti 17.5.2020 21:00
Ásgeir hjá KA næstu þrjú tímabil Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:30
Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2020 17:38
Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Varnarjaxlinn Ragnar Snær Njálsson er kominn aftur á heimaslóðir og genginn í raðir KA. Handbolti 8.5.2020 12:28
Handboltaparið tók ákvörðunina í gærkvöldi að skella sér norður Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Handbolti 6.5.2020 22:00
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6.5.2020 15:29
Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6.5.2020 11:03
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. Handbolti 4.5.2020 12:38
Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina. Íslenski boltinn 30.4.2020 12:01
Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik. Handbolti 29.4.2020 12:31
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna Handbolti 29.4.2020 10:38
Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. Íslenski boltinn 28.4.2020 07:00
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30
N1 mótið enn á dagskrá en með gjörbreyttu sniði Íþróttafélög víða um land leita nú allra leiða til að útfæra íþróttamót fyrir börn í sumar til að þau samræmist reglum almannavarna vegna heimsfaraldursins sem geisar. Mótin hafa gríðarlega þýðingu, bæði fyrir börnin sem vilja fá að sýna hvað í þeim býr og bæjarfélögin. Innlent 24.4.2020 16:03
„Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. Sport 22.4.2020 15:07
„Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Sport 21.4.2020 21:01
„Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. Íslenski boltinn 18.4.2020 10:46
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. Handbolti 16.4.2020 17:33