Haukar „Ég var svo æstur að ég hafði ekki hugmynd um hvað gerðist í lokin“ Haukar unnu ótrúlegan sigur gegn Aftureldingu 29-28. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, leikmaður Hauka skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var í skýjunum með þennan sigur. Sport 8.5.2023 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. Handbolti 8.5.2023 18:45 Haukarnir verða passa sig þegar þeir skora fimmtánda markið sitt í kvöld Haukar taka á móti Aftureldingu í kvöld í undanúrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Afturelding er 1-0 yfir í einvíginu og Haukarnir þurfa nauðsynlega á sigri að halda ætli þeir ekki að eiga á hættu að vera sendir í sumarfrí í leik þrjú. Handbolti 8.5.2023 14:31 Hilmar Smári spilar áfram með Haukaliðinu Hilmar Smári Henningsson verður áfram í herbúðum Hauka í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en þetta staðfesta Haukar á miðlum sínum. Körfubolti 8.5.2023 11:54 Díana: Erum í þessu til að skapa ævintýri „Við byrjuðum að prófa þetta á móti Fram og okkur fannst þetta helvíti skemmtilegt og ákváðum að gera þetta aftur núna,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka eftir að liðið vann sigur á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir framlengdan leik. Handbolti 6.5.2023 17:12 Umfjöllun og viðtal: Haukar - ÍBV 29-26 | Haukakonur knúðu fram oddaleik í Eyjum Haukar höfðu betur í framlengingu gegn ÍBV í fjórða leik milli liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma og grípa þurfti til framlengingar. Haukar skoruðu fyrstu þrjú mörkin og unnu að lokum 29-26. Handbolti 6.5.2023 14:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. Handbolti 5.5.2023 18:46 „Lélegir feilar og skot sóknarlega sem fóru með okkur“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir fjögurra marka tap hans manna gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5.5.2023 21:37 Urðu Íslandsmeistarar þegar þeir slógu Haukana síðast út Afturelding hefur þurft að bíða lengst eftir Íslandsmeistaratitlinum af liðunum fjórum sem standa eftir í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2023 16:01 Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“ Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn. Körfubolti 5.5.2023 11:12 Siggi Braga: Uppsetningin á úrslitakeppni kvenna er heimskuleg og léleg Eyjakonur eru komnar í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í Olís deild kvenna í handbolta eftir enn einn spennuleikinn í gær. Eyjakonur unnu á endanum með einu marki. Handbolti 4.5.2023 13:01 Veðjar á að ÍBV landi titlinum: „Þetta verður svakaleg viðureign“ „Eyjamenn líta virkilega vel út og ef ég ætti að veðja á eitthvað lið til að vinna titilinn þá myndi ég veðja á ÍBV, en þetta verður svakaleg viðureign,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem rýndi í undanúrslitarimmurnar í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 4.5.2023 12:01 Sjáðu kolólöglegu vítavörsluna og háspennuna í Eyjum og á Hlíðarenda Spennan og dramatíkin var allsráðandi í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöld þar sem úrslitin réðust í blálokin. Kolólögleg vítavarsla skipti sköpum í Eyjum. Handbolti 4.5.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 20-19 | ÍBV komið í 2-1 eftir dramatískan sigur Deildarmeistarar ÍBV eru komnir í 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í Eyjum í kvöld. Sigurmark ÍBV kom á lokaandartökum leiksins. Handbolti 3.5.2023 18:55 Stoltur af systur sinni og segir hana yfirburða leikmann í deildinni Orri Freyr Þorkelsson fylgist stoltur með systur sinni blómstra með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Hann segir hana besta leikmann deildarinnar. Handbolti 3.5.2023 14:01 Tryllt tölfræði Elínar Klöru í úrslitakeppninni Hin átján ára Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið hamförum með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 2.5.2023 14:31 Einar um stórstjörnur Eyjaliðsins: Þær skjóta allt of mikið Deildar- og bikarmeistarar ÍBV munu ekki labba inn í úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í handbolta eins og kannski einhverjir bjuggust við. Haukastelpurnar eru sýnd veiði en ekki gefin og Haukaliðið náði að jafna metin í undanúrslitaeinvígi sínu á móti hinu gríðarlega sterka liði ÍBV. Handbolti 2.5.2023 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 25-24 | Haukar unnu með minnsta mun í spennutrylli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV 25-24. Haukar skoruðu síðasta markið í venjulegum leiktíma sem varð til þess að framlengja þurfti leikinn. Heimakonur höfðu betur í framlengingunni og unnu með minnsta mun. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Handbolti 1.5.2023 14:15 „Ég er ótrúlega stolt af mínu liði“ Haukar unnu eins marks sigur gegn ÍBV 25-24 í ótrúlegum leik sem fór í framlengingu. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var í skýjunum með ótrúlegan sigur. Handbolti 1.5.2023 17:17 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Haukar 29-22 | Eyjakonur taka forystuna ÍBV vann nokkuð öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í dag, 29-22. Handbolti 29.4.2023 16:01 „Meira hungur í henni heldur en mér“ Haukakonur komust í undanúrslit Olís deildar kvenna í handbolta með því að sópa óvænt út Íslandsmeisturum Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 28.4.2023 11:01 Fjögurra mínútna þrenna er Haukar völtuðu yfir KH Fimm leikir fóru fram í Mjölkurbikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Haukar unnu öruggan 5-1 sigur gegn KH og þær Birgitta Hallgrímsdóttir og Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoruðu þrennur fyrir sín lið er Grótta vann góðan sigur gegn ÍA og Fylkir lagði ÍH. Fótbolti 27.4.2023 22:51 Strax byrjað að skipuleggja næsta tímabil þó liðið sé í undanúrslitum Lið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta hefur þegar hafið að safna liði fyrir komandi tímabil. Handbolti 24.4.2023 18:17 Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 21.4.2023 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Fram 31-30 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik Haukar eru komnar í undanúrslit í Olís deildinni í handbolta eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum Fram að Ásvöllum í dag. Handbolti 20.4.2023 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá 33-14. Handbolti 19.4.2023 18:46 Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. Handbolti 19.4.2023 14:00 Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 19.4.2023 13:32 Snorri Steinn gæti spilað í kvöld: „Ég er í fínu formi“ Tímabilið er undir hjá Íslandsmeisturum Vals í kvöld þegar þeir mæta Haukum öðru sinni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Þjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson verður mögulega með í leiknum vegna meiðsla í herbúðum Vals. Handbolti 19.4.2023 12:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar – Þór Þorl. 93-95 | Þórsarar í undanúrslit eftir ævintýralegan sigur Þór Þorlákshöfn er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir ævintýralegan sigur í oddaleik í Ólafssal. Körfubolti 17.4.2023 18:15 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 37 ›
„Ég var svo æstur að ég hafði ekki hugmynd um hvað gerðist í lokin“ Haukar unnu ótrúlegan sigur gegn Aftureldingu 29-28. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, leikmaður Hauka skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var í skýjunum með þennan sigur. Sport 8.5.2023 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. Handbolti 8.5.2023 18:45
Haukarnir verða passa sig þegar þeir skora fimmtánda markið sitt í kvöld Haukar taka á móti Aftureldingu í kvöld í undanúrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Afturelding er 1-0 yfir í einvíginu og Haukarnir þurfa nauðsynlega á sigri að halda ætli þeir ekki að eiga á hættu að vera sendir í sumarfrí í leik þrjú. Handbolti 8.5.2023 14:31
Hilmar Smári spilar áfram með Haukaliðinu Hilmar Smári Henningsson verður áfram í herbúðum Hauka í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en þetta staðfesta Haukar á miðlum sínum. Körfubolti 8.5.2023 11:54
Díana: Erum í þessu til að skapa ævintýri „Við byrjuðum að prófa þetta á móti Fram og okkur fannst þetta helvíti skemmtilegt og ákváðum að gera þetta aftur núna,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka eftir að liðið vann sigur á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir framlengdan leik. Handbolti 6.5.2023 17:12
Umfjöllun og viðtal: Haukar - ÍBV 29-26 | Haukakonur knúðu fram oddaleik í Eyjum Haukar höfðu betur í framlengingu gegn ÍBV í fjórða leik milli liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma og grípa þurfti til framlengingar. Haukar skoruðu fyrstu þrjú mörkin og unnu að lokum 29-26. Handbolti 6.5.2023 14:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. Handbolti 5.5.2023 18:46
„Lélegir feilar og skot sóknarlega sem fóru með okkur“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir fjögurra marka tap hans manna gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5.5.2023 21:37
Urðu Íslandsmeistarar þegar þeir slógu Haukana síðast út Afturelding hefur þurft að bíða lengst eftir Íslandsmeistaratitlinum af liðunum fjórum sem standa eftir í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2023 16:01
Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“ Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn. Körfubolti 5.5.2023 11:12
Siggi Braga: Uppsetningin á úrslitakeppni kvenna er heimskuleg og léleg Eyjakonur eru komnar í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í Olís deild kvenna í handbolta eftir enn einn spennuleikinn í gær. Eyjakonur unnu á endanum með einu marki. Handbolti 4.5.2023 13:01
Veðjar á að ÍBV landi titlinum: „Þetta verður svakaleg viðureign“ „Eyjamenn líta virkilega vel út og ef ég ætti að veðja á eitthvað lið til að vinna titilinn þá myndi ég veðja á ÍBV, en þetta verður svakaleg viðureign,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem rýndi í undanúrslitarimmurnar í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 4.5.2023 12:01
Sjáðu kolólöglegu vítavörsluna og háspennuna í Eyjum og á Hlíðarenda Spennan og dramatíkin var allsráðandi í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöld þar sem úrslitin réðust í blálokin. Kolólögleg vítavarsla skipti sköpum í Eyjum. Handbolti 4.5.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 20-19 | ÍBV komið í 2-1 eftir dramatískan sigur Deildarmeistarar ÍBV eru komnir í 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í Eyjum í kvöld. Sigurmark ÍBV kom á lokaandartökum leiksins. Handbolti 3.5.2023 18:55
Stoltur af systur sinni og segir hana yfirburða leikmann í deildinni Orri Freyr Þorkelsson fylgist stoltur með systur sinni blómstra með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Hann segir hana besta leikmann deildarinnar. Handbolti 3.5.2023 14:01
Tryllt tölfræði Elínar Klöru í úrslitakeppninni Hin átján ára Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið hamförum með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 2.5.2023 14:31
Einar um stórstjörnur Eyjaliðsins: Þær skjóta allt of mikið Deildar- og bikarmeistarar ÍBV munu ekki labba inn í úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í handbolta eins og kannski einhverjir bjuggust við. Haukastelpurnar eru sýnd veiði en ekki gefin og Haukaliðið náði að jafna metin í undanúrslitaeinvígi sínu á móti hinu gríðarlega sterka liði ÍBV. Handbolti 2.5.2023 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 25-24 | Haukar unnu með minnsta mun í spennutrylli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV 25-24. Haukar skoruðu síðasta markið í venjulegum leiktíma sem varð til þess að framlengja þurfti leikinn. Heimakonur höfðu betur í framlengingunni og unnu með minnsta mun. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Handbolti 1.5.2023 14:15
„Ég er ótrúlega stolt af mínu liði“ Haukar unnu eins marks sigur gegn ÍBV 25-24 í ótrúlegum leik sem fór í framlengingu. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var í skýjunum með ótrúlegan sigur. Handbolti 1.5.2023 17:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Haukar 29-22 | Eyjakonur taka forystuna ÍBV vann nokkuð öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í dag, 29-22. Handbolti 29.4.2023 16:01
„Meira hungur í henni heldur en mér“ Haukakonur komust í undanúrslit Olís deildar kvenna í handbolta með því að sópa óvænt út Íslandsmeisturum Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 28.4.2023 11:01
Fjögurra mínútna þrenna er Haukar völtuðu yfir KH Fimm leikir fóru fram í Mjölkurbikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Haukar unnu öruggan 5-1 sigur gegn KH og þær Birgitta Hallgrímsdóttir og Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoruðu þrennur fyrir sín lið er Grótta vann góðan sigur gegn ÍA og Fylkir lagði ÍH. Fótbolti 27.4.2023 22:51
Strax byrjað að skipuleggja næsta tímabil þó liðið sé í undanúrslitum Lið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta hefur þegar hafið að safna liði fyrir komandi tímabil. Handbolti 24.4.2023 18:17
Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 21.4.2023 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Fram 31-30 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik Haukar eru komnar í undanúrslit í Olís deildinni í handbolta eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum Fram að Ásvöllum í dag. Handbolti 20.4.2023 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá 33-14. Handbolti 19.4.2023 18:46
Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. Handbolti 19.4.2023 14:00
Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 19.4.2023 13:32
Snorri Steinn gæti spilað í kvöld: „Ég er í fínu formi“ Tímabilið er undir hjá Íslandsmeisturum Vals í kvöld þegar þeir mæta Haukum öðru sinni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Þjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson verður mögulega með í leiknum vegna meiðsla í herbúðum Vals. Handbolti 19.4.2023 12:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar – Þór Þorl. 93-95 | Þórsarar í undanúrslit eftir ævintýralegan sigur Þór Þorlákshöfn er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir ævintýralegan sigur í oddaleik í Ólafssal. Körfubolti 17.4.2023 18:15