Keflavík ÍF Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6.11.2024 12:30 „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Körfubolti 6.11.2024 09:00 Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5.11.2024 23:32 Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Körfubolti 5.11.2024 13:03 Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar. Körfubolti 5.11.2024 11:37 Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, hafnar því alfarið að hann hafi verið að elta eða áreita Alexis Morris, leikmann Grindavíkur, í Smáranum á þriðjudag eins og Morris hefur sjálf haldið fram. Körfubolti 2.11.2024 11:31 Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfuboltakonan Alexis Morris segist aldrei hafa lent í því áður að þjálfari vanvirði hana með blótsyrðum, eins og Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur gerði við lok leiks í Bónus-deildinni á þriðjudag. Hún kveðst hafa verið óörugg þegar Friðrik hafi elt hana inn í sal eftir leik. Körfubolti 2.11.2024 09:37 Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Keflavík tók á móti KR í Blue höllinni í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Bónus deild karla. Eftir örlitla eyðimerkurgöngu var það Keflavík sem komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 19:25 „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 21:54 Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Það var hiti í fólki eftir dramatískan endi á leik Grindavíkur og Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og þjálfari Keflvíkinga kallaði „fuck off!“ að leikmanni Grindavíkur. Körfubolti 31.10.2024 13:30 Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 og Grindavík jafnaði Keflavík að stigum í deildinni. Körfubolti 29.10.2024 19:31 Pirraðir á excel skiptingum Péturs Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds ræddu um það sem þeir kalla excel skiptingar Péturs Ingvarssonar, þjálfara Keflavíkur, í þætti föstudagsins. Körfubolti 27.10.2024 12:32 „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Varnarleikur Keflavíkur, eða skortur á honum, var til umræðu í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Sævari Sævarssyni finnst vanta vilja í leikmenn Keflavíkur. Körfubolti 26.10.2024 12:33 „Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24.10.2024 21:41 Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Íslandsmeistarar Vals unnu á endanum sannfærandi 24 stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104-80, í stórleik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24.10.2024 18:31 Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Keflavíkurkonur eru að komast í gang eftir basl í byrjun tímabilsins og þær fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2024 21:11 Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19.10.2024 12:32 „Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Körfubolti 19.10.2024 12:03 „Stóðum upp sterkari og svöruðum með sigri“ Njarðvík heimsótti nágranna sína í Keflavík í lokaleik 3. umferðar Bónus deildar karla í Blue höllinni í kvöld. Eftir erfitt kvöld framan af voru það Njarðvíkingar sem reyndust sterkari á loka kaflanum og sóttu gríðarlega sterkan 88-89 sigur. Körfubolti 18.10.2024 22:09 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 88-89 | Háspenna í grannaslagnum Njarðvík sýndi andlegan styrk í fjórða leikhluta og tókst að landa sigri í háspennuleik gegn Keflavík, í lokaleik þriðju umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 18:47 Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. Körfubolti 17.10.2024 13:02 „Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46 Uppgjörið: Valur - Keflavík 73-79 | Meistararnir unnu í spennutrylli á Hlíðarenda Valur tók á móti Íslands-og bikarmeisturum Keflavík í N1 höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 18:32 Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 13:30 Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10.10.2024 18:31 „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. Körfubolti 9.10.2024 21:36 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Keflavík tóku á móti nágrönnum sínum í Njarðvík þegar 2. umferð Bónus deildar kvenna hélt áfram göngu sinni í Blue höllinni í kvöld. Eftir baráttu leik framan af voru það Keflavík sem sigldu fram úr og fóru með 99-79 sigur. Körfubolti 9.10.2024 18:32 „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Körfubolti 9.10.2024 12:32 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. Körfubolti 3.10.2024 21:59 Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. Körfubolti 3.10.2024 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 40 ›
Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6.11.2024 12:30
„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Körfubolti 6.11.2024 09:00
Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5.11.2024 23:32
Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Körfubolti 5.11.2024 13:03
Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar. Körfubolti 5.11.2024 11:37
Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, hafnar því alfarið að hann hafi verið að elta eða áreita Alexis Morris, leikmann Grindavíkur, í Smáranum á þriðjudag eins og Morris hefur sjálf haldið fram. Körfubolti 2.11.2024 11:31
Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfuboltakonan Alexis Morris segist aldrei hafa lent í því áður að þjálfari vanvirði hana með blótsyrðum, eins og Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur gerði við lok leiks í Bónus-deildinni á þriðjudag. Hún kveðst hafa verið óörugg þegar Friðrik hafi elt hana inn í sal eftir leik. Körfubolti 2.11.2024 09:37
Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Keflavík tók á móti KR í Blue höllinni í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Bónus deild karla. Eftir örlitla eyðimerkurgöngu var það Keflavík sem komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 19:25
„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 21:54
Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Það var hiti í fólki eftir dramatískan endi á leik Grindavíkur og Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og þjálfari Keflvíkinga kallaði „fuck off!“ að leikmanni Grindavíkur. Körfubolti 31.10.2024 13:30
Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 og Grindavík jafnaði Keflavík að stigum í deildinni. Körfubolti 29.10.2024 19:31
Pirraðir á excel skiptingum Péturs Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds ræddu um það sem þeir kalla excel skiptingar Péturs Ingvarssonar, þjálfara Keflavíkur, í þætti föstudagsins. Körfubolti 27.10.2024 12:32
„Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Varnarleikur Keflavíkur, eða skortur á honum, var til umræðu í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Sævari Sævarssyni finnst vanta vilja í leikmenn Keflavíkur. Körfubolti 26.10.2024 12:33
„Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24.10.2024 21:41
Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Íslandsmeistarar Vals unnu á endanum sannfærandi 24 stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104-80, í stórleik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24.10.2024 18:31
Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Keflavíkurkonur eru að komast í gang eftir basl í byrjun tímabilsins og þær fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2024 21:11
Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19.10.2024 12:32
„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Körfubolti 19.10.2024 12:03
„Stóðum upp sterkari og svöruðum með sigri“ Njarðvík heimsótti nágranna sína í Keflavík í lokaleik 3. umferðar Bónus deildar karla í Blue höllinni í kvöld. Eftir erfitt kvöld framan af voru það Njarðvíkingar sem reyndust sterkari á loka kaflanum og sóttu gríðarlega sterkan 88-89 sigur. Körfubolti 18.10.2024 22:09
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 88-89 | Háspenna í grannaslagnum Njarðvík sýndi andlegan styrk í fjórða leikhluta og tókst að landa sigri í háspennuleik gegn Keflavík, í lokaleik þriðju umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 18:47
Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. Körfubolti 17.10.2024 13:02
„Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46
Uppgjörið: Valur - Keflavík 73-79 | Meistararnir unnu í spennutrylli á Hlíðarenda Valur tók á móti Íslands-og bikarmeisturum Keflavík í N1 höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 18:32
Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 13:30
Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10.10.2024 18:31
„Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. Körfubolti 9.10.2024 21:36
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Keflavík tóku á móti nágrönnum sínum í Njarðvík þegar 2. umferð Bónus deildar kvenna hélt áfram göngu sinni í Blue höllinni í kvöld. Eftir baráttu leik framan af voru það Keflavík sem sigldu fram úr og fóru með 99-79 sigur. Körfubolti 9.10.2024 18:32
„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Körfubolti 9.10.2024 12:32
„Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. Körfubolti 3.10.2024 21:59
Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. Körfubolti 3.10.2024 18:32