Breiðablik ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 18.1.2023 22:31 Furious á flugi á háloftunum Breiðablik tók á móti TEN5ION í Vertigo í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttir 18.1.2023 16:01 Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. Íslenski boltinn 14.1.2023 13:56 13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum Rafíþróttir 14.1.2023 13:31 Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. Íslenski boltinn 14.1.2023 11:30 Sjóðheitur Stalz stal 4. sætinu af Breiðabliki LAVA og Breiðablik mættust í Overpass í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO Rafíþróttir 11.1.2023 15:01 Blikar hófu Þungavigtarbikarinn á stórsigri og FH gerði góða ferð til Keflavíkur Þungavigtarbikarinn fór af stað um helgina með tveimur leikjum þar sem FH hafði betur gegn Keflavík 2-1 og Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur gegn Stjörnunni 5-1. Fótbolti 8.1.2023 20:01 12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum. Rafíþróttir 7.1.2023 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 113-137 | Þórsurum héldu engin bönd í Smáranum Þór Þorlákshöfn lék á als oddi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 113-137 Þór í vil. Körfubolti 6.1.2023 17:30 Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass Rafíþróttir 6.1.2023 16:30 Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. Körfubolti 4.1.2023 20:58 „Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. Íslenski boltinn 2.1.2023 21:05 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:00 Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar. Fótbolti 1.1.2023 19:31 Óskar Hrafn var á blaði hjá Kalmar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, var á blaði hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kalmar FF þegar liðið var í þjálfaraleit á dögunum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Óskar Hrafn er orðaður við lið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31.12.2022 12:01 „Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30.12.2022 22:48 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30.12.2022 19:31 Áramótabomba í Breiðholtinu Gambíski framherjinn Omar Sowe er genginn í raðir Lengjudeildarliðs Leiknis R. Hann kemur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 29.12.2022 16:17 Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 91-69 | Blikar frystir á Egilsstöðum Höttur hafði tapað fjórum leikum í röð áður en sjóðandi heitt lið Breiðabliks kom í heimsókn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá hvort liðið var í 2. sæti þegar leikurinn hófst en Höttur vann sannfærandi sigur. Það voru -13 gráður úti og hinir sjóðheitu Blikar höndluðu það ekki Körfubolti 15.12.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-77 | Öruggur sigur Breiðabliks í botnslagnum Breiðablik vann ÍR í botnslag Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigur Breiðabliks þýðir að ÍR er enn að leita að sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Körfubolti 14.12.2022 17:30 Það er svolítið eins og við séum hálf hræddar við að vinna Það er ansi lágt risið á liði ÍR í Subway-deild kvenna þessa dagana en liðið er án sigurs í deildinni og þar varð engin breyting á í kvöld. 91-77 tap í Smáranum niðurstaðan og 13 tapaðar deildarleiki í röð staðreynd og ekki batnaði það þegar liðið féll út úr VÍS bikarnum þegar það tapaði gegn 1. deildar liði Stjörnunnar. Körfubolti 14.12.2022 20:37 Óskar Hrafn um Klæmint: Við höfum saknað þess að hafa hreinræktaða níu Færeyski markaskorarinn Klæmint Andrasson Olsen er orðinn leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks en hann kemur til Blika á eins árs lánsamningi og skiptir úr Betri deildinni í Færeyjum yfir í Bestu deildina á Íslandi. Íslenski boltinn 14.12.2022 08:31 Mesti markahrókur Færeyja til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið færeyska framherjann Klæmint Andrasson Olsen á láni frá NSÍ Runavík. Lánssamningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 13.12.2022 09:50 11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. Rafíþróttir 10.12.2022 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 93-122 | Breiðablik sýndi enga miskunn Breiðablik fór illa með Grindavík í HS-orku höllinni. Blikar buðu upp á flugeldasýningu í fyrri hálfleik þar sem Kópavogsbúar gerðu 68 stig. Blikar héldu sjó í seinni hálfleik og gott betur sem skilaði 29 stiga sigri 93-122. Körfubolti 9.12.2022 17:30 „Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta“ Breiðablik vann sannfærandi 29 stiga sigur á Grindavík 93-122. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með öruggan útisigur. Körfubolti 9.12.2022 20:24 Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær Rafíþróttir 9.12.2022 15:01 Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Íslenski boltinn 7.12.2022 18:31 Ágúst snýr aftur í Smárann Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Horsens í Danmörku. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 7.12.2022 15:23 Breiðablik heldur áfram að sækja leikmenn Mikaela Nótt Pétursdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún kemur frá Haukum en var í láni hjá Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 5.12.2022 22:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 65 ›
ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 18.1.2023 22:31
Furious á flugi á háloftunum Breiðablik tók á móti TEN5ION í Vertigo í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttir 18.1.2023 16:01
Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. Íslenski boltinn 14.1.2023 13:56
13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum Rafíþróttir 14.1.2023 13:31
Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. Íslenski boltinn 14.1.2023 11:30
Sjóðheitur Stalz stal 4. sætinu af Breiðabliki LAVA og Breiðablik mættust í Overpass í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO Rafíþróttir 11.1.2023 15:01
Blikar hófu Þungavigtarbikarinn á stórsigri og FH gerði góða ferð til Keflavíkur Þungavigtarbikarinn fór af stað um helgina með tveimur leikjum þar sem FH hafði betur gegn Keflavík 2-1 og Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur gegn Stjörnunni 5-1. Fótbolti 8.1.2023 20:01
12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum. Rafíþróttir 7.1.2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 113-137 | Þórsurum héldu engin bönd í Smáranum Þór Þorlákshöfn lék á als oddi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 113-137 Þór í vil. Körfubolti 6.1.2023 17:30
Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass Rafíþróttir 6.1.2023 16:30
Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. Körfubolti 4.1.2023 20:58
„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. Íslenski boltinn 2.1.2023 21:05
Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:00
Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar. Fótbolti 1.1.2023 19:31
Óskar Hrafn var á blaði hjá Kalmar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, var á blaði hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kalmar FF þegar liðið var í þjálfaraleit á dögunum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Óskar Hrafn er orðaður við lið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31.12.2022 12:01
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30.12.2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30.12.2022 19:31
Áramótabomba í Breiðholtinu Gambíski framherjinn Omar Sowe er genginn í raðir Lengjudeildarliðs Leiknis R. Hann kemur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 29.12.2022 16:17
Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 91-69 | Blikar frystir á Egilsstöðum Höttur hafði tapað fjórum leikum í röð áður en sjóðandi heitt lið Breiðabliks kom í heimsókn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá hvort liðið var í 2. sæti þegar leikurinn hófst en Höttur vann sannfærandi sigur. Það voru -13 gráður úti og hinir sjóðheitu Blikar höndluðu það ekki Körfubolti 15.12.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-77 | Öruggur sigur Breiðabliks í botnslagnum Breiðablik vann ÍR í botnslag Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigur Breiðabliks þýðir að ÍR er enn að leita að sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Körfubolti 14.12.2022 17:30
Það er svolítið eins og við séum hálf hræddar við að vinna Það er ansi lágt risið á liði ÍR í Subway-deild kvenna þessa dagana en liðið er án sigurs í deildinni og þar varð engin breyting á í kvöld. 91-77 tap í Smáranum niðurstaðan og 13 tapaðar deildarleiki í röð staðreynd og ekki batnaði það þegar liðið féll út úr VÍS bikarnum þegar það tapaði gegn 1. deildar liði Stjörnunnar. Körfubolti 14.12.2022 20:37
Óskar Hrafn um Klæmint: Við höfum saknað þess að hafa hreinræktaða níu Færeyski markaskorarinn Klæmint Andrasson Olsen er orðinn leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks en hann kemur til Blika á eins árs lánsamningi og skiptir úr Betri deildinni í Færeyjum yfir í Bestu deildina á Íslandi. Íslenski boltinn 14.12.2022 08:31
Mesti markahrókur Færeyja til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið færeyska framherjann Klæmint Andrasson Olsen á láni frá NSÍ Runavík. Lánssamningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 13.12.2022 09:50
11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. Rafíþróttir 10.12.2022 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 93-122 | Breiðablik sýndi enga miskunn Breiðablik fór illa með Grindavík í HS-orku höllinni. Blikar buðu upp á flugeldasýningu í fyrri hálfleik þar sem Kópavogsbúar gerðu 68 stig. Blikar héldu sjó í seinni hálfleik og gott betur sem skilaði 29 stiga sigri 93-122. Körfubolti 9.12.2022 17:30
„Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta“ Breiðablik vann sannfærandi 29 stiga sigur á Grindavík 93-122. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með öruggan útisigur. Körfubolti 9.12.2022 20:24
Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær Rafíþróttir 9.12.2022 15:01
Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Íslenski boltinn 7.12.2022 18:31
Ágúst snýr aftur í Smárann Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Horsens í Danmörku. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 7.12.2022 15:23
Breiðablik heldur áfram að sækja leikmenn Mikaela Nótt Pétursdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún kemur frá Haukum en var í láni hjá Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 5.12.2022 22:30