Söfn Gistiheimili á Húsafelli vill ekki deila bílastæðum með nýju legsteinasafni Byggingarleyfi húss undir legsteinasafn Páls á Húsafelli var ekki fellt úr gildi af úrskurðarnefnd eins og var krafa eiganda gamla Húsafellsbæjarins. Hann sér fyrir sér átroðning og tekjumissi og kærir niðurstöðuna. Innlent 5.10.2016 07:00 Eldheimar munu kosta 890 milljónir Safnið Eldheimar opnar í Vestmannaeyjum næsta vor. Kostnaðurinn nemur um 890 milljónum króna. Erlendir ferðamenn bíða spenntir eftir að safnið verði opnað. Rúmlega eitt hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Eyjar á síðasta ári. Innlent 2.1.2014 12:00 Undirbúa opnun gossafns í Vestmannaeyjum Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á Selfossi í dag að veita 10 milljónum króna til styrktar nýju gosminjasafni í Vestmannaeyjum sem hafinn er undirbúningur að, en á miðvikudaginn voru 40 ár liðin frá því gos hófst í Heimaey. Gert er ráð fyrir því að eitt af húsunum sem verið hafa undir ösku og hrauni í 40 ár verði grafið upp og nýtt sem lykilþáttur í safninu. Þá verði sett þar upp sýning þar sem eldgossins verður í minnst og jarðsögu og mótun Suðurlands gerð skil. Auk þess er ráðgert að í safninu verði fræðsla um náttúruvá á borð við eldgos og jarðskjálfta. Innlent 25.1.2013 14:02 Grafa goshús upp og byggja hvolfþak yfir Gerður G. Sigurðardóttir varð öskuill þegar eldgos gleypti nýja húsið hennar í Vestmannaeyjum fyrir 39 árum. Nú er verið að grafa húsið upp. Það verður miðpunktur gosminjasafns. Forréttindi að sjá jörðina opnast, segir Gerður. Innlent 20.10.2012 08:00 « ‹ 7 8 9 10 ›
Gistiheimili á Húsafelli vill ekki deila bílastæðum með nýju legsteinasafni Byggingarleyfi húss undir legsteinasafn Páls á Húsafelli var ekki fellt úr gildi af úrskurðarnefnd eins og var krafa eiganda gamla Húsafellsbæjarins. Hann sér fyrir sér átroðning og tekjumissi og kærir niðurstöðuna. Innlent 5.10.2016 07:00
Eldheimar munu kosta 890 milljónir Safnið Eldheimar opnar í Vestmannaeyjum næsta vor. Kostnaðurinn nemur um 890 milljónum króna. Erlendir ferðamenn bíða spenntir eftir að safnið verði opnað. Rúmlega eitt hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Eyjar á síðasta ári. Innlent 2.1.2014 12:00
Undirbúa opnun gossafns í Vestmannaeyjum Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á Selfossi í dag að veita 10 milljónum króna til styrktar nýju gosminjasafni í Vestmannaeyjum sem hafinn er undirbúningur að, en á miðvikudaginn voru 40 ár liðin frá því gos hófst í Heimaey. Gert er ráð fyrir því að eitt af húsunum sem verið hafa undir ösku og hrauni í 40 ár verði grafið upp og nýtt sem lykilþáttur í safninu. Þá verði sett þar upp sýning þar sem eldgossins verður í minnst og jarðsögu og mótun Suðurlands gerð skil. Auk þess er ráðgert að í safninu verði fræðsla um náttúruvá á borð við eldgos og jarðskjálfta. Innlent 25.1.2013 14:02
Grafa goshús upp og byggja hvolfþak yfir Gerður G. Sigurðardóttir varð öskuill þegar eldgos gleypti nýja húsið hennar í Vestmannaeyjum fyrir 39 árum. Nú er verið að grafa húsið upp. Það verður miðpunktur gosminjasafns. Forréttindi að sjá jörðina opnast, segir Gerður. Innlent 20.10.2012 08:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent