Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Gæti tekið nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju Þrjátíu og átta voru greindir með kórónuveiruna í gær og um helmingur þeirra var ekki í sóttkví. Sóttvarnalæknir telur að það muni taka nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju faraldursins. Innlent 22.9.2020 12:33 Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Innlent 22.9.2020 12:12 38 manns greindust innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingurinn, eða nítján, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 22.9.2020 11:04 Allir nemendur Valhúsaskóla sendir heim Nemendur í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa verið send heim eftir að upp kom smit hjá einum nemanda í skólanum í gær. Innlent 22.9.2020 10:41 Katrín, Lilja og Svandís ekki á ríkisstjórnarfundi vegna veikinda Forsætisráðherra fer í sýnatöku fyrir hádegi. Innlent 22.9.2020 10:10 Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. Enski boltinn 22.9.2020 09:30 Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Yfirvöld í Bretlandi hafa ákveðið að hækka viðbúnaðarstig í landinu vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita. Erlent 21.9.2020 22:35 Heilsugæslan bætir við sýnatökutímum Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að bjóða upp á fleiri tíma í sýnatökur vegna þess ástands sem nú er í samfélaginu. Innlent 21.9.2020 20:05 Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Innlent 21.9.2020 19:03 Brutu sóttvarnareglur og nú hafa yfir 100 smitast Af þeim þrjátíu sem greindust með veiruna í gær voru fimmtán ekki í sóttkví. Þá má rekja um helming smitanna til skemmistaða. Alls eru 242 í einangrun og tveir á sjúkrahúsi. 2102 eru í sóttkví. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í dag. Innlent 21.9.2020 18:31 Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:21 Ekki grímuskylda í skólum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Innlent 21.9.2020 15:44 Martraðarkenndar tvær vikur í öndunarvél og sex mánaða bataferli Kristján Gunnarsson var á gjörgæsludeild í sextán daga og settur í öndunarvél, þar sem hann fékk martraðir og var með óráði. Innlent 21.9.2020 15:36 Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Innlent 21.9.2020 14:42 Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Innlent 21.9.2020 14:20 Svona var 116. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag. Innlent 21.9.2020 13:40 Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21.9.2020 12:36 Vara við veldisvexti í fjölda smitaðra í Bretlandi Lýðheilsusérfræðingar bresku ríkisstjórnarinnar vöruðu við því að vatnaskil hafi orðið í kórónuveirufaraldurinn á neikvæðan hátt í dag. Erlent 21.9.2020 12:16 Loka skrifstofu vegna smits hjá starfsmanni Naustavarar Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, sem þjónustar m.a. dvalarheimilið Hrafnistu, greindist með kórónuveiruna um helgina. Innlent 21.9.2020 12:06 Bakvarðasveitin endurvakin í ljósi þróunar faraldursins Heilbrigðisyfirvöld hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 21.9.2020 11:35 Leikskóla í Garðabæ lokað eftir smit hjá starfsmanni Leikskólanum Ökrum í Garðabæ hefur verið lokað eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Innlent 21.9.2020 11:12 150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. Innlent 21.9.2020 11:03 Þrjátíu greindust innanlands Þrjátíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingur þeirra, það er fimmtán, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 21.9.2020 11:02 Ekki útlit fyrir að nýsmituðum fjölgi milli daga Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vonast til þess að ekki hafi greinst fleiri með kórónuveiruna í gær heldur en daginn áður. Innlent 21.9.2020 08:59 Mun fleiri Covid-flutningar en undanfarnar nætur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti níu Covid-tengdum sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn, þar af sjö á næturvaktinni Innlent 21.9.2020 07:40 Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er. Innlent 21.9.2020 06:48 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Innlent 20.9.2020 23:11 Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. Innlent 20.9.2020 21:53 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. Innlent 20.9.2020 21:43 Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Innlent 20.9.2020 20:17 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Gæti tekið nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju Þrjátíu og átta voru greindir með kórónuveiruna í gær og um helmingur þeirra var ekki í sóttkví. Sóttvarnalæknir telur að það muni taka nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju faraldursins. Innlent 22.9.2020 12:33
Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Innlent 22.9.2020 12:12
38 manns greindust innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingurinn, eða nítján, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 22.9.2020 11:04
Allir nemendur Valhúsaskóla sendir heim Nemendur í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa verið send heim eftir að upp kom smit hjá einum nemanda í skólanum í gær. Innlent 22.9.2020 10:41
Katrín, Lilja og Svandís ekki á ríkisstjórnarfundi vegna veikinda Forsætisráðherra fer í sýnatöku fyrir hádegi. Innlent 22.9.2020 10:10
Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. Enski boltinn 22.9.2020 09:30
Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Yfirvöld í Bretlandi hafa ákveðið að hækka viðbúnaðarstig í landinu vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita. Erlent 21.9.2020 22:35
Heilsugæslan bætir við sýnatökutímum Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að bjóða upp á fleiri tíma í sýnatökur vegna þess ástands sem nú er í samfélaginu. Innlent 21.9.2020 20:05
Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Innlent 21.9.2020 19:03
Brutu sóttvarnareglur og nú hafa yfir 100 smitast Af þeim þrjátíu sem greindust með veiruna í gær voru fimmtán ekki í sóttkví. Þá má rekja um helming smitanna til skemmistaða. Alls eru 242 í einangrun og tveir á sjúkrahúsi. 2102 eru í sóttkví. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í dag. Innlent 21.9.2020 18:31
Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:21
Ekki grímuskylda í skólum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Innlent 21.9.2020 15:44
Martraðarkenndar tvær vikur í öndunarvél og sex mánaða bataferli Kristján Gunnarsson var á gjörgæsludeild í sextán daga og settur í öndunarvél, þar sem hann fékk martraðir og var með óráði. Innlent 21.9.2020 15:36
Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Innlent 21.9.2020 14:42
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Innlent 21.9.2020 14:20
Svona var 116. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag. Innlent 21.9.2020 13:40
Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21.9.2020 12:36
Vara við veldisvexti í fjölda smitaðra í Bretlandi Lýðheilsusérfræðingar bresku ríkisstjórnarinnar vöruðu við því að vatnaskil hafi orðið í kórónuveirufaraldurinn á neikvæðan hátt í dag. Erlent 21.9.2020 12:16
Loka skrifstofu vegna smits hjá starfsmanni Naustavarar Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, sem þjónustar m.a. dvalarheimilið Hrafnistu, greindist með kórónuveiruna um helgina. Innlent 21.9.2020 12:06
Bakvarðasveitin endurvakin í ljósi þróunar faraldursins Heilbrigðisyfirvöld hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 21.9.2020 11:35
Leikskóla í Garðabæ lokað eftir smit hjá starfsmanni Leikskólanum Ökrum í Garðabæ hefur verið lokað eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Innlent 21.9.2020 11:12
150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. Innlent 21.9.2020 11:03
Þrjátíu greindust innanlands Þrjátíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingur þeirra, það er fimmtán, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 21.9.2020 11:02
Ekki útlit fyrir að nýsmituðum fjölgi milli daga Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vonast til þess að ekki hafi greinst fleiri með kórónuveiruna í gær heldur en daginn áður. Innlent 21.9.2020 08:59
Mun fleiri Covid-flutningar en undanfarnar nætur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti níu Covid-tengdum sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn, þar af sjö á næturvaktinni Innlent 21.9.2020 07:40
Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er. Innlent 21.9.2020 06:48
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Innlent 20.9.2020 23:11
Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. Innlent 20.9.2020 21:53
Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. Innlent 20.9.2020 21:43
Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Innlent 20.9.2020 20:17