Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

33 greindust innan­lands

Alls greindust 33 með kórónuveiruna innanlands í gær. 61 prósent þeirra sem greindust með smit voru var í sóttkví.

Innlent
Fréttamynd

Meira en bara lífstíll

Fyrstu helgina í október kom ungt Framsóknarfólk saman í Reykjavík og hélt sitt árlega sambandsþing. Á þinginu var rætt um allt milli himins og jarðar en þó mest um stjórnmál.

Skoðun
Fréttamynd

Gantast á Teams og nýir ráðningasamningar með fjarvinnu

Það er ekki mögulegt fyrir allt starfsfólk að vinna í fjarvinnu en þar sem hún er möguleg hefur tæknin skipt sköpum. Þannig hefur félagslegi hlutinn þurft að færa sig yfir á Teams og Facebook þar sem reynt er að skapa jákvæða stemningu í stað þess félagsskapar sem fólk er vant að sækja á vinnustaði sína.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Endurtekin sóttkví barna áhyggjuefni

Ekki hefur þurft að leggja barn inn á spítala vegna kórónuveirunnar. Fátítt er að þau veikist alvarlega og þau eru fljót að ná sér. Sóttkví reynist þeim hins vegar íþyngjandi. 

Innlent
Fréttamynd

Telur að ein­stak­lings­bundnum sótt­vörnum hafi ekki verið gefinn séns

„Ég er bara að benda á að menn hafa kannski ekki leyft einstaklingsbundnum sóttvörnum að hafa sín áhrif. Þessar harðari aðgerðir sem gripið hefur verið til með samkomubanni, lokun á sundstöðum og líkamsræktarstöðum, það hefur verið gripið til þeirra þegar útbreiðsla var á niðurleið,“ segir Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Innlent
Fréttamynd

Griða­staður eða geymsla?

Við teljum okkur búa í barnvænu samfélagi hér á Íslandi og kannski er það rétt, ef við miðum við samfélög þar sem ástandið er mun verra en við eigum að venjast.

Skoðun
Fréttamynd

Lita­kóðarnir kynntir innan tveggja vikna

Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig.

Innlent