Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Takk, framvarðarsveit Reykjavíkur Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð. Skoðun 2.11.2020 16:00 Hundrað viðtöl og ýmsir ferlar en vonandi niðurstaða eftir viku Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur ýmislegt benda til þess að Landspítalinn hafi náð góðum tökum á málum á Landakoti eftir að hópsýking kom upp á spítalanum þann 22. október. Hann reiknar með niðurstöðu eftir viku úr rannsókn á því hvað aflaga fór. Innlent 2.11.2020 14:34 Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. Innlent 2.11.2020 12:59 Stjórnendur Icelandair geti verið í golfi til 2022 Mikil áhætta felst í því að fjárfesta í Icelandair þessi misserin og gera má ráð fyrir að lítið verði að gera í flugrekstri til loka árs 2021, að sögn greinanda hjá Jakobsson Capital. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:53 Vonandi undantekning að börn verði með grímu í skólanum Grunnskólanemar þurfa vonandi einungis að bera andlitsgrímur í undantekningartilvikum að sögn formanns Félags grunnskólakennara. Áhersla verður lögð á að viðhalda tveggja metra reglunni. Hún telur óeðlilegt að minni kröfur séu gerðar til sóttvarna hjá yngri börnum. Innlent 2.11.2020 12:39 Datt ekki í hug að áfengi væri skilgreint sem matvæli Það hefur vakið töluverða athygli að samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins mega allt að fimmtíu manns vera inni í lítilli Vínbúð en aðeins tíu manns í stórri byggingavöruverslun. Innlent 2.11.2020 12:34 Víðir harðorður vegna framkomu viðskiptavina við starfsfólk verslana: „Þetta er svo mikið kjaftæði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, var harðorður á upplýsingafundi dagsins þegar hann ræddi grímuskyldu í verslunum og framkomu viðskiptavina við starfsfólk verslana. Innlent 2.11.2020 11:36 Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Innlent 2.11.2020 10:59 Varar við því að tvöfalt fleiri geti dáið í vetur en í vor Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varar við því að dauðsföll í landinu vegna Covid-19 geti orðið tvöfalt fleiri í vetur en þau voru í vor þegar fyrsta bylgja faraldursins gekk yfir. Erlent 2.11.2020 10:37 Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 2.11.2020 10:09 Sextánda andlátið vegna Covid-19 hér á landi Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Innlent 2.11.2020 09:36 Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2.11.2020 09:27 „Þetta stendur og fellur með okkur sem einstaklingum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að það muni taka rúma viku að sjá árangurinn af hertum sóttvarnaaðgerðum sem tóku gildi um land allt um helgina. Innlent 2.11.2020 08:30 Hefðbundið námsfyrirkomulag er ekki lausnin Vormisseri háskólanema var allt öðruvísi en búast mátti við og stóðu stúdentar fljótt frammi fyrir breyttum raunveruleika. Skoðun 2.11.2020 08:00 Tugþúsundir barna heima meðan kennarar ráða ráðum sínum Tugir þúsunda barna víðs vegar um landið verða heima í dag vegna þess skipulagsdags sem komið var á í mörgum leik- og grunnskólum til að skólastjórnendur geti skipulagt starfið framundan í ljósi nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi. Innlent 2.11.2020 07:32 Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í sóttkví Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Erlent 2.11.2020 07:19 Keypti fyrirtækið þremur vikum fyrir bankahrun Rödd lítilla fyrirtækja er of veik segir Hildur Guðnadóttir meðal annars í viðtali en hún keypti fyrirtækið Satúrnus þremur vikum fyrir bankahrun. Árið 2010 stofnaði hún síðan Ömmu Mús - handavinnuhús. Atvinnulíf 2.11.2020 07:00 Vilhjálmur Bretaprins greindist með kórónuveiruna í apríl Talið er að Vilhjálmur hafi greinst á svipuðum tíma og faðir hans, Karl Bretaprins, en hann hafi ákveðið að leyna því fyrir þjóðinni til að valda ekki frekara uppnámi. Erlent 2.11.2020 06:45 „Aldrei réttlætanlegt“ að gera minni kröfur til sóttvarna meðal barna Stjórn Félags grunnskólakennara fer fram á að menntamála- og heilbrigðisráðherra endurskoði undanþágur frá sóttvarnareglum í grunnskólum. Innlent 1.11.2020 22:55 Grímuskylda fyrir 5. bekk og eldri ef ekki er unnt að tryggja fjarlægðarmörk Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða tekur gildi 3. nóvember. Innlent 1.11.2020 21:26 Ekki útilokað að útgöngubannið verði framlengt Breski ráðherrann Michael Gove segist vona að útgöngubann í landinu þurfi ekki að standa lengur en til 2. desember næstkomandi. Erlent 1.11.2020 20:13 „Peningaleysi er ekki skýringin“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist fylgjast grannt með stöðu mála á Landspítalaunum eftir að spítalinn var settur á neyðarstig. Helsti óttinn hafi ræst í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Innlent 1.11.2020 19:00 Skýra þarf reglur um fjölda í verslunum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra, hefur sent skilaboð til yfirmanna í lögreglunni að fjöldatakmarkanir í verslunum og þjónustu miðast við fjölda viðskiptavina. Innlent 1.11.2020 18:47 Stöðva réttarhöld vegna kórónuveirusmits sakbornings Einn sakborningur í réttarhöldum vegna árásarinnar gegn franska tímaritinu Charlie Hebdo hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 1.11.2020 18:17 Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. Innlent 1.11.2020 17:29 Sendir aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur Forsetinn hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. Innlent 1.11.2020 17:09 „Þetta er ekki tíminn til að leita að undanþágum“ Víðir Reynisson segir að túlka skuli undanþáguheimildir þröngt og gefa sem fæstar undanþágur frá þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi fyrir helgi. Hann segist ekki viss um að allir átti sig á því hve mikið álag er á heilbrigðiskerfinu. Innlent 1.11.2020 17:01 Vongóð um að börn geti mætt í skólann alla virka daga vikunnar Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra segist vongóð um að grunnskólabörn geti mæt í skólann alla virka daga vikunnar. Innlent 1.11.2020 15:19 Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. Innlent 1.11.2020 15:04 Viðbrögð veiðimanna komu Víði á óvart „Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir. Innlent 1.11.2020 14:24 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Takk, framvarðarsveit Reykjavíkur Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð. Skoðun 2.11.2020 16:00
Hundrað viðtöl og ýmsir ferlar en vonandi niðurstaða eftir viku Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur ýmislegt benda til þess að Landspítalinn hafi náð góðum tökum á málum á Landakoti eftir að hópsýking kom upp á spítalanum þann 22. október. Hann reiknar með niðurstöðu eftir viku úr rannsókn á því hvað aflaga fór. Innlent 2.11.2020 14:34
Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. Innlent 2.11.2020 12:59
Stjórnendur Icelandair geti verið í golfi til 2022 Mikil áhætta felst í því að fjárfesta í Icelandair þessi misserin og gera má ráð fyrir að lítið verði að gera í flugrekstri til loka árs 2021, að sögn greinanda hjá Jakobsson Capital. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:53
Vonandi undantekning að börn verði með grímu í skólanum Grunnskólanemar þurfa vonandi einungis að bera andlitsgrímur í undantekningartilvikum að sögn formanns Félags grunnskólakennara. Áhersla verður lögð á að viðhalda tveggja metra reglunni. Hún telur óeðlilegt að minni kröfur séu gerðar til sóttvarna hjá yngri börnum. Innlent 2.11.2020 12:39
Datt ekki í hug að áfengi væri skilgreint sem matvæli Það hefur vakið töluverða athygli að samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins mega allt að fimmtíu manns vera inni í lítilli Vínbúð en aðeins tíu manns í stórri byggingavöruverslun. Innlent 2.11.2020 12:34
Víðir harðorður vegna framkomu viðskiptavina við starfsfólk verslana: „Þetta er svo mikið kjaftæði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, var harðorður á upplýsingafundi dagsins þegar hann ræddi grímuskyldu í verslunum og framkomu viðskiptavina við starfsfólk verslana. Innlent 2.11.2020 11:36
Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Innlent 2.11.2020 10:59
Varar við því að tvöfalt fleiri geti dáið í vetur en í vor Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varar við því að dauðsföll í landinu vegna Covid-19 geti orðið tvöfalt fleiri í vetur en þau voru í vor þegar fyrsta bylgja faraldursins gekk yfir. Erlent 2.11.2020 10:37
Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 2.11.2020 10:09
Sextánda andlátið vegna Covid-19 hér á landi Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Innlent 2.11.2020 09:36
Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2.11.2020 09:27
„Þetta stendur og fellur með okkur sem einstaklingum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að það muni taka rúma viku að sjá árangurinn af hertum sóttvarnaaðgerðum sem tóku gildi um land allt um helgina. Innlent 2.11.2020 08:30
Hefðbundið námsfyrirkomulag er ekki lausnin Vormisseri háskólanema var allt öðruvísi en búast mátti við og stóðu stúdentar fljótt frammi fyrir breyttum raunveruleika. Skoðun 2.11.2020 08:00
Tugþúsundir barna heima meðan kennarar ráða ráðum sínum Tugir þúsunda barna víðs vegar um landið verða heima í dag vegna þess skipulagsdags sem komið var á í mörgum leik- og grunnskólum til að skólastjórnendur geti skipulagt starfið framundan í ljósi nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi. Innlent 2.11.2020 07:32
Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í sóttkví Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Erlent 2.11.2020 07:19
Keypti fyrirtækið þremur vikum fyrir bankahrun Rödd lítilla fyrirtækja er of veik segir Hildur Guðnadóttir meðal annars í viðtali en hún keypti fyrirtækið Satúrnus þremur vikum fyrir bankahrun. Árið 2010 stofnaði hún síðan Ömmu Mús - handavinnuhús. Atvinnulíf 2.11.2020 07:00
Vilhjálmur Bretaprins greindist með kórónuveiruna í apríl Talið er að Vilhjálmur hafi greinst á svipuðum tíma og faðir hans, Karl Bretaprins, en hann hafi ákveðið að leyna því fyrir þjóðinni til að valda ekki frekara uppnámi. Erlent 2.11.2020 06:45
„Aldrei réttlætanlegt“ að gera minni kröfur til sóttvarna meðal barna Stjórn Félags grunnskólakennara fer fram á að menntamála- og heilbrigðisráðherra endurskoði undanþágur frá sóttvarnareglum í grunnskólum. Innlent 1.11.2020 22:55
Grímuskylda fyrir 5. bekk og eldri ef ekki er unnt að tryggja fjarlægðarmörk Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða tekur gildi 3. nóvember. Innlent 1.11.2020 21:26
Ekki útilokað að útgöngubannið verði framlengt Breski ráðherrann Michael Gove segist vona að útgöngubann í landinu þurfi ekki að standa lengur en til 2. desember næstkomandi. Erlent 1.11.2020 20:13
„Peningaleysi er ekki skýringin“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist fylgjast grannt með stöðu mála á Landspítalaunum eftir að spítalinn var settur á neyðarstig. Helsti óttinn hafi ræst í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Innlent 1.11.2020 19:00
Skýra þarf reglur um fjölda í verslunum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra, hefur sent skilaboð til yfirmanna í lögreglunni að fjöldatakmarkanir í verslunum og þjónustu miðast við fjölda viðskiptavina. Innlent 1.11.2020 18:47
Stöðva réttarhöld vegna kórónuveirusmits sakbornings Einn sakborningur í réttarhöldum vegna árásarinnar gegn franska tímaritinu Charlie Hebdo hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 1.11.2020 18:17
Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. Innlent 1.11.2020 17:29
Sendir aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur Forsetinn hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. Innlent 1.11.2020 17:09
„Þetta er ekki tíminn til að leita að undanþágum“ Víðir Reynisson segir að túlka skuli undanþáguheimildir þröngt og gefa sem fæstar undanþágur frá þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi fyrir helgi. Hann segist ekki viss um að allir átti sig á því hve mikið álag er á heilbrigðiskerfinu. Innlent 1.11.2020 17:01
Vongóð um að börn geti mætt í skólann alla virka daga vikunnar Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra segist vongóð um að grunnskólabörn geti mæt í skólann alla virka daga vikunnar. Innlent 1.11.2020 15:19
Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. Innlent 1.11.2020 15:04
Viðbrögð veiðimanna komu Víði á óvart „Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir. Innlent 1.11.2020 14:24