Leikjavélar

Fréttamynd

Marilyn Manson með lag í Cold Fear

Marilyn Manson hefur gefið tölvuleikjaframleiðandanum UbiSoft leyfi að nota lagið hans Use Your Fist and Not Your Mouth af plötunni The Golden Age Of Grotesque frá árinu 2003 í leikinn Cold Fear.

Leikjavísir
Fréttamynd

Doom í farsíma

Doom leikirnir hafa verið brautryðjandi í gegnum tíðina fyrir skotleikjageirann en nú mun afbrigði af Doom sjást í farsímum í nánustu framtíð. Það sérstaka við þessa útgáfu er að leikurinn mun vera hlutverkaleikur gerður af einum höfunda Doom, John Carmack.

Leikjavísir
Fréttamynd

50 Cent er skotheldur

Vivendi Universal Games (VU Games) hafa gert samning við stórstjörnuna og rapparann 50 Cent um gerð á tölvuleik sem gefinn verður út seint á þessu ári. Í leiknum 50 Cent®: Bulletproof™, kemur höfðinginn sjálfur fram, en leikurinn verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angeles.

Leikjavísir
Fréttamynd

Halo 2 aukapakki á leiðinni

Miklar vangaveltur hafa verið undanfarið um aukapakka fyrir hinn vinsæla Halo 2 fyrir Xbox leikjavélina eftir að upplýsingar birtust fyrst á heimasíðu Microsoft í Kóreu og svo á Ebgames.com sem birti upplýsingar og verð á pakkanum en tók svo upplýsingarnar af síðunni.

Leikjavísir
Fréttamynd

Guðfaðirinn á leiðinni í tölvurnar

Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Burnout Revenge staðfestur

Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge.

Leikjavísir