Grín og gaman

Fréttamynd

Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“

„Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur.

Lífið
Fréttamynd

Spilavíti Trumps jafnað við jörðu

Trump Plaza spilavítið í Atlantic City í Bandaríkjunum var jafnað við jörðu í dag. Sprengiefni voru notuð til að láta háhýsið falla inn á sig og urðu engar skemmdir á öðrum byggingum sem stóðu þar nærri.

Erlent
Fréttamynd

Nágranninn féll ekki fyrir klósettpappírshrekknum

Sveinn Alfreð Reynisson, nágranni Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, segist alltaf leggja upp með að vera kurteis. Það hafi hann líka gert þegar Karl Örvarsson, í gervi Kára Stefánssonar, bað hann um að koma með klósettpappírsrúllu til sín í síðustu viku.

Lífið
Fréttamynd

„Ég er ekki köttur“

Nokkuð spaugilegt myndband hefur vakið heimsathygli síðustu klukkustundir en í myndbandinu má sjá hvernig tæknin getur leikið notendurna grátt.

Lífið
Fréttamynd

#TheDress gengur aftur: Er steinn í avókadóinu?

Margir muna eftir kjólnum alræmda sem fór eins og eldur í sinu um netheima í ársbyrjun 2015. Allir höfðu skoðun á málinu og fólk skipaði sér í fylkingar eftir því hvort það sá hvítan og gylltan kjól eða bláan og svartan.

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar sem enduðu óvart á mynd

Oft á tíðum vekja tíst mikla athygli og það má með sanni segja þegar maður að nafni Chris Grosse bað notendur Twitter að birta mynd þar sem fólk er í raun óvart inni á ljósmyndinni.

Lífið
Fréttamynd

Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders

Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær.

Lífið
Fréttamynd

Árið 2020 á veraldarvefnum

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Lífið
Fréttamynd

Bókaði herbergi á draugahótelinu

Það kannast kannski sumir við það að bóka sér hótelherbergi á veraldarvefnum og myndirnar sýna kannski ekki alveg í raun og veru gæði hótelsins í raun og veru.

Lífið