Grín og gaman Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Lífið 19.2.2021 11:56 Spilavíti Trumps jafnað við jörðu Trump Plaza spilavítið í Atlantic City í Bandaríkjunum var jafnað við jörðu í dag. Sprengiefni voru notuð til að láta háhýsið falla inn á sig og urðu engar skemmdir á öðrum byggingum sem stóðu þar nærri. Erlent 17.2.2021 15:05 Verslingar með eigin útgáfu af FM95BLÖ laginu Myndabandnefnd Verslunarskóla Íslands, 12:00, hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir vinsæl lög og myndbönd en í dag kom út fyrsta myndband ársins frá hópnum. Lífið 17.2.2021 13:33 Grímuhrekkurinn sem hitti í mark Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. Lífið 16.2.2021 07:02 Nágranninn féll ekki fyrir klósettpappírshrekknum Sveinn Alfreð Reynisson, nágranni Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, segist alltaf leggja upp með að vera kurteis. Það hafi hann líka gert þegar Karl Örvarsson, í gervi Kára Stefánssonar, bað hann um að koma með klósettpappírsrúllu til sín í síðustu viku. Lífið 15.2.2021 15:31 Er þetta skrítnasta tilhlaup sem sést hefur? Spyrna Ronys í vítakeppni í leik Palmeiras og Al Alhy um 3. sætið á HM félagsliða hefur vakið mikla athygli, þá aðallega tilhlaup leikmannsins. Fótbolti 12.2.2021 13:31 Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Sport 11.2.2021 11:30 Hafði ekki hugmynd um að Zoom gæti gert sig að ketti og svo internetstjörnu Lögmaðurinn Rod Ponton hafði ekki hugmynd um að Zoom gæti breytt honum, fyrst í kött og svo í internetstjörnu en er að reyna að gera sitt besta til að takast á við frægðina. Lífið 10.2.2021 19:18 Hrafna slær í gegn á YouTube og borðar séríslenskan mat fyrir framan 270 þúsund fylgjendur sína Hrafnhildur Rafnsdóttir er ung kona frá Hafnarfirði sem hefur náð að byggja upp mjög vinsæla YouTube-rás. Lífið 10.2.2021 11:30 „Ég er ekki köttur“ Nokkuð spaugilegt myndband hefur vakið heimsathygli síðustu klukkustundir en í myndbandinu má sjá hvernig tæknin getur leikið notendurna grátt. Lífið 10.2.2021 09:38 Eyddi hundrað klukkustundum í að smíða stærstu Playstation 5 tölvu heims YouTube-stjarnan ZHC gerði sér lítið fyrir og smíðaði stærstu Playstation 5 tölvu heims. Tölvan var á endanum þriggja metra há og 227 kíló. Lífið 10.2.2021 07:00 Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi. Lífið 9.2.2021 07:01 Fékk fulla vatnsfötu í andlitið í beinni útsendingu Nokkuð skemmtilegt atvik átti sér stað í morgunþætti FM957 Brennslunni í morgun. Lífið 4.2.2021 16:31 #TheDress gengur aftur: Er steinn í avókadóinu? Margir muna eftir kjólnum alræmda sem fór eins og eldur í sinu um netheima í ársbyrjun 2015. Allir höfðu skoðun á málinu og fólk skipaði sér í fylkingar eftir því hvort það sá hvítan og gylltan kjól eða bláan og svartan. Lífið 4.2.2021 12:03 Saumar ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveiruna Brúður í formi ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveirukonan eru á meðal hundraða sköpunarverka Arndísar Sigurbjörnsdóttur Innlent 3.2.2021 20:00 Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum. Lífið 3.2.2021 14:30 Íslendingar sem enduðu óvart á mynd Oft á tíðum vekja tíst mikla athygli og það má með sanni segja þegar maður að nafni Chris Grosse bað notendur Twitter að birta mynd þar sem fólk er í raun óvart inni á ljósmyndinni. Lífið 2.2.2021 13:30 TikTok stjarna missti það þegar Katrín Jakobsdóttir byrjaði að fylgja henni Robyn Schall er grínisti frá New York City sem vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok á árinu. Lífið 2.2.2021 11:31 Óborganleg mistök fréttamanna Allt getur gerst í beinni útsendingu og þá sérstaklega í fréttamennsku. Lífið 28.1.2021 15:45 Netverjar grínast áfram með Bernie: „Ég var bara að reyna að halda á mér hita“ Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vakti gífurlega mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Biden á miðvikudaginn. Þar var hann klæddur í þykka úlpu og ullarvettlingum sem gerðir voru úr endurunnum efnum. Lífið 22.1.2021 11:25 Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær. Lífið 21.1.2021 12:29 Árið 2020 á veraldarvefnum Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. Lífið 19.1.2021 15:37 Leyniherbergin í Buckinghamhöll Buckinghamhöll í London er aðsetur Elísabetar II Bretadrottningar. Lífið 15.1.2021 12:32 Bókaði herbergi á draugahótelinu Það kannast kannski sumir við það að bóka sér hótelherbergi á veraldarvefnum og myndirnar sýna kannski ekki alveg í raun og veru gæði hótelsins í raun og veru. Lífið 15.1.2021 07:01 Síldin var of mikið fyrir Rikka G Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður mætti í Brennsluna í morgun með þorrabakka sem hann er með til sölu. Lífið 14.1.2021 15:32 Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins. Lífið 12.1.2021 14:30 Lífvörður forsetans fer yfir hvað Hollywood gerir rangt Jonathan Wackrow starfaði í um fimmtán ár hjá bandarísku leyniþjónustunni og í fjögur og hálft ár sem lífvörður forseta Bandaríkjanna og þá aðallega fyrir Barack Obama. Lífið 8.1.2021 12:30 Sjokk, vonleysi og nánast ómögulegt að halda úti skemmtiþætti á þessum tímum Jimmy Kimmel, Seth Meyers, James Corden og Jimmy Fallon eru með þeim vinsælustu spjallþáttastjórnendum heims og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Lífið 7.1.2021 12:30 Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt „Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter. Lífið 7.1.2021 07:01 Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Lífið 5.1.2021 10:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 23 ›
Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Lífið 19.2.2021 11:56
Spilavíti Trumps jafnað við jörðu Trump Plaza spilavítið í Atlantic City í Bandaríkjunum var jafnað við jörðu í dag. Sprengiefni voru notuð til að láta háhýsið falla inn á sig og urðu engar skemmdir á öðrum byggingum sem stóðu þar nærri. Erlent 17.2.2021 15:05
Verslingar með eigin útgáfu af FM95BLÖ laginu Myndabandnefnd Verslunarskóla Íslands, 12:00, hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir vinsæl lög og myndbönd en í dag kom út fyrsta myndband ársins frá hópnum. Lífið 17.2.2021 13:33
Grímuhrekkurinn sem hitti í mark Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. Lífið 16.2.2021 07:02
Nágranninn féll ekki fyrir klósettpappírshrekknum Sveinn Alfreð Reynisson, nágranni Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, segist alltaf leggja upp með að vera kurteis. Það hafi hann líka gert þegar Karl Örvarsson, í gervi Kára Stefánssonar, bað hann um að koma með klósettpappírsrúllu til sín í síðustu viku. Lífið 15.2.2021 15:31
Er þetta skrítnasta tilhlaup sem sést hefur? Spyrna Ronys í vítakeppni í leik Palmeiras og Al Alhy um 3. sætið á HM félagsliða hefur vakið mikla athygli, þá aðallega tilhlaup leikmannsins. Fótbolti 12.2.2021 13:31
Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Sport 11.2.2021 11:30
Hafði ekki hugmynd um að Zoom gæti gert sig að ketti og svo internetstjörnu Lögmaðurinn Rod Ponton hafði ekki hugmynd um að Zoom gæti breytt honum, fyrst í kött og svo í internetstjörnu en er að reyna að gera sitt besta til að takast á við frægðina. Lífið 10.2.2021 19:18
Hrafna slær í gegn á YouTube og borðar séríslenskan mat fyrir framan 270 þúsund fylgjendur sína Hrafnhildur Rafnsdóttir er ung kona frá Hafnarfirði sem hefur náð að byggja upp mjög vinsæla YouTube-rás. Lífið 10.2.2021 11:30
„Ég er ekki köttur“ Nokkuð spaugilegt myndband hefur vakið heimsathygli síðustu klukkustundir en í myndbandinu má sjá hvernig tæknin getur leikið notendurna grátt. Lífið 10.2.2021 09:38
Eyddi hundrað klukkustundum í að smíða stærstu Playstation 5 tölvu heims YouTube-stjarnan ZHC gerði sér lítið fyrir og smíðaði stærstu Playstation 5 tölvu heims. Tölvan var á endanum þriggja metra há og 227 kíló. Lífið 10.2.2021 07:00
Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi. Lífið 9.2.2021 07:01
Fékk fulla vatnsfötu í andlitið í beinni útsendingu Nokkuð skemmtilegt atvik átti sér stað í morgunþætti FM957 Brennslunni í morgun. Lífið 4.2.2021 16:31
#TheDress gengur aftur: Er steinn í avókadóinu? Margir muna eftir kjólnum alræmda sem fór eins og eldur í sinu um netheima í ársbyrjun 2015. Allir höfðu skoðun á málinu og fólk skipaði sér í fylkingar eftir því hvort það sá hvítan og gylltan kjól eða bláan og svartan. Lífið 4.2.2021 12:03
Saumar ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveiruna Brúður í formi ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveirukonan eru á meðal hundraða sköpunarverka Arndísar Sigurbjörnsdóttur Innlent 3.2.2021 20:00
Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum. Lífið 3.2.2021 14:30
Íslendingar sem enduðu óvart á mynd Oft á tíðum vekja tíst mikla athygli og það má með sanni segja þegar maður að nafni Chris Grosse bað notendur Twitter að birta mynd þar sem fólk er í raun óvart inni á ljósmyndinni. Lífið 2.2.2021 13:30
TikTok stjarna missti það þegar Katrín Jakobsdóttir byrjaði að fylgja henni Robyn Schall er grínisti frá New York City sem vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok á árinu. Lífið 2.2.2021 11:31
Óborganleg mistök fréttamanna Allt getur gerst í beinni útsendingu og þá sérstaklega í fréttamennsku. Lífið 28.1.2021 15:45
Netverjar grínast áfram með Bernie: „Ég var bara að reyna að halda á mér hita“ Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vakti gífurlega mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Biden á miðvikudaginn. Þar var hann klæddur í þykka úlpu og ullarvettlingum sem gerðir voru úr endurunnum efnum. Lífið 22.1.2021 11:25
Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær. Lífið 21.1.2021 12:29
Árið 2020 á veraldarvefnum Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. Lífið 19.1.2021 15:37
Leyniherbergin í Buckinghamhöll Buckinghamhöll í London er aðsetur Elísabetar II Bretadrottningar. Lífið 15.1.2021 12:32
Bókaði herbergi á draugahótelinu Það kannast kannski sumir við það að bóka sér hótelherbergi á veraldarvefnum og myndirnar sýna kannski ekki alveg í raun og veru gæði hótelsins í raun og veru. Lífið 15.1.2021 07:01
Síldin var of mikið fyrir Rikka G Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður mætti í Brennsluna í morgun með þorrabakka sem hann er með til sölu. Lífið 14.1.2021 15:32
Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins. Lífið 12.1.2021 14:30
Lífvörður forsetans fer yfir hvað Hollywood gerir rangt Jonathan Wackrow starfaði í um fimmtán ár hjá bandarísku leyniþjónustunni og í fjögur og hálft ár sem lífvörður forseta Bandaríkjanna og þá aðallega fyrir Barack Obama. Lífið 8.1.2021 12:30
Sjokk, vonleysi og nánast ómögulegt að halda úti skemmtiþætti á þessum tímum Jimmy Kimmel, Seth Meyers, James Corden og Jimmy Fallon eru með þeim vinsælustu spjallþáttastjórnendum heims og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Lífið 7.1.2021 12:30
Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt „Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter. Lífið 7.1.2021 07:01
Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Lífið 5.1.2021 10:31